Alþýðublaðið - 23.08.1966, Page 11

Alþýðublaðið - 23.08.1966, Page 11
Valsmenn stó&u sig vel - jafntefli I gegn I Valur lék fyrri leik sinn í Evr ópubikarkeppninni gegn Standard de Liége á Laugardalsvellinum í gærkvöldi. Ágætt veður var og áhorfendur margir og skemmtu sér prýðilega enda leikurinn all iþokkalegur, en aðallega var það skemmtileg og óvænt barátta hjá Valsmönnum. sem gladdi landann. Að ná jafntefli gegn þrautæfð um atvinnumönnum er sannarlega uppörvun fyrir Valsliðið og á- nægjuleg tilbreyting fyrir áhorf endur. Leikinn dæmdi J. Adair frá V-írlandi, og gerði hanh það vel, STAÐAN: Úrslit á sunnudag: Akranes — KR 1:2 Keflavík—Þróttur 1:0. Valur 8 5 12 18:11 11 Keflavík 8 4 2 2 15:9 10 Akureyri 8 3 3 2 12:14 9 KR 8 3 2 3 14:11 8 Akranes 8 2 3 3 10:10 7 Þróttur 8 0 3 5 7:21 3 Á sunnudag fara fram þrír leik- ir: Valur—Akureyri á Akureyri. Akranes—Keflavík á Akranesi og KR—Þróttur í Laugardal. ísafjörður vann B-lið Þróttar í Bikarkeppni KSÍ á sunnudag 1—0. Knnammur of Rennilokar. Fittines. Ofnakranar, Tengfikranar Slöngukranar, Blöndunartæki, Burstafell bygginsrarvóruveraliiB, Héttarholtsvegl i. Síml S 88 40. úrntHM Q/t/j. þá voru línuverðir einnig frá V- írlandi. Seinni leikur þessara liða fer svo fram í Belgíu eftir 10 daga ★ LEIKURINN. Skömmu eftir að leikur hófst fá Valsmenn gott tækifæri sem þeir misnotuðu -herfilega, þegar Bergsteinn er kominn einn innfyr ir, en í stað þess að skjóta þá rennir hann knettinum fyrir mark ið, þar sem Belgar hreinsuðu. Ná kvæmlega það sama skeði hjá Ingv ari seinna í hálfleiknum. Annars skeði frekar fátt spennandi í fyrri hálfléik, sem endaði 0—0, en leik ur Vals í þessum hálfleik var mjög góður, sérstaklega varnarleik urinn. Belgarnir sköpuðu sér ekki hættuleg tækifæri heldur reyndu langskot í tíma og ótíma, en þau lentu annað hvort framhjá marki eða í öruggum höndum Sigurðar Dagssonar, sem var bezti leikmað ur Valsliðsins. Á 14. mín seinni hálfleiks eru þeir Ingvar og Her mann á valarhelmingi Belga og leika hratt upp að marki og Her mann gefur langa sendingu fram völl og Ingvar nær knettinum í víta ,teig og skorar með fastri spyrnu framhiá úthlaunandi mark verði Var þessu marki ákaft fagn að. En Adam var ekki lengi í Paradís, því aðeins 5 mín. síðar skorar Standard eftir að innkast hafði verið tekið og var þar Claess en miðherji að verki með snöggu skoti af markteig. Sækja nú Belg ar miög fast og er oft hætta við Valsmarkið t.d. björguðu þeir Hans og Árni á línu og svo flaug Sigurður Dagsson stanganna á milli og bjargaði hvað eftir annað. Síðustu 5 mín. taka Valsmenn kinn og sæk.ia fast en tekst ekki að skora, en litlu munaði er Ingv ar tók aukaspyrnu fyrir utan víta teig, en markvörðurinn bjargaði naumlega í horn. ★ LIDIN. Lið Vals áttj góðan leik í fyrri hálfleik, en úthaldið dugði ekki allan leikinn. Vörnin var langtum sterkari hluti liðsins með þá Sig urð, Árna og Halldór Einarsson sem beztu menn. Halldór vakti at hygli fyrir góðan leik og er í hon um mikið efni. Hann er sonur hins kunna knattspyrnumanns Ein ars Halldórssonar, sem lék með Val áður fyrr. Beztur í framlín unni var Ingvar. Lið Standard sýndi ekki eins góðan leik og búizt var við og sér staklega var hittni þeirra léleg. Beztu menn liðsins voru Semme ling h.útherji, sívinnandi og eld snöggur leikmaður þá var v. bak vörðurinn Beurlef líka góður. Ann ars virðist liðið nokkuð jafnt. I.V. Markmaður Standard hand«amar knöttinn. KR Vann IA 2-1 í leik hinna glötu&u tækifæra Akranesi, 21. ágúst Hdan. Vonir Akurnesinga um að blanda sér í baráttuna um íslands- meistaratitilinn urðu að engu er þeir misstu bæði stigin til KR í leik þessara aðila á sunnudaginn er fram fór á Akranesi. Veður var hið fegursta er leik- urinn fór fram, logn og hiti en sólskinið hefur kannski haft trufl- andi áhrif á leikmenn. Mikill fjöldi áhorfenda fylgdist með leiknum eins og jafnan er þegar þessi félög leika og voru þeir að sjálfsögðu flestir á bandi heima- manna, eins og vera ber. Það var vissulega súrt í broti fyrir Skagamenn að sjá á eftir báðum stigunum til KR-inga. Þeir misnotuðu hvert tækifærið af öðru og ofan á það bættist að mörkin sem þeir fengu á sig voru mjög ódýr, svo ekki sé dýpra í árina tekið. Fyrri hálfleikur var tíðindalít- ill og lauk án þess að mark værl skorað. Liðin skiptust á upplilaup- um og varð Skagamönnum heldur betur ágengt í því að skápa Sér tækifæri. KR reyndu aftur ' & móti langskot sem flest höfnúðu fram hjá markinu. Á fyrstu mínútum síðari háK- Framhald á 15. síðu Fram vann Víking 1-0 Þau óvæntu úrslit urðu i II. deild á sunnudag á Melavelli, að Vík- ingur sigraði Fram 1—0. Fram átti meira í leiknum, en Víkingur varð ist vel, sérstaklega hinn efnilegi markvörður liðsins, Björgvin Bjarnason. Nú þarf Fram að sigra ÍBV i síðasta leiknum í riðlinum, til að komast í úrslit og leika gegn Breiðablik um sæti í I. deild. T rú(of unarhrlngar FUót afgrelðsla Sendum gegn póstkr&fu. GuÖm í>ursteinsson rnllsmiffur Bcnkastræti 1S. Ingvar skorar mark Vals. ÍFramhald af 10. síSu). sveit Ármanns 8:02,6 mín. en þaff var sett 1956. 10000 m. hlaup. íslandsmeistari Agnar Levý KR, 33:38,9 mín. Jón Guðlaugsson H&K 42:43,4 min. í, f • Aukagrein: 1500 m. hlaup: Hylke van der Wal, Kanada 3:55 ,8 mín. Halldór Guðbjörnsson KR 4:02,5 mín. Þorsteinn Þorsteinsi- son KR 4,13,7 mín. 23. ágúst 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.