Alþýðublaðið - 30.08.1966, Page 8

Alþýðublaðið - 30.08.1966, Page 8
Mannkyninu fjölgar stöð- ugt, enn eru stór land- svæði eyðimörk ein. Millj ónir svelta heilu hungri á hverju ári. Stærsta vanda mál mannkynsins í dag er að sjá börnum sínum fyrir nægri fæðu. Dag hvern kemur til einhverr ar hafnar í Asíu, Afríku eSa Suð ur-Ameríku skip hlaðið matvöru Þúsundir tonna af korni, hrísgrjón um og öðru korni er flutt dag lega inn til þessara landa. Þetta köllum við aðstoð við hin vanþró uðu lönd. En þótt svo mikið af matvöru sé flutt inn til þessara landa, hefur enn ekki tekizt að stemma stigu við hungurdauða í nokkrum álfum heimsbyggðar innar. Loks eru menn farnir að sjá að ekki dugir að senda kornvöru og aðrar matvörur til liinna van þróuðu ianda; þar verður fyrst að rannsaka hvernig standi á því að heilar þjóðir svelti; það verður að komast fyrir rætur meinsins. Þá fyrst er unnt að hjálpa þess um þjóðum, svo að eitt'hvað muni um hjálpina. Allar aðgerðir kosta fórnir. Áður en hægt verður að stemma stigu við hungri í heiminum, munu milljónir manna hafa farizt úr hungri. Nú á dögum er taiið, að 25 milljónir manna deyi árjega g 30. ágúst 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ l

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.