Alþýðublaðið - 06.09.1966, Qupperneq 5
VEL KVEÐIÐ
Gimbillinn minn góði
gullhornunum búni,
— ekki getur hann unað sér
einsamall í túni.
SýsSuvísur.
XVI.
VESTMANNAEYJASÝSLA.
í Vestmannaeyjum háfa þeir heimskan lundanu
og hafa varla undan,
hirða lítt um hempuna eða kragann.
í Herjólfsdal er hátíð Eyjabúa,
heljarmikils grúa.
Eins og skrautlýst þorp er tjaldaþvagan.
t
Á Stórhöfða er alltaf óstætt veður.
En aflaklóin hleður.
Enginn vissi Vestmannaeying ragan.
í svartamyrkri sjá má rauðan eldinn
í Surtseyjum á kveldin.
í Vestmannaeyjum flýgur fiskisagan.
Útvarp
7,00
12.00
13,15
16.30
18.00
1.8,45
19.30
20.00
20.25
20.50
21,05
21.25
21,45
22.00
22.15
22,35
22.50
23,30
Morgunútvarp
Hádegisútvarp
Við vinnuna.
Síðdegisútvarp
Þjóðlög
Tilkynningar — 19,20 veður
fregnir.
Fréttir.
Konsert fyr-ir gítar og hljóm
sveit eftir Ponce, Andrés
Segovia oig hljómsveitin
Sympony of the Air leika.
Á höfuðbólum landsins.
Einsöngur, Kim Borg syng
ur.
Skáld 20. aldar: Þorsteinn
Erlingsson
Einleikur á selló.
Búnaðarþáttur:
Préttir og veðurfregnir.
Kvöldsagan „Spánska kist-
an“ eftir Agöthu Christie.
„Haust“.
Á hljóöbergi
Dagskrárlok.
Flugvélar
FLUGFÉLAG ÍSLANDS:
MILLILANDAFLUG: Gullfaxi fer
til Glasgow og Kaupmannahafnar
kl'. 08:00 í dag. Vélin er væntan
leg aftur til Reykjavíkur kl. 21:50
í kvöld. Skýfaxi fer til London kl
0:900 í dajg. Vélin er væntanleg aft
ur til Reykjavíkur kl. 21:05
í kvöld. Flugvélin fer til
Kaupmannahafnar kl. 10:00 í fyrra
málið.
Snarfaxi fer til Færeyja, Bergen
og Kaupmannahafnar kl. 09.30 í
dag. Vélin er væntanleg aftur til
Reykjavíkur frá Kaupmannahöfn,
Bergen ,Glasgow og Færeyjum kl.
20:25 annað kvöld.
INNANLANDSFLUG: í dag er á
ætlað að fljúga til, Akureyrar (3
ferðir,) Vestmannaeyja (3 ferðir),
Patreksfjarðar, Húsavíkur,
ísafjarðar og Egilsstaða.
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Vestmanna
eyja (3 ferðir, Fagurhólsmýrar,
Hornafjarðar, ísafjarðar, Egils-
staða og Sauðárkróks.
Skip
JÖKLAR:
Dranigajökull fór 3. þ.m. frá Sbarl
esíon til Halifax, Hofsjökull er í
Walvisbay. Langjökull er í Dubl
in. Vatnajökul kemur í kvöld til
Reykjavíkur frá London, Rotter
dam og Hamborg.
RlKISSKIP:
Hekla er í Bergen á leið til Kaup
mannahafnar. Esja er á Austfjörð
um 'á norðurleið. Heerjólfur fer
frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í
kvöld til Reykjavíkur.
Herðubreið var á Ólafsfirði í gær
á austurleið.
SKIPADEILD S.Í.S.
Arnarfell fór í gær frá Vestmanna
eyjum til Aus'.fjarða. Jökulfell fór
1. þ.m. frá Camden til Reykjavík
ur. Dísarfell er í Þorlákshöfn. Fer
þaðan til Hornafjarðar, Litlafell
væntanlegt til Reykjavíkur í dag.
Helgafell fór 2. þ.m. frá Hull til
íslands. Hamrafell fer um Panama
skurð 13. þ.m. Stapafell fór 4. þ.m.
frá Reykjavík til Austfjarða. Mæli
fell er í Mantyluoto. Knud Sif
væntanlegt til Borgarfjarðar í
dag.
HAFSKIP:
Langá er í Reykjavík, Laxá er í
Reykjavík. Rangá fór væntanlega
frá Antwerpen í dag til Rotter
dam Hamborgar og Hull.
Selá fer frá Fáskrúðsfirði í dag til
Lonint, Rouang, og Bolongn.
Dux fór frá Reykjavík 2. þ.m. til
stettin.
Munið Tyrk-
landssöínunina
Sagur af frægu fólki
VIÐ HÖFUM ÞEGAR birt fáeinar sögur af George Bernard
Shaw, en það er af nógu að taka, og hér koma tvær litlar
í viðbót:
Hin fagra balletdansmær, Isadora Duncan, sagði einu
sinni við Shaw í samkvæmi, að þjóðarinnar vegna þá bæri
þeim eiginlega skylda til að eiga barn saman.
— Hugsið yður, sagði hún, hvilíkt barn mundi það ekki
verða — með útlitið mitt og gáfurnar yðar !
— En icæra frií, svaraði Shaw — hvað eigum við að gera,
ef barnið fær nú gáfurnar yðar og útlitið mitt?
Eftir jrumsýningu á hinu fræga leikriti Shaws, Pygma-
lion, var höfundurinn kallaður fram á sviðið og fagnað ákaft.
Þegar fagnaðarlátunum loks linnti hljómaði djúp rödd frá
svölunum:
— Þetta var leiðinlegt leikrit!
Shaio leit upp til mannsins og svaraði um hsel:
— Ég er hjartanlega sammála yður, kæri vinur. En hvað
getum við tveir gert á rnóti öllum þessum mannfjölda?
Sendið da;d',öðunum ciVa
Rauðakross deiþ "ium framlag yð
ar í Hjálparsjöð Eauöa kross ís
lands.
Bifreiðc ^'gentlur
sprautum og réttum
Fljót afgreiðsla.
Bifreiðaverkstæðið
VESTURÁS H.F.
Súðarvog 30, sími 35740.
Ymislegt
Framlög móttekin á skrifstofu
R.K.Í. Öldugötu 4
Gs kr. 100.00. Eog HB kr. 500.00
SS 100 G. Ryden 500. M. Jónasson
2000 5 systkin 2000 MS 500 X
100 HH 200 ÞFE 1000 JÞ 100 RV
200 HÞS 1000 Sv.J. 500 RB 100.
★ Þjóðminjasafn íslands er op-
ið daglega frá kl. 1,30—4.
★ Listasafn Einars Jónssonar er
opið á sunnudögum og miðviku-
dögum frá kl. 1,30—4.
Kvenfélag óháða safnaðarins.
Fjölmennið á fundinn í Kirkju
bæ næstkomandi þriðjudagskvöld
6. sept. kl. 8,30 — Kvf. óháða safn
aðarins.
★ Borgarbókasafn Reykjavíkur:
Aðalsafnið Þinghollsstræti 29A
sími 12308. Útlánsdeild opin frá
kl. 14—22 alla virka daga nema
laugardaga k). 13—16. Lesstofan
opin kl. 9—22 alla virka daga,
neina laugardaga, kl. 9—16.
Útibúið Hólmgarði 34 opið alla
virka daga, nema laugardaga, kl.
17—19, mánudaga er opið fyrir
fullorðna til kl. 21.
Útibúið Hofsvallagötu 16 er opið
alla virka daga, nema laugardaga,
kl. 17-19.
★ Bókasafn Sálarrannsóknarfé-
lagsins, Garðastræti 8 er opið mið
vikudaga kl. 17.30—19.
★ Listasafn íslands er opið dag
lega frá klukkan 1,30—4.
KREDDAN
Séu hvítir bugar við
naglarætur og hvítir drop
ar á nöglunum, heitá það
ástir og ástadropar,’ og
merkja það, að svo rharg*
ar persónur elska mann
sem droparnir eru.
(Sigf. Sigf.)
6, september 1966 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5