Alþýðublaðið - 06.09.1966, Síða 7

Alþýðublaðið - 06.09.1966, Síða 7
í ÖLDUDAL Það er því Ijóst, að einræði er enn við lýði, og einnig er ljóst að jafnvel mestu umbótasinnarn ir í komúnistaflokknum eru fráhverfir því, að flokkurinn af- sali sér einkarétti sínum á stjórn landsins. En einnig er ljóst, að forysta - flokksins játar, að flokk- urinn er í öldudal, stjórnmálalega og siðferðilega. Þegar miðstjórn flokksins gerði upp sakimar við Rankovic og leynilögregluna veigna valdamis- beitingar, spillingar og meintra áforma um að taka völdin í sínar hendur sagði Tito sjálfur, að traust þjóðarinnar til leiðtoga sinna ihefði beðið hnékki og að lang- brýnasta verkefni flokksins nú væri að endurheimta „heilbri'gði,, sitt og sigrast á tortryggninni. Einn liður í þessu starfi var skipun nefndar undir forsæti eft'irmanns Rbjnkovi'cs í fram-í Júgóslavneski stjórnmálamaðurinn Milhovan Djilas, höfundur bókarinnar „Hin nýja stétt“ ogr fyrrum náinn vinur og samstarfsmaður Titos forseta, hef ur setið í fangelsi í fjölda ára. Hann sést á miðri myndinni. Á bak við hann stendur Alexandcr Rankovic (með hatt), sem talinn var annar valdamesti maður Júgóslavíu þar til hann var hreinsaður í surnar. Til vinstri er Edvard Kardelj, sem nú er talinn ganga næstur Tito að völdum. EF einhverjir hafa látið blekkj ast, þá hafa júgóslavneskir kommúnistar sýnt í sumar svo að ekki verður um villzt að stjórn- larfar þeirra bygigist enn á ein- tæði. Skömmu eftir að Rankovic voraforseti og afturhaldsklíkan hans í flokknum voru brotnir á bak aftur í lok júlí og hafizt var handa um að skerða völd leyni- lögreglunnar sagBi Tito forseti í reiði og hótunartón, að hér væri ekki um að ræða upphaf á út- rýmingu einræðisins. Allir þeir, sem reyndu að innleiða „vest- rænt hugmyndakerfi“ yrðu brotn ir á bak aftur og öll „andþjóðfé- lagsleg starfsemi" yrði bæld nið- ur með harðri liendi. Tito tók skýrt fram, að hér ætti hann við alla starfsemi, sem andvíg væri kommúnfstaflokfenum.! Það væri kommúnistaflokkurinn einn sem ákvæði hvað væri sósíalismi og hvað ekki. Hinn ungi bókmenntafræðingur og rithöfundur, Mihajlov, og vin- ir hans hafa komizt að raun um að Tito var alvara með hótunum sínum. Þeir vitnuðu í frelsis- ákvæði stjórnarskrárinnar þegar þeir hófu opinberlega undirbún- ing að útgáfu stjórnarandstöðu- Itímarits, sem beita átti sér fyrir flýðræðislegri jafnaðarstefnu. Þeir komust að raun um, eins og við mátti búast, að engin frelsrs- ákvæði náðu til þeirra, sem ögra 'einokun kommúin^stiafiokksjns á hinum pólitísku völdum. Þetta kom einnig greinilega í ljós þegar stórt vísindarit gam- als, heimsþekkts málvísindamanns var gert upptækt fyrir nokkrum dögum 'á þeirri forsendu að það hefði að geyma setningar, sem væru „óheppilegar“ í pólitísku tilliti. kvæmdastjórn flokksins, Todoro- vics, sem gera skyldi tillögu um hlutverk oig starf flokksins í fram- tíðinni, í þjóðfélagi, sem á undan förnum 10-15 árum, í stjórnartíð flokksins sjálfs, hefur tekið stökk breytingum. Á þessum árum hefur stjórnar- farið smám saman færzt í frjáls lyndara horf. Stjórn efnahags- málanna hefur verið dreift, hin- ir einstöku landshlutar hafa fengið aukið sjálísforræði og skip aðar hafa verið nýjar stjórnir í alls konar fyrirtækjum og hafa þau raunveruleg völd og geta skipað málum sínum að vild. Þessi þróun er komin svo langt, að henni verður tæplega snúið við. En þetta nýja kerfi er ekki starfhæft nema því aðeins að kommúnistaflokkurinn breyti einnig starfsemi sinni. HÆTTA Á STÖÐNUN Einn þeirra kommúnistaleið- toga, sem ákafast hafa beitt sér fyrir umbótunum í efnahagsmál- unum er Rakaric, ritari flokks- deildarinnar í Króatíu, næst stærsta lýðveldi júgóslavneska sambandslýðveldisins, en þau eru alls sex. í viðtali við ílokksmál- gagnið „Borba" í Belgrad 14. á- gúst gekk hann svo langt að hann hélt því fram, að yrðu ekki gerð ar róttækar endurbætur ætti flokkurinn það á hættu að standa í stað og hafna í „ruslakistu þjóð félagsins“ TÍTÓ: í erfiðleikum ★ Annað atriðið sem Bakaric tók fyrir var afstaða kommúnista til sjálfs stjórnarfyrirtækjanna. Hann sagði, að kommúnistar yrðu að gegna forystuhlutverki í þess um fyrirtækjum til þess að setja svip sinn á framtíðarþróun þeirra og þess vegna taldi hann að þungamiðja skipulags flokksins yrði að færast í fyrirtækin í fram 'tíðinni. Hann óttast bersýni'lega, að ella muni flokkurinn missa stjórnina á þróuninni. ★ í þriðja lagi ræddi Bakaric hugtakið „alræði öreiganna", sem 'hann taldi greini'lega timabært að tekið yrði til umræðu, en hann útskýrði þetta ekki nánar. Hann hefur áður hvatt til þess, að flokk urinn l’áti af beinu eftirliti sínu ó sem flestum sviðum og reyni í þess stað að móta þróuniria með fortölum og innblæstri. BREYTINGAR Ástæða er til að ætla, að þess verði ekki langt að bíða að flokk urinn geri fyrstu brevtingarnar á hlutverki sinu í þióðfélaginu og ríkinu. Sennilega verður hald ið aukaflokksþing í haust. Vafalaust eru skilyrði fyrir töluverðum umbótum er miði í þá átt að frelsi þeirra manna, Bakaric sagði, að alltof lengi hefði verið haldið fast í gamlar aðferðir í flokksstarfinu, og kæmi þetta fram í „stöðnun í skipu- lagsmálum flokksins“ og „rangri afstöðu til æskulýðsins". Bakaric nefndi þrjú atriði, sem kommúnistaflokkurinn yrði að einbeita sér að þegar framtíðar- hlutverk hans væri ákveðið. ★ í fyrsta lagi tók Bakaric fyr ir innanflokksmálin. Hann hvatti til þess að öll vandamál, stór og smá, yrðu rædd opinberlega og opinskátt og að allar flokksdeild- ir yrðu losaðar undan þvingun- um að ofan. MIHAJLOV: í fangelsí. gósiavar búa enn viö einræði sem ekki aðhyllast kommúnisma, verði aukið nokkuð innan ramma áframhaldandi einokunar komm- únista á hinum pólitísku völd- um, og forvitnilegt veröur að fylgjast með því hvort flokknum tekst að finna hlutverk er gerir honum kleift að halda völdunum án þess að stöðva þróun síðustu ára í átt til æ opnara þjóðfélags. Agfa Icopan Iss i öiiotn stærðum fyrjr svart, hvftt o* ilt. GÓ8 film* fyrlr svart/hvítar myndlr teknar í slæmn veðrt eða við léle* IjósaskilyrSL Agfacolor CN 17 Unlversaj filma fyrlr llt- og svart/hvítar myndlr. Aufacolor CT 18 Skng-gamyndafilman sem far Iff hefur sigurför um allaa helm. Ftlmur I ferffalaglff FRAMLEITT AF AGFA- GEVARET - ién Finnsson hfl. Lögfræðiskrifstofa Sólvhólsgata 4 (Saínbandslútsíð) Símar: 23338 og 12343. SMURÍ BRAUÐ SNITTUR Opið frá kl. 9-23,30. í 4 BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 16012. ........ SRffUSSST ÖÐIfíl Ssstáni 4 —• Sími 16-2-ST BíRtan rr smurífvr fljSít off vel. Sríimu aliar tegvaðlr af stonrolju: {4 —........—■■■.......... — ^féffur K. Siprjópssön, Löggiltur endurskoðandi. ! Flókagötu 65. — Sími 1“90S. 6. september 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ J

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.