Alþýðublaðið - 22.09.1966, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.09.1966, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 22. september ™ 47. árg. 213. tbl. ™ VERÐ 7 KR- Von Hassel hlýtur stuðning þingsins BONN, 21. september (NTB- Reuter) — Kristilegir demókratar og frjálsir demókratar lýstu yfir stuðningi við Kai-Uwe von Hassel landvarnaráðherra í dag og vís- Bðll lætur af störfum Washlngton 21. 9. (NTB-Reuter). Johnson forseti skýrði frá því í dag, að 'Nidholas Katzenhach dóinsmá 1 aráðherra yrgi aðstoðarut anríkisráðherra í stað George Balls, sem hefur formlega sagt af sér en mun taka að sér að leysa sérstök verkefni fyrir stjórnina. George Ball hefur farið með mál er varða Evrópu. Johnson skýrði einnig frá því að Eugene Rostow, fv. forseti laga deildar Yaleháskóla, yrði einnig j skipaður aðstoðarutanríkisráð-! herra og er honum ætlað að fjalla um efnahagsmál. Hann tekur við af Thomas Mann. sem sa'gði af sér i júní. Sendiherra Bandaríkjanna í Mo~kvu, Foy Kohleer, verður þriðji aðstoðarutanríkismálaráð- herrann og tekur við af U. Alexis Johnson, sem verður sendiherra í Japan. (uðu á bug kröfu jafnaðarmanna um, að Erhard kanzlari víki hon- um úr embætti. í atkvæðagreiðslu að loknum hörðum umræðum á þingi um kröju jafnaðarmanna, var krafan felld með 246 atkvæðum gegn 199. Að svo búnu samþykkti þingið einróma yfirlýsingu, þar sem látin var í Ijós viðurkenning á því, með hvaða hætti vestur- þýzki heraflinn leysir störf sín af hendi. Jafnaðarmenn höfðu krafizt þess, að Erhard kanzlari viki von Hassel úr embætti til þess að auka Framhald á bls. 14. Umturnuöu kirkjugaröi París, 21. 9. (NTB-Reuter.) Paul Reynaud, forsætisráöherra Frakka í upphafi heimsstyrjaldar innar síðari, lézt í París í morgun, 88 ára að aldri. Reynaud tók Charles de Gaulle Framhald 14. síðu. Peking 21. 9. (NTB-Reuter.) Rauðu varðliðarnir í Peking i hafa unnið spjöll á helmingi allra grafreita í útlendingakirkjugarðin um í Peking. Þeir hafa fjarlægt aila krossa og einnig hafa nokkrir legsteinar verið fjarlægðir. Þar sem áður voru grafir Breta og Bandaríkjamanna sjást nú engin ummerki. Rauðu varðliðarnir hafa skfrt kirkjugarðinn „Ávaxtagarð barátt unnar gegn heimsveldisstefnu og ön/iur|skoðunarstefnu“. í kirikju- garðinum liggja grafnir um 1000 útlendingar, aðallega Bretar og Bandaríkjamenn, Þjóðverjar og Frakkar, þar af nokkrir sem féllu í Boxarauppreisninni fyrir 66 ár um. Fyrir nokkrum vikum settu Rauðu varðtiða’'nir upp spjöld þar sem sagði að útlendingum væri bannað að fara inn í kirkjugarð inn, en innanríkisráðuneytið af- létti banninu í dag og fengu vest rænir blaðamenn að fara þangað. Dean Rusk, utanríkisráðherra USA, U Thant fra -kvæmdastjóri SÞ og Arthur Goldbcrg, aðal- fulltrúi USA á þingi SÞ, ræðast við skömmu áff r en allsherjarþingið var sett. ö Thant heldur áfram sáttatilraunum sínum NEW YORK, 21. september (NT B-Reuter) — U Thant, framkvæmdastjóri SÞ, lýsti því yfir í dag, að hann mundi halda áfram tilraunum sínum til að finna friðsamlega lausn í Viet- namdeilunni. Hann sagði þetta eftir að Mike Mansfield, leið- togi demókrata í öldungadeild- inni, hafði skorað á hann að gera nánari grein fyrir stefnu sinni x Vietnammálinu. U Thant sagði, að hann hefði þegar lagt til að málið yrði leyst í þremur áföngum. Fyrst yrðu Bandaríkjamenr að hætta loftárásum sínum á Norður-Viet Framhald á 1S. siðn. HANOI VILL E FRIÐ, SEGIR Washington 21. 9. (NTB-Reuter). Johnson forseti sagði á blaða mannafundi í da!g að honum hefðu ; engar upplýsingar borizt, er bentu til þess, að Norður-Vietnamstjórn in hefði áhuga á samningaviðræð um um friðsamlega lausn Vietnam deilunnar. Hann gaf í skyn, að Bandaríkjastjórn væri fús að semja á grundvelli tillagna þeirra sem U Thant, framkvæmdastjóri HÞ, hefur borið fram. ÍSLENZKT SJÓNVARP HÓFST í GÆRKVÖLD! Það varð lieldur en ekki uppi fótur og fit á mörgum heimil um I Reykjavík í gærkvöld og þaff ekki að ástæðulausu. Sjón varpseigendur sem vcru aff prcfa stillim nd íslenzka sjón- varpsins urffn vitni að fyrstu út sendingu þess. Þannig var mál meff vexti, að í gærkveldi klukkan 8 var fyrsta kvölddagskriáin flutt í spónvarpsliúsinu, en af ástæff um, sem ekki var ráðið við fór svo aff dagskráin sást á tækjum víffa í bænum. Hringdu margir á blaðið til okkar og lýstu ánægýu sinni yfir þvi sem fyr ir augu bar og lofar þessi ó- vænti fyrirmálsburður íslenzka sjónvarpsins vissulega góffu. Útsendjngin stóff yfir frá kl. 8 til tæplega hálf tólf. Á dag skránni var margt til skemmt unar og fróðleiks, tízkusýning táninga í Kamabæ, mynd frá skátamótinu við' Hreffavatn, Flintstone fjölskyldan meff ís lenzkum texta, frönsk kvikmynd og svo má ekki gleyma fréttun um, en þær flutti hinn kunni þulur Magnús Bjarnfreffbsctn. Framhald á 14. síffu. — Við höfum mikinn áhuga á tillögum, sem Norður-Vie'tnam- stjórn kynni einnig að hafa áhuga á, sagði forsetinn. En upplýsingar þær, sem við höfum aflað okkur benda ekki til þess að NorðurViet nammenn hafi áhuga á að setjast að samningaborðinu. U Thant hefur hvatt til þess að loftárásum á Norður-Vietnami verði hætt og að því næst verði vopnaviðskiptum hætt á landi. Enn fremur hef-ur liann hvatt alla deiluaðila til að sýna vilja til aff semja við „alla sem taka þátt i bardögunum" en með þessu á hann einnig við Vietcong. Bandarikjastjórn hefur ekk' tjáS sig fúsa til að viðuÆenna Viet cong sem sjálfstæðan samnir.gsaff ila, en stjórnjn hefur sagt að Viefe Framhald á bls. 14.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.