Alþýðublaðið - 22.09.1966, Blaðsíða 16
.
SVART ER SVART
Sjónvarpið okkar blessað, sem er
alveg að fara af stað, ætlaði að
fcalda heljarmikla æfingu í fyrra
kvöld og þykjast-sjónvarpa heilli
kvölddagskrá. En þegar þessi merk
isatburður átti að fara að hefjast
stóðu nokkrir starfsmanna fyrir
tækisins upp og gengu út. Þeir
sögðust ekki fá það borgað fyrir
vinnu sína sem þeir þættust eiga
skilið (hver fær það?) og væru
þess vegna ekkert upp á það komn^
jr að fara að vinna eftirvinnu. Varð
af þessum sökum að hætta við æf
inguna, öllum þeim til mikillar
gleði, sem ekki vilja missa Kefla
víkursjónvarpið sifct cg fagna því
öllum töfum á því að hið íslenzka
(kefji starfsemi sína.
Blöðin segja að launamál þess
■ara starfsmanna sjónvarpsins séu
í athugun hjá hlutaðeigandi ráðu-
neytum og „gangi bar sinn embætt
isgang". Nú vita allir, að erhbætt
Isgangur er ákaflega seinvirkur
Irreyfingarmáti, og því liægfarari
ísem ráðuneytin og skrifstofurnar
cru fleiri, sem erindið þarf að
Ibggja leið sína um. Þetta vita
•siónva rpsmennirnir auðvitað, og
er talið að þeir hafi með affeerð
vm sínum verið að reka á eftir af
fireiðslu málsins. En þar íkemur kór
vi’llan í ljós.
Það er nefnilega aigjör misskiln
1‘igur að það sé hægt að reka á
cftir afgreiðslu þessa máls frekar
<>n annarra mála. Afgreiðsla mála
verður að taka sinn tíma og það
næði auðvitað ekki neinni átt, ef
opinberar stofnanir færu að rjúka
til og afgreiða þau mál á einum
degi, sem hægt er að draga í
mánuð. Slíkt gæti engin opinber
stofnun, sem vill halda virðingu
sinni, leyft sér að gera. Og líklega
hefur sjónvarpsmönnum eftir allt
saman verið þetta ljóst, því að þéir
grípa ekki til mótmæiaaðgerða
sinna fyrr en klukkan er orðin
fimm og búið að loka öllum þeim
skrifstofum og ráðuneytum, sem
hlut eiga að máli.
Út af fyrir sig er það skiljan-
legt, að umræddir starfsmenn
skuli vilja láta flýta þeirri réttar
bót, sem þeir fara fram á. Þeir
munu nefnilega allir hafa sagt upp
störfum sínum frá 1. desember
næstkomandi, og eðlilega vilja
þeir fá launauppbót, er þeir telja
sig eiga rétt á, áður en þeir láta
alveg af störfum hjá fyrirtækinu
og gæti þó sjálfsagt komið sér
vel að eiga þar auravon, þegar út
í atvinnuleysið er komið.
Það hefur gerzt oftar "aður, að
gripið hafi verið til þess í kjara
deilum að stöðva eftir- og nætur
vinnu, án þess þá að beinlínis
'kæmi til verkfalls. Jafnan mun
slík vinnustöðvun þó hafa verið
boðuð fyrirfram, þar til nú að
sjónvarpsmennirnir einfaldlega
standa upp og fara. Það er auð
vitað þeirra mál, hvernig þeir
standa að sinni kjarabaráttu. En
óneitanlega hlýtur samt sú spurn
ing að rísa, hvers vegna í ósköp
unum mennirnir voru að ráða sig
upp á þessi kjör. Nú var það ræki
lega auglýst áður en þeir sóttu um
störfin, hver kjör þeirra yrðu svo
að þeir hefðu átt að vita að hverju
þeir gengu. En þetta mun þó ekki
vera neitt einsdæmi. Baksíðan
veit um mann, sem keypti sér eitt
•sinn svartan kettling, en eftir nokk
urn tíma vildi hann skila honum
aftur til 'seljandans og sagði, að
hann hefði hlunnfarið isig: kettling
urirtn væri svartur.
Meðan hún dvaldist í Þýzka
landi trúlofaðist hún franska
baróninum Pierre Cervello,
milljónaerfiingja, en trúlofun
in rann út í sandinn vegna
þess að eiginkonu Cervellos
lejzt ekki á ráðahaginn og
stefndi Mandy:
Vísir.
Ég hef oft heyrt um menn
sem fóru í geitarhús að leita
ullar. En náungamir, sem brut
ust inn í rússneska sendiráðið
til þess að leita að kvenfólki
slá þó öli met. . . .
SJONVARPSVERKFALL.
Nú eru sjónvarpskarlarnir komnir í verkfall
um kaup og annað er slegizt,
þeir neita hreinlega að sitja við sjónvarp á kvöldin
svo sendingar geta dregizt.
En þó að sjónvarpssendingar kunni að dragast
og seinki af þessu eða liinu,
synd er að geta ekki sent út nokkrar myndir
af sjónvarpsverkfallinu.
Það var mál til komið að setja
upp hættumerfci héma, sagði
kallinn í bíltúr um daginn.
Hérna, hitti ég kellinguna
fyrst — —
Háttvís er sú kona, sem hend
ir einunjgis hreinum diskum í
karlómyndina sína. . .