Alþýðublaðið - 22.09.1966, Blaðsíða 8
Hlutverk landbúnaðar
á íslandi.
Þegar leggja skal drög að fram
tíðarstefnu í landbúnaðarmálum
okkar og leita eftir úrlausn á þeim
vanda, sem í dag er efstur á baugi
meðal bændastéttarinnar, þá verða
menn þegar í upphafi að komast að
niðurstöðu um það grundvallar-
atriði, sem mestu máli skiptir, en
það er hvert skuli vera hlutverk
landbúnaðarins 'á íslandi. Frá sjón
armiði okkar Alþýðuflokksmanna
liggur svarið við þessari spumingu
ljóst fyrir. Landbúnaðurinn á að
framleiða vörur, er fullnægia
neyzluþörf þjóðarinnar, en sem
allra minnst umfram það. Við
þekkjum það af reynslunni að land
búnaðarvörur okkar eru hvað verð
lag snertir langt frá því að vera
samkeppnisfærar á erlendum mörk
uðum og enigar horfur á breyting
um í þeim efnum á næstu árum
Nú er svo komið, að mjólkurafurð
ir okkar seljast á erlendum rnörk
uðum einungis fyrir 12 — 15% af
framleiðslukostnaðarverði en sauð
fjárafurðir fyrir um það bil 35%.
Að nokkru leyti má því um kenna
að hér á landi er meiri verðbólga
heldur en í viðskiptalöndum okkar,
Fyrir n&kkru var
'fsaidirsfn fyrsdnr í
Húnavari um Eand-
búfsaSarmái og
höfSu þar framsögu
fjcrir þingmenn
kjördæmisins Jón
Þorsteinsson flutti
athyglisveröa ræSu
á fundinum, og birt
ir Aiþýöublaðið
hana í heild hér á
eftir.
en meginástæðan fyrir því, að ís
lenzkur landbúnaður er ekki sam
keppnisfær á erlendum mörkuðum
er sú, að ísland er harðbýlt land
og getur af eðlilegum ástæðum
ekki keppt við framleiðslu land-
búnaðarþjóða, sem búa við hlýrra
loftslag og hagstæðara gróðurfar.
Landbúnaður okkar er á margan
'hitt hliðstæður landbúnaði frænda
okkar, Norðmanna. Þeir eru sjálf
um sér nógir um framleiðslu kjöts
og mjólkurafurða en flytja sáralít
ið út af þessum afurðum og hlut
fal'slega mun minna en við gerum
Auðvitað verðum við að hafa í
huga að einhverntímann í fram
tíðinni gæti það átt sér stað, að við
íslendinizar yrðum samkeppnisfær
ir á einhverju sviði búvörufram
leiðslunnar, en nægur tími er til
að sjnna bv; verkefni þegar þar að
kynni að koma.
Á aðalfundi Stéittarsambands
bænda, sem haldinn var í septem
ber 19(53 var samþykkt að láta fara
fram athugun á ástandi ísienzks
landhúnaðar í samvinnu við Bún
aðarfélag ísjands með það fyrir
augum að gera heildaráætlun um
framtíðarskipula'g á búvörufram-
leiðslu í landinu og framtíðar-
skimilagi íslenzkra búnaðarmála
yfir!ei‘+ r’nnfrem1"- skvldi
S3mrinb"rf'ur á on+nberri að=+oð
við landbúnaðiim hér á land5 ng
því sem gerist með viðskiptaþjóð-
um okkar. Með bessum athugunum
skvldi lei'H í ljós hvort landhúnað
arframieiðslan hérlendis skuli mið
ast við þarfir bjóðarinnar eða vera
iafnfrarnt til útflutnings. S-’ðan var
skmuð nefnd sex manna til að
annast þessi verkefnj.
Ég verð að láta í liós undrun
m'Tia yfir bví sff þessi nefnd
skulí nú ef+ir britmia ára s+arf
ekki enn hafa komizt að niður
s+nðu um iafn auglrósan hlut og
bar>n hvort jandbúnaðarfram-
Ieiðsian skuli miðast við barfir
hídWarmnar eða vera iafnframt, ti.l
ú+flut.njn|rs. Nefndin mun aðalleea
bafa kan"að ooinbera aðs+oð við
landbúnaðinn í n'ágranno’öndum
okkar, og eert samanburð á bví
hvemig húið væri að landbúnaðin
um hér á landi og hiá bessum bióð
um. Þessi samanburðargerð er bó
miög torvetd og oft villandi. bar
sem miHg m'smunandv forsendur
liggía til grundvallar, og sýnir
raunar lítið annað en það sem
vi+að var fvrirfram. en bað er,
að landbúnaðurinn á íslandi og í
f'.estum rikium í Vestur-EvrÓDU
er s;á a+vinnuvegur sem mesta börf
hefur fvrir stuðning r-kisvaldsins
og á rétt á mestrj aðstoð,
A'Wííuflfttkurínn hefir
vf’itt huffsmunamál
bí»,+da.
Því er stundum haldið fram, eink
um í blöðum framsóknarmanna,
að Alþýðuflokkurinn sé andvígur
bændum og viíji hlut þeirra sem
8 22. september 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
minnstan. Þetta er vitanlega fjari'i
öllu sanni. íslenzkir smábændur
eru tekjulægsta stétt þjóðfélagsins
og það væri andstætt markmiði
jafnaðarstefnunnar, ef við vild-
um ekki' einmitt rétta þessum
mönnum sérstaka hjálparhönd. Ég
vil minna á að flest þau lög, sem
mesta þýðingu hafa fyrir landbún
aðinn hafa verið sett í samvinnu
við Alþýðuflokkinn.
Alþýðuflokkurinn og Framsókn
arflokkurinn stóðu saman að af
urðasölulöggjöfinni 1935 gegn
harðri andstöðu Sjálfstæðisflokks
ins og kommúnista. Þessi lögg.
varð allóvinsæl í fyrstu í bæium
og kauptúnum en Alþýðuflokkur
inn studdi lö'gg. samt sem áður með
ráðum og dáð, þótt það ylli honum
nokkru fyligistapi. Árið 1959 fór A1
þýðuflokkurinn einn með stjórn
landsins. Þá beitti rikisstjórnin
sér fvrir því og lét lögfesta, að
bændur femgiu ársfjórðungslega
vísitöluupobætur á lannalið bónd
ans í búvörugrundvellinum. Árið
1960 þegar samstjórn Siálfstæðis
flokksins og Alþýðuflokksins, sú
er enn situr að völdum, var tekin
við, fengu bændur einnig grunn
ikaupshækkun ársfiórðnnesTega,
ef grunnkaup verkamanna í
Reykícv'k hækkaði. Þe+ta hvorn-
tveggia hafa bændnr p:?car me-t’ð
sem miö« bvðingnrmikil kiaraatr
iði. Auk þessa hefir núverandi r+k
isst.jórn gert bændtim fíölmarirt
til hagsbóta sem Alþvðuflokkurinn
hefur stntt. Ég nefni sem dæmi
endurreisn stofnlánasióðanna er
voru sem næst gialdbrota. Stofn
lá.nadeiid landbúnaðarins var veitt
tugmilljóna stofnframlag úr rík-
issjóði auk þess voru deildinni
tryggð árleg framlög úr ríkissjóði
frá bændum og frá neytendum.
Með þessu móti varð stofnlána
deildin óháð erlendum l'ántökum,
sem áður höfðu leikið landbúnaðar
sjóðina grátt vegna yfirfærslu
gjalda og gengisbreytinga. Neyt
endur tóku á sig stofnlánadeildar
gjaldið án þess að mögla, en svo
undarlega brá við að framsóknar
mönnum tókst að æsa ýmsa bænd
ur upp gegn því að grei-ða sinn
hluta stofnlánadeildargjaldsins og
svo langt gekk þessi herferð að
farið var í mál fyrir dómstólum
landsins til að reyna að fá gjald
skyldunni hnekkt. Þessi afstaða er
enn undarlegri fyrir þá sök, að
þessir sömu menn, er vildu eigi
láta bændur leggja neitt 'af mörk
um í sjóð til eflingar ræktun og
byggingum í sveitum landsins.
töidu það á hinu leytinu sjálf-
sagt að leggja á bændastétt-
ina árlegt skattgjald að fjárhæð
8 milljónir króina til þfis.i að
standa undir bygeingu og rekstri
Hótel Sögu í Reykjavík, en þetta
er eins og kunnugt er hótel fvrir
f’na erienda ferðamenn með fjór
um víns+úkum og glæsilegum
drvkkiusö’um fyrir skemmtana-
glaða Reykvíkiniga.
Ég nefnl sem annað dæmi að á
árunum 1960 — 65 óx kauDmáttur
launatekna bóndans í búvörugrund
vellinum um 40% en á 'samia tíma
hefir r’kisstjórninni tekizt að
tryggia betur en nokkurri annarri
ríkisstjórn að bændur fái óskert
grundvallarverð í sínar hendur. Þá
vil ég einnig minna á að fyrir
frumkvæði Alþýðuflokksins liefir
núverandi r-’kisstjórn hækkað elii
lífeyri til gamla fólksins evo um
munar og afnumið verðlagssvæða
skiptinguna. Engin stétt manna hef
ir notið eins mikils góðs af þessu
og bændastéttin vegna þess að inn
an bændastéttarinnar er tiltölulega
mest af öldruðu fólki og vegna þess
að allar sveitir landsins voru á öðru
cerðlagssvæði og nutu lægri bóta
og lægri Iífeyris úr tryggingum
meðan verðlagsskiptingin var í
gildi.
Hér að framan hefi ég rakið
nokkur hagsmunamál bænda, sem
Alþýðuflokkurinn hefir stut-t eða
jafnvel haft forystu um. Á hinu
leytinu hefir Alþýðuflokknum
eigi líkað allt vel sem gerzt hefir
í landbúnaðarmálum á undanförn
um árum. Flokkurinn hefir aldrei
tekið undir hvatningarorð bænda
leiðtoganna ag jafnvel landbúnað
arrúðherra í þá átt atl hvetja
bændur til að auka framleiðslu
na umffam það sem neyzluþörfin
vex á innanlandsmarkaðinum. Við
‘höfum ekki talið rétt að fjölga
mjólkurbúum í þeim héruðum þar
sem mjög lítill markaður var fyr
ir sö]u neyzlumjólkur og örva þann
ig bændur á bessum svæðum til
aukinnar mjólkurframleiðslu.
Kenning'ar Framsóknar-
irusurm
Nú er svo komið eins og kunn
ugt er að árlegar útflutningsbætur
að fjárhæð um það bil 220 millj.
króna hrökkva ekki lengur ti-1 að
bæta hallann á útflutningsfram-
leiðslunni og talað befjr verið
um að bændur þyrftu sjálfir að
taka á sig 70—80 milljónir kr.
á verðlagsárinu 1. sept. 1965
til 1. sept 1966. Á þessu hafa fram