Alþýðublaðið - 22.09.1966, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.09.1966, Blaðsíða 4
Ritatjórar: Gylfl GröndaX (áb.) og Benedikt Grondal. — RltstjómarfuU- trúX: Kiöur Guðnason. — Sírnar: 14900-14903 — Auglýslngasíml: 14906. AOsetur AlþýGuhúslC vitt Hverfisgötu, Reylijavík. — Prtotsmiöja Alþýðu biaðidns. — Askriftargjald kr. 95.00 — 1 lausásöiu kp. 7.00 eintakiS, Utgefandl Alþýðuflokkurlmi. JARÐAKAUPASJÓÐUR STOFNUN jarðakaupasjóðs, sem ríkisstjórnin befur ákveðið að beita sér fyrir, er merkt nýmæli, sem vafalaust á eftir að hafa mikil og góð áhrif í þá átt að gera landbúnaðinn hagkvæmari, en hann hefur ver- ið til þessa. Alþýðuflokkurinn hefur lagt áherzlu á það um langt skeið, að gerðar yrðu ráðstafanir til að auðvelda þeim að bregða búi, sem búa á óhagkvæmum kotjörðum, þar sem ræktunarskilyrði eru slæm, og sýnt er að ■ekki er hægt að reka landbúnað á nútímavísu. Marg- ur bóndinn, sem gjarna hefði kosið að leggja fyrir sig önnur störf hefur orðið að halda áfram ð hokra, ein- jfaldlega vegna þess að í jörðinni lágu allar hans eig- lur og æivistarf og enginn fékkst til að kaupa. Jarða>- kaupasjóðurinn á að tryggia, að þeir sem vilja nætta þessum búskap geti gert það án þess að baka sér ó- bærilegt tjón. Á Norðurlöndum er langt síðan farið var að gera slíkar ráðstafanir og í Noregi hafa hundruð, ef ekki þúsundir, óhagkvæmra kotbýla farið í eyði, eða vérið lögð undir nágrannajarðir, þegar bændur hafa tekið upþ önnur nytjastörf. Dr. Gylfi Þ. Gíslason viðskiptamálaráðherra hefur oftsinnis bennt á, að víða hér á landi væri búskapur rekinn á jörðum þar sem sýnt væri að hann ekki gæti borgað sig. G.ylfi benti ennfremur á, að nauðsyn bæri til að leggja niður búskap á verstu kotunum, en leggja meiri rækt við betri iarðirnar. Fvrstu við- brösðin við bessu ivoru bau, að hann var kallaður ,,ó- vinur bænda“ og þaðan af verra, en nú er eiumitt með samþykki bændanna sjálfra verið að gera það, sem hann lagði til fvrir mörgum árum. Ber að fagna- þessum aukna skilningi bændanna siálfra á því, að framleiðslugrein þeirra dragist ekki aftur úr og verði dragbítur á þjóðarbúskapinn. Athýglisverð eru einnig þau nýmæli, sem ríkisstjórn in hvegst beita sér fyrir á öðrum sviðum og snerta landbúnaðinn. Ber bar að nefna stofmm Hagræð- ingarsjóðs fyrir landbúnaðinn-og 80 miHi. króna fiár- yeitingu til að auka hagræðingu í landbúnaði. Gert ér e;nnig ráð fyrir að allt að 'bví jafnhá fiárunnhæð verði lánuð til sláturhúsa og vinnslustöðva fvrir land- búnaðarafurðir en þörf úrbóta á þeim víastnðum hef- Jur lengi verið brýn. Þá er ráðgert að hækka lán til jarðakaupa. Þessar urafangsmiklu ráðstafanir, sem ríkisstjórnin TVPG'st beita sér fvrir í haust raiða að bví að eera ís- lenzkan landbúnað hagkvæmari en áður hefur verið, pg ættu að koma öllura landsmönnum til góða, begar til léngdar lætur. 4 Í2. september 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ næsty fjöimargar gerðir af kvenskésn úr ieöri fyrfr kr. 298 og kr. 3!i Þar með selfyrsi við sneð nokkurt magn af götuskóm kvenna rrseS gúmísóia fyrir kr. 398. Skóval Austurstræti 18 Eymundssonark|aiIara SMURI BRAUÐ SNITTUR BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25. Sími 16012. Opið frá kl. 9-23,30. VILL RÁÐA blaðamann á krossgötum ★ ATHYGLISVERÐAR BÆKUR. Full ástæða virðist til að vekja athygli á bókunum í Alfræðisafni Almenna bóka- félagsins, en allmargar bækur' úr þeim flokki eru komnar út og fleiri munu væntanlegar. í bókum þessum er á aðgengilegan hátt fjallað um rnörg og flókin vandamál og í þeim er aragrúi mynda. Vafalaust eru sumar af þessum bókum hin þarfasta uppbót á þurrar skólabækur og því heppilegar börnum og unglingum, sem eru við nám. Lengi hefur til dæmis skort hér fróðleiks- bók um veðrið, en úr því hefur nú verið bætt í þessum bókaflokki. Það er að vísu nokkur galli á þessum bókum að sumar þeirra virðast um of bundnar Bandaríkjunum, en frumútgófa böka- flokksins miðuð við það land og ekki nema eðli- legt, að myndir séu þaðan, þar sem LIFE hefur liaft veg og vanda af útgáfunni. En engu að síður er þetta gaili og gerir það að verkum að bæk- urnar verða takmarkaðri heldur en ef myndaval væri alþjóðlegra. ★ S J ÓNV ARPSERFIÐ- LEIKAR. Það gengur á ýmsu hjá íslenzka sjónvarpinu þessa dagana, og fæðingin virðist ætla að verða nokkuð erfið. Tæknimenn gengu út, þegar prófa átti fyrstu kvölddagskrána og hætta varð við allt saman það kvöldið. Þetta eru ef til vill aðeins eðlilegir byrjunarörðugleikar, sem kippt verður í liðinn næstu daga, að minnsta kosti verður að vona, að ekkert babb komi í bát- inn, sem orðið gæti til að fresta enn frekar út- sendingum. Áreiðanlegt er að engin sjálfstæð sjónvarpsstöð í veröldinni verður með jafnfátt starfslið og íslenzka stöðin, þegar hún tekur til starfa nú um mánaðamótin eins og vonir standa til. Óhætt er að fullyröa að mikil eftirvænting ríkir meðal almennings að sjá fyrstu útsendingar ftöðvarinnar og áreiðanlega mun ekki standa á gagnrýninni. Gagnrýnendur ættu þó að reyna að stilla oi’ðum sínum í hóf meðan verið er að fara af stað; enginn þarf að búast við að íslenzka sjónvarpið fæðist fullskapað. Eins og aðrar stofn- anir þarf það tíma til að komast á legg. — Karl.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.