Alþýðublaðið - 12.10.1966, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.10.1966, Blaðsíða 2
Þingfréttir í stuttu máli SÍLDARFLUTNINGASKIP. Lagt var fram í gærdag < stjórnarfrumvarp ti) laga um heimild fyrir ríkisstjórnina til ( að ábyrgjast lán vegna kaupa ( Síldarverksmiðja ríkisins á síld < arflutningaskipi. Frumvhrp)' þetta er flutt til staðfestingar ( á bráðabirgðalögum, sem gef ( in voru út í sumar. FLUGVÉLAKAUP: Lagt var fram í gær frum varp til laga um heimild fyrir ríkisstjórnina til að ábyrgjast lán vegna kaupa Flugfélags ís lands á millilandaflugvél. Al- þingi samþykkti í fyrra lög um þetta efni, en frumvarpið sem lagt var fram í gær gerir ráð fyrir, að ábyrgðin megi vera sjálfsskuldarábyrgð. LAX OG SILUNGSVEIÐI. Þá var lagt fram á nýjan leik frumvarp sem gerir ráð fyrir ýmsum breytingum á lög um um lax og silungsveiði. !1 Þetta frumvarp var lagt fram )' J á ■ Alþingi í fyrrá, en varð þá ekki útrætt. ij | INNHEIMTA GJALDA: | ( Stjórnarfrumvarp, sem lagt j1 var fram í gær, gerir ráð fyr jjir að ýmis gjöld verði inn- 11 heimt í ár með sömu viðaukum j, i og undanfarin ár. Kona Erlanders gerir verkfall Stokkhólmi 11. 10.. (NTB Rkuter.) — Frú Aina Er- lander, kona Tage Erlanders fórsætisráðherra, fór í verk fall í dag ásamt ufr}. 1300 öðrum kénnurum. í dag eru liðin 20 ár síðan Tage Erlandere varð forsæt- istáðherra. Enginn annar Forsætisráðherra í nokkru öðru lýðræðisríki hefur est- fS eins lengi að völdum og hann. Frú Erlandere kennir efna ftteði við menntaskóla í Sgjkkhólmi. Kennarar viö 30 æðri skóla í Stokk'hólmi, Málmey og Lundi fóru í verk fall í dag, þar sem ekki hef ur tekizt að leysa deilu kenn ara og rikisins. Þegar hringt var i forsæt isfáðherrann í dag sagði Er laflder, að kona hans væri kVéfuð og gæti ekki svarað í ífAiann. Aðspurður hvort frúin væri í verkfalli sagði Erlander: Já, að sjálfsögðu. Hún er meðlimur í kennara félaginu. Félag FIAT eigenda stofnað Félag eigenda Fitabíla var stofn að sl. laugardag. Tilgangur félags ins er, að leitast við að sameina eigendur þessarar bílategundar og gæta hagsmuna þeirra, til dæm is gagnvart söluumboði Fiat, fram letiðanida, viði^erðarverkstæðla o. s. frv. Ennfremur að stuðla að félagsmálum um gerð og meðferð. Fiatbila. Þá mun félagið vinna að fræðslu um umferðarmál fyrir fé lagsmenn, og öðru því sem stuðl að getur að auknu umferðarör- yggi. Félagið er stofnað og starfar í tengslum við FÍB. í stjórn félagsins voru kjörn- ir Steinar Waage, Sveinn Magnús son og Guðjón Einársson. í vara- stjórn eru Björn Guðmundssoú og Njáll Símonarson. Geta má þess að félagsigjald er ekkert og er þátttaka aðeins háð þvi að félagsmaður eigi Fitabíl og sé félagsmaður í FÍB. Stofn- fundurinn var vel sóttur og var mikill áhugi hjá félagsmönnum um framtíð félagsins. Svohljóðandi fyrirspurn til i menntamálaráðherra um sjón- * varpsmál var lögð fram á f fundi sameinaðs þings í gær: \ Hvenær er ráðgert að sjón- > varpið nái til Norðurlands? 4 Fyrirspýrjandi er Jónas G. f Rafnar. J FRAMSÓKNARTILLÖGUR. Þórarinn Þórarinsson (F) o.fl. hafa flutt tvær þingsálykt unartillögur. Fjallar önnur um það hlutverk Seðlabankans, að tryggja atvinnuvegunum láns- fé, én hin um endurkaup Seðla bankans á framleiðslu og hrá efnavíxlum iðnaðarins. í frumvarplnu er lagt til að lág mark sekta skipa yfir 200 rúm lestir brúttó verði hækkað um 50% úr 10 þúsund í 15 þúsund gullkrónur, en hámark verði 20 eða 25 þúsund gullkrónur eftir stærð skipanna og miðað við 600 rúmlesta mark. í 100 gullkrónum eru nú 1951,09 pappírskrónur. Rvík, ÓTJ Gúmmíbjörgunarbátur sem losn aði úr vænggeymslu sinni lask aði lítillega vinstra hæðarstýrið á einni af Rolls Royce vélum Loft leiða sem var á leið frá New York til Keflavíkur síðastliðinn laugar dag. Geymsla þessi er í vinstri Ljónaveiðar í Frakklandi LILLIE Frakklandi 11. 10. (NTB-Reuter). —■ Um 100 vopn aðir lögreglumenn, slökkviliðs- menn og starfsmenn við sirkus 'áttu í eltingarleik Við fimm Ijón í skógi einum í Norður Frakklandi í nótt. Ljónin sluppu út úr búri sínu þegar bifreið, sem búrið var í lenti í bilsíýsi. Sjötta Ijónið var skotið til bana þegar það reyndi að ráðast á einn af dýragæzlumönnum sirkusins. Maðurinn meiddist lítilháttar. Sirkusfólkið var á leið frá Belg íu til Le Havre í Norður Frakk iandi. Vörubifre?5;n, sem flutti ljónin, rakst á aðra bifreið. Við ó reksturinn opnuðust dyr ljónabúrs ins og ljónin stukku út. Tvö þeirra voru handsömuð skömmu síðar. Þriðja ljónið var skotið af lögreglumanni. Tvö önn ur ljón komu skömmu síðar út úr skógi þeim, sem þau hurfu inn í og hringsóluðu í kringum dauða Ijónið Þau voru einnig handsöm uð. Siötta Ijónið var fangað á vegabrú. væng flugvélarinnar og eru þar jafnan tveir björigunarbátar. Or sök óhappsins var sú að flaska sem notuð er til að blása bátinn upp, losnaði úr grind sinni og opnaðist. Þandist báturinn þá ut og losn aði úr geymslunni. Lenti hann á lárétta stélfletinum vinstra meg in og við það skemmdist hæðar stýri þeim megin sem fyrr segir. Flugstjórinn, Hilmar Leósson, varð ekki var við skemmdirnar, eða neitt athugavert væri við flug- eiginleika vélarinnar. Það var ekki fyrr en hann var að kóma með hána inn til lendingar í Keflavík að hann fann að hæðarstýrið stóð á sér ög að erfitt var að rétta vél ina við. Hilmar gaf þá hreyflun um fulla orku, fór annað aðflug og lenti. Tókst þáð með áisætum og án þess að nokkrar skemmdir yrðu á vélinni. Skemmdirnar á hæðarstvrinu eru litlar og verið var að ljúka viðgerð í gær. Flug vélin var í feriuflugi og því eng ir farþegar með henni. Fyrirspurn um sjónvarp Stjórnarfrumvarp til breytinga á lögum um bann gegn botnvörpu veiðum var lagt fram á Alþingi í gær og gerir það ráð fyrir að sektir fyrir landhelgisbrot skipa, sem eru stærri en 200 brúttólestir brúttó hækki um 50%. Þá er einn ig í frumvarpinu farið inn á nýj ar brautir á ýmsum öðrum svið um. í athugasemdum við frumvarpið segir meðal annarsj Því verður ekki neitað, að þrátt fyrir ákvæði laganna um, að sektir skuli mið aðar við igullkrónur, sem hefur tryggt að sektir hafa jafnan fylgt breyttu verðgildi peninga, þá valda aðrar ástæður því, að eðlilegt er nú talið, að sektir verði hækkað Sjóorrusta við strendur Kóreu Seoul 11. 10. (NTB-Reuter). Suður-kóreskt orrustuskip sökkti í morgun hraðskreiðu „njósna- skipi“ frá Norður-Kóreu undan strönd Austur Kóreu, að því er til kynnt var opinberlega í Seoul i kvöld. í frétt flotastjórnarinnar í Suð ur Kóreu segir, að norður-kór- eska skipinu hafi verið sökkt eft ir þriggja og hálfs tíma eltingar leik. Skipið er milli 30 oig 40 lestir. Orrustuskipið sá til ferða norð ur-kóreska skipsins seint í gær kvöldi skammt frá landamærum Suður- og Norður-Kóreu. Snemma í morgun hóf Norður-kóreska skip ið skotbríð í fimm þúsund metra fjarlægð. Orrustskipið svaraði skot liríðinni og sökkti óvinaskipinu. Áhöfn norðurkóreska skipsins er talin af, en aðeins einn maður af áhöfn suður-kóreska skipsins særð ist. ar. Eftir stækkun fis)kvei(5iland Ihelginnar þarf löggæzlan að ná til mikið stærra hafsvæðis en áð ur, og skapar það auðvitað meíri erfiðleika, sem m.a. má bregðast við með breyttum viðurlögum. Þá er bent 'á, að þau skip, sem veið arnar stunda séu nú miklum mun stærri, en áður tíðkaðist, búnaður fullkomnari og veiðimöguleikar meiri, og geri öll þessi atriði um hækkun viðurlaga tímabæra. Nokkur vandi hefur skapazt þeg ar ekki hefur verið unnt að koma fram refsiábyrigð á hendur skip stióra, þótt málsástæður gerðu við urlög eðlileg. í þessum efnum ráð gerir frumvarpið að norski fyrir mynd að heimilað sé að beita upp töku á skipi eða andvirði þess að hluta, og má beita slíku jafnhliða sektum. orown, utannkisráðherra Breta, og Gromyko, utanríkisráöherra Rússa. Myndin var tekin eftir fUnd þeirra á dögunum. HÆDARSTÝRI LASKAÐIST LANDHELGISSEKTIR HÆKKIUM 50% 2 12. október 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.