Alþýðublaðið - 12.10.1966, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 12.10.1966, Blaðsíða 14
Bylting í flokki Titós KASTLJÓS Róttækar breytingar hafa verið gerðar í Kommúnistaflokki Júgó slavíu, róttækari en nokkur annar kommúnistaflokkur hefur fram- fkvæmt til þessa. Breytlngarnar voru staðfestar á fimmta allsherjarfundi miðstjófh- ar flokksins fyrir skemmstu. Hér var um að ræða framhald þeirra rejkningsskila við Alexander Ránkovie, hinn gamla vin Titos sem um lattgt skeið gekk næst ur' honum að völdum, er fram fóru á eynni Brioni 2. júlí. Ranko vic var vikið úr embætti forsætis ráðherra og klíka sú, sem fylgdi honum að málum, gerð 'áhrifalaus. Fyrir nokkrum dögum var honum síðan vikið úr flokknum, og var •íér um að ræða lið í þeim miklu umbótum, sem hafnar eru. Umbæturnar, sem miðstjórnin eamþykkti á fundi sínum á dög unum, eru þessar: 1. Stjórnmálanefndin, sem öllu Iiefur ráðið til þessa verður lögð niður. 2. Embætti aðalritara, sem Tito •narskálkur hefur gegnt til þessa Verður einnig lagt niður. Hins veg •ar verða engar breytingar á völd um Titos í framtíðinni, og fær liann aðeins nýjan fitil.t Formað Ur forsætisnefndar fiokksins, en sú nefnd er ný af nálinni. 3. Völd miðstjórnarinnar verða aukin bæði í landinu isem heild- og í flokksdeildum hinna einstöku lýðvelda sambandslýðveldisins. 4. Hafin verður þróun, sem hafa tnun það í för með sér að áhrif flokksins á embættismannastjórn ina verða að engu. ★ GEGN RÓGI OG VALDAGRÆÐGI. Sérstök nefnd á vegum flokks íns undir forsæti Mihalko Todoro vich, sem tók við starfi Ranko vics í framkvæmdastjórn flokksins 3 og verða verkefni þeirra gerólík Forsætisnefndin verður fyrst og fremst ráðgefandi nefnd, sem mót ar en framkvæmir ekki stefnuna. Framkvæmdanefndin á aftur á móti, eins og nafnið gefur til kynna að tryggja það, að ákvörðunum mið stjórnarinnar sé framfylgt. Mið- istjórnin skipar mdðlimi beglgja nefnda, og eru þær ,ábyrgar gagn vart henni. Enginn má eiga sæti í báðum nefndum samtímis. í stað embættis aðalritara hefur verið stofnað embætti forseta kommúnistaflokksins, og á hann að gegna því hlutverki að sam- ræma störf hinna ýmsu flokks nefnda og flokksdeilda. Það er þetta embætti, sem Tito nú gegnir auk forsetaembættisins, og hann hefur fundið sig knúinn til að sameina mikið af völdunum hjá sér, en það sýnir að deilunni í Júgó slayíu er ekki lokið. Tito marskálkur lét skoðanir sín ar óhikað í ljós á fundi miðstjórn arinnar. Hann sagði að baktjalda makk væri ekki úr sögunni, þótt Rankovic hefði verið vikið frá. Aðrir menn hu'gsuðu og breyttu eins og hann, og jafnvel í hópi þeirra, sem hlotið hefðu refsingu væru margir, sem héldu áfram undirróðurstarfsemi sinni. Um brottvikningu Rankovie og baksvið umbótanlia í flokknum sagði Tito: Ég komst að raun um í sumar, hefur la'gt drög að þess um umbótum. Eins og Tito hefur margoft lagt á'herzlu á í ræðum á fundi miðstjórnarinnar, er meg- inmarkmið umbótanna að koma í veg fyrir að einn einstakur flokks leiðtogi eða flokksklíka hrifsi til sín vöidin í framtíðinni. Tvær nefndir taka við störfum núverandi stjórnmálanefndar, for sætisnefnd og framkvæmdanefnd að við áttum það á hættu að lenda 4 12. október 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ í miklum erfiðleikum. Persónu- dýrkun og stofnun klikuhópa áttu sér stað fyrir forgöngu Rankovic Þess vegna komst ég að þeirri niðurstöðu, að gagngerar umbæt ur í flokknum væru nauðsynleg ar. Tito bætti því við, að rógur væri alvarlegasta hættan, sem ógn aði flokknum og hinu sósíalistíska samfélagi. ★ SUNDRUÐ ÞJÓÐ Tekst að útrýma rógnum? Tekst að vfirstíga klofninginn? Tekst að varðveita einingu ríkisins á sama tíma og flokkur og ríki eru aðskil in? Frjálslyndir menn í flokknum t'elja umbætur þær, sem samþykkt ar hafa verið, marka upphaf þróun ar í átt til aukins lýðræðis. Dr. Bakarich, flokksleiðtogi í Króatíu segir „að þetta kunn aðeins að vera fyrsta skrefið." Forsætisráð 'herra Serbíu, Stamenkovich, sagði nýlega: — Við getum rætt um þetta í 100 ár en við getum ekki talað um raunverulega aukna á- byrgð hinna ýmsu flokksnefnda fyrr en flokksþingin fara að velja leiðtoga sína í leynilegri atkvæða greiðslu og fullu frelsi. Að ýmsu leyti eru flokksumbæt urnar „of litlar og of síðbúnar." Todorovich hefur gefið í skyn, að flokksforystan hafi orðið fyrir miklum þrýstingi af hálfu Rússa og Austur Þjóðverja. Heimsókn Bresjnevs í Júgóslavíu fyrir skömmu þjónaði sennilega fyrst og fremst þeim tilgangi að vara Tito við því að „láta kommúnismann verða að engu.“ En þær umbætur sem nú eru framkvæmdar á grundvelli aukins lýðræðis innan flokksins, aukinn ar áherzlu á völd ríkjasambands ins í hinu sundraða landi og vax andi aðskilnaði flokks og rfkis, kunna að auka á sjálfsstæðisvið leitni hinna ólíku þjóða, sem land ið byggja í stað þess að efla á- hrif flokksins. En á bak við allar persónulegar, pólitískar og grund vallarlegar deilur í Júgóslavíu má greina einmitt þessar þjóðlegu klofningstilhneigingar. Niðurstaðan getur orðið sú, að •smátt og smátt rísi upp sex flokk ar en ekki einn, flokkar, sem bera svip af ólíkum óskum, vonum og kröfum, sem dæmigerðar eru fyrir hinar sex þjóðir landsins. Hin mikla herferð gegn leyni lögreglunni, sem Rankovic gerði að tæki sínu í valdabaráttunni — 700 starfsmenn hennar hafa verið fangelsaðir og enn fleiri reknir — merkir, að hættunni er bægt frá, en um leið að eftirlitskerfið innan sambandsríkisins veikist. Nú verður einnig dregið úr völdum flokksins. Eini valdaaðilinn, sem 'halda mun áhrifum sínum nokkurn veginn óskertum o g kemst hjá inn byrðis sundrungu, verður herinn Ef ekkert lát verður á rógnum og hin þjóðernislega sundrung heldur áfram virðist herinn, sem enn held ur tryggð við Tito, vera eina valda tækið, sem máli skiptir. En Tito er 74 ára gamall. Hvað gerist þegar hann fellur frá? Eyjtffur K. Sigurjónsson, URfliur endurakoðandl. Flókagötu 63. - 8fml 17963. Röggvafeldír Framhald úr opnu. minni, Kirkjumunir, eru seldar undirstöður (botnar) og gefst kaupendum þeirra kostur á að koma í tvo tíma á námskeiðun- um og læra að hnýta feldina. — Og eru ekki undirstöðurnar ofnar hérna hjá ykkur? — Jú, þær eru handofnar með sérstakri aðferð, þannig að þegar hnýtt er, kemur hnúturinn ekki í gegn eins og í flestum öðrum undirstöðum. Feldirnir eru bæði fljótunnari þannig og mikið sterk- ari. Yið vefjum þessar undirstöð- ur hér og mér til aðstoðar hef ég finnskan aðstoðarkennara, Kaiu Harris. — Og gerið þér sjálfar mynztr in? — Já, við gerum þau. Það er um mjög mörg mynztur að ræða og hvert mynztur á aðeins að nota einu sinni. Er ekki töluvert seinlegt að hnýta röggvafeldina? — Ég vil einmitt segja, að það sé mjög fljótlegt miðað við aðra handavinnu. Það hefur kom- ið fyrir, að konur, sem hafa ver- ið á sex vikna námskeiðum hjá mér hafa hnýtt á þeim tíma þrjú teppi, eitt stórt og tvö minni. En það er að sjálfsögðu misjafnt eftir einstaklingum og aðstæðum heima fyrir. — Hvað eru margir tímar í viku? — Það eru tveir tímar í viku, eitt kvöld. — Og er ekki mjög mikil að- sókn að námskeiðunum? — Jú, ákaflega mikil. Strax í ágúst var farið að hringja og leita upplýsinga um, hvenær næsta námskeið byrjaði, en vegna anna og húsnæðisvandræða hef ég ekki getað byrjað ennþá. Hingað til hef ég haft námskeiðin á heimili mínu, en hef nú von um góðar kennslustofur og fyrir- hugað er að námskeiðin hefjist um 20. októbpr næstkomandi. 50 ára Framhald af 3. síðu. Dansk-íslenzka félagið er stofn að í Kaupmannahöfn 1916. Var fé lagið -fyrstu árin eingöngu starf rækt í Kaupmannahöfn. Var það Lýðháskólafólk í Danmörku sem sá um stofnun þess og var helzta markmiðið að auka skilning og samúð Dana óg íslendinga. Hefur félagið gefið út all mikið af bók um og tímaritum, svo og sýnt kvik myndir og haldið fyrirlestra til kynningar á sögum þjóðanna. Veit ir félalgsskapurinn verðlaun fyrir beztan námsárangur í dönsku í helztu skólum hérlendis. Stjórn félagsins skipa hér á landi. Dr. Friðrik Einarsson, for- maður, Stefanía. Guðmundsdóttir. ritari og Haraldur Ágústsson gjald keri. Einnig eiga Ludvig Storr, Erla Geirsdóttir, Jóhannes Snorra son og Ágúst Bjarnason sæti í stjórninni. Félagsmenn á íslandi eru yfir 400 Einar Neulengracht "er formaður þess í Kaupmanna- höfn og Bodil Bergtrup er eini heiðursfélaginn. *

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.