Alþýðublaðið - 12.10.1966, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.10.1966, Blaðsíða 3
 ■AMrífVÆESb: '■ ■■ . ■' : , ' '- w >\ 1 ■ . S W , MiaSáíiMSsjsfiíi: llpi ■ ,,:: /r, jmgM&ÉMflyfe : . •■. • *•' ■ HORFUR Á SAMKOMULAGl UM BANNSAMNING ■Washington 11. 10. (NTB-Reuter) Bandaríiíin og Sovétríkin reyna að komast áð samkomulagi um samning, er banni dreifingu kjarn orkuvopna til landa, sem ekki hafa nú þegar umráð yfir slíkum vopn um, sagði talsmaður bandaríska utanríkisráðuneytisins Hann sagði að á fundi sínum í igærkvöldi hefðu Johnson forseti tíg Gromyko -utanríkisráðherra Rússa,- leiðrétt ýmsan misskilning er risið hefði upp í sambandi við slíkan bannsamning. En talsmaður inn bætti því við, að leysa þyrfti nokkur mikilvæg atriði áður en slíkur samningur yrði undirritaður. Hann bætti því við að enginn samningur yrði nndirritaður fyrr en samráð hefði verið haft við bandalagsþ.ióðir Bandaríkjanna í NATO. McCloskey sagði, að rangt væri að draga. ályktun, að áfram íhefði miðað í viðræðum Bandaríkj ánna og Sovétríkjanna í þessu m'áli á kostnað Vestur-Þjóðverja. (Krafa Vestur-Þjóðverja um með ákvörðunarrétt um beitingu kjarn orkuvopna hefur alltaf verið helzta röksemd Rússa gegn bannsamn- ingi, þar eð Rússar telja að slík ur meðákvörðunarréttur muni ívdita VestumÞ'jdlðverj'um urmláð yfir kjarnorkuvopnum.) Á blaðamannafundinum neitaði McCloskey að skýra frá því hvaða ágreiningur enn væri ríkjandi. Góðar heimildir herma, að þtíg ar hafi verið ráðfærzt við Vestur Þjóðverja um niðurstöður við- ræðna Johnsons og Gromykos. Vietnamdeilan var einnig á dag skrá. En talsmaður utanríkisráðu neytisins játaði, að afstaða beggja aðila væri óbreytt. Málar fagrar konur Rússneski listmálarinn Ilyna Glazonov er frægur fyrir manna myndir sinar og sérstaklega fyrir myndir af fögrum konum, Hann hefur dvalið í Danmörku undanfarið or málað þar mynd af frú Helle Virkner Krag, konu forsætisráðherra Dana. Hann lofaSi að mála þessa mynd af forsætisráðherrafrúnni í fyrra er þau hjónin voru í opinberri heimsókn í Rússlandi, en þá gafst ekki tími til þess, því fór hann til Danmerkur og lauk verkinu þar. Glazonov hefur málað myndir af fjölda fagrurra kvenna og þeirra á meðal margra vestrænna filmstjarna. Á myndinni sést hann með ítölsku kvikmyndastjörnunni Ginu Lollabrigitta og halda þau á mynd, sem hann hefur nýlokið við að gera af henni. ■ i: Fréítir í st&ittu máli MONROVIA: — Tilraun var inn af þessu tagi er Sovétrik j gerð til að steypa forseta Líb in og vestrænt riki hafa gert ; eríu, William Tubman, af stóli meó sér. Byggt verður „franskt ■ fyrir skömmu, að því er forset þorp“ fyir 100 franska verk inn skýrði frá í gær. Tubman fræðinga við sovézku kjarn- ■ sagði, að byltingartilraunin orkuvísindastöðina í Serphu- ■ hefði verið skipulögð í grann kov, 100 km. frá Moskvu. ríki þegar hann dvaldist í Sviss. , ; BONN: — Dr. Albert Pfitzer ■ PARÍS: — Fyrsta fjarskipta hefur neitað að taka við starfi j hnetti Evrópu verður skotið frá ráðuneytisstjóra. forsætisráðu ; tilraunastöð Frakka hjá Kourou neytisins, sem Erhard kanzl- ■ í Frönsku Guineu 1970, a ðþví ari skipaði hann í fyrir ’. er tilkynnt var opinberlega í skömmu. Pfitzer átti að taka ; gær. Geimvísindastofnun Evr- við af Ludger Westrick, hin- ■ ópu ELDO, hyggst smíða 200 um nána vini kanzlarans. kílóa fjarskiptahnött, sem DJAKARTA: — Óháð blað í ; senda skal á braut umhverfis Djakarta hermir, að Sukarno ; jörðu. forseti hafi lagt blessun sína j yfir byltingartiiraun kommún ; MOSKVU: — Undirritaður ista í október í fyrra. Blaðið ; var í Moskvu í gær samningur segir að formaður hins bann j tii Iangs tíma um samvinnu aða komúnistaflokks, Aidit, ; Frakka og Rússa á sviði kjarn hafi skýrt frá þessu skömmu áð ; orkuvísinda, fyrsti samningur ur en hann var líflátinn. Smygl \ Vafnajökli Rvík, — ÓTJ. UM tvö hundruð flöskicr af smygl uðu áfengi fundust um borð i Vatnajökli síðastliðinn laugardag, er skipið kom jrá Rotterdam og Hamborg. Voru flöskurnar faldar víðsvegar um skipið, m. a. milli þilja í klefum. Málið er enn í rann sókn hjá Ólafi Jónssyni tollgæzlu stjóra, sem síðan mun afhenda það rannsóknarlögreglunni til með ferðar. Ekki er enn upplýst hverj ir skipverja áttu vínið eða hversu margir þeir voru. Tekjur sjónvarpsins áætlabar 56,6 miilj. Reykjavík — EG. í fjárlagafrumvarpinu fyrir ár ið 1967 er í fyrsta skipti sérstök Brown heitir auknum aðgerðum NEW YORK, 11. október. Bretar ítrckuðu í dag loforð sitt um að beita sér fyrir bindandi efnahagslegum refsiaðgerðum á vegum SÞ gegn Rhodesíu fyrir áramót ef stjórn lian Smith held- ur fast við sjálfstæðisyfirlýsingu sína. í fyrstu ræðu sinni á Allsherjar þinginu endurtók George Brown utanríkisráðherra hinar nýju til- lögur Breta til lausnar Vietnam- deilunni og lagði til að Brétar og Rússar boðuðu til nýrrar Genfar- ráðstefnu. ^iárhagsáætlun fyrir sjómivarplið. Er gwt ráð fyrir að tekjur þess nemi næst ár 56,6 milljónum og ffjöld verði jafnhá. Áætlað er að tekjurnar skiptist þannigr. Afnotagjöld 26 milljónir auglýsingar 13,1 milljón og aðflutn ingsgjöld 17,5 milljónir. Gjöld sjónvarpsins skiptast þannig eftir f járlagafrumvarpinn. 1. Starfsmannalaun og aukavinna 9.500. Sjónvarpsefni, aðkeypt 14. 600. 3. Skrifstofukostnaður 2,800. 4. Rekstur húss 2.200. 5. Stúdíó j 5,500. 6. Kvikmyndakostnaður 2, 400. 7. Lifeyriss.ióðcgja!d 506. 8. ' Tryggingar 500. 9. Höfundarlann | 2.400. 10. Bifreiðakostnaður 500. j 11. Launaskattur 200. 12. Vextir 1.100. 13. Ýmis útgjöld 2,100 14. Endurnýjun og viffaukar í Reykja vík 5,000. 15. Hús, efborganir og vextir 1,200. 16. Sendir í Yest mannaeyjum 2,700. 17. Til greiðslu á skuldum vegna stofnkostnaðar t í Reykjavík 3.500. Samtals 56.600. Dansk - íslenzka félagið 50 ára Rvík, — SJÓ í tilefni af 50 ára afmæli Dansk íslenzka féiagsins verður ihaldin kvöldskemmtun að Hótel Sögu, n. k. langardagskvöld. Menningar- |málaráðherra Danmerkur, Hans Sölvhoj, og kona hans koma hing að í boði félagsins og mun ráð herrann flytja ræðu á kvöld- skemmtun þessari. Eru þau hjón in væntanleg hingað á föstudaginn með flugvél Flugfélags Íslands, en halda aftur utan á mánudagsmorg un. Einnig ætlar menntamálaráð herra Gylfl Þ. Gislason, að h<úda ræðu o geinsöngur Kristins' HaRs sonar verður meðal skemmtiatriða Geta félagsmenn vitjað miða í Ingólfs apóteki. M Framhald ð 14. fóðn. 12. október 1966 -- AlbÝÐUBLAOIö

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.