Alþýðublaðið - 20.10.1966, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.10.1966, Blaðsíða 2
2 20. október 1966 - ALÞÝÐUBLAÐÝÐ tekið andi Einnig ræðir forsetinn við leið' toga stjórnarandstöðunnar. Því næst heldur hann til Ástratíu, og ■þar er talið að stjórnmálaleið- togar muni biðja forsetann um að fullvissa Ástralíumenn um, að Bandaríkjamenn hyggist taka þátt í vörnum Suðaustur-Asíu um langa framtíð. “♦ i Þegar 1 jósmyndari blaffs f ins var á !eið vestur í bæ f um daginn, sá hann þessa i halarófu af álftum sigla á á tjörninni. Þetta eru svana- f hjónin oií þeir dekkri ung- \ árnir þeirra frá í vor. Orðuveitingar Frederik IX. Danakonungur he£ ur sæmt dr. Friðrik Einarsson, yfirlækni, riddarakrcssi Danne- brogoröunnar 1 stigs, og dr. Þórir Kr. Þóröarson, prófessor, riddara krossi Dannebrogoröunnar. Menn ingarmálaráðhcrra Dana, hr. Dans Sölvhöj, afhenti heiðursmerkin 15. þ. m. x Spilakvöld í Hafnarfiröi í kvöld kl. 8.30 stundvíslega, hefst annað spilakvöld 'VIþýðu- flokksfélaganna í Hafnarfirði á þessum vetri, í Alþýðuhús- inu. Eins og kunnugt er eru spila kvöld Alþýðuflokksfélaganna orðinn einn vinsælasti þáttur í skemmtanalífi bæiarins, og sást það bezt á síðasta spila- kvöldinu, sem lialdið var 6. okt. sl., en þá var spilað í troð fullu húsi. Spilakvöldin, sem verða anna hvern fimmtudag í vetur, verðft- rekin með svipuðu sniði og áður. Spiluð verður félags- vist. Flutt verða stutt ávörp. Ýms skemmtiatriði fara fram hverju sinni, og mun verða vandað til þeirra eins og frek ast er kostur á. Ríflegar veitingar verða fram reiddar sem verið liefir. Veitt verða góð verðlaun fyrir hvert spilakvöld og auk þess glæsi- Icg heildarverðlaun fyrir sam- fellda margra kvölda keppni, sem hefst bráðlega. í kvöld mun Emil Jónsson utanríkisráðherra flytja ávarp. Gísli Jónsson rafveitustjóri sýnir myndir úr Þjórsárdals- ferð Alþýðuflokksfélaganna frá sl. sumri. Auk þess sýnir hann stutta islenzka kvikmynd. Stjórnandi snilakvöldanna er Gunnar Bjarnason, en með Framhald á 14. síðu. Eniil Jónsson. Engin friöar- verölaun '66 Osló, 19. október. (NTB-) Nóbelsnefnd norska Stórþings friðarverðlaunum yrði úthlutað í ár ’ings tilkynnti í dag, að engum Engin ástæða var tilgreind fyrir ákvörðuninni. Nefndin birtir aldrei nöfn þeirra manna, sem til greina kem ur að veita friðarverðiaun, en NTB hermir að 33 menn hafi kom ið til greina að þessu sinni, þeirra á meðal U Thant, fram- kvæmdastjóri SÞ, og Daniio Dol_ ci, sem beitt hefur sér fyrir þjóð félagsumbótum á Sikiley. Ekki var stungið upp á Páli páfa. Johnson vel á Nýja Sjá Þingfréttir í stuttu máli Sala eyðijarðar. Skúli Guðmundsson (F) og fleiri hafa lagt fram frumvarp um að heimiluð verði sala eyði jarðarinnar Lækjarbær í Fremri-Torfustaðahreppi, en frumvarpið gerir ráð fyrir, að hreppurinn kaupi jörðina. Um rædd jörð er mannvirkjalaus og þangað liggur enginn veg_ ur. Fyrirspurnir. Eftirtaldar fyrirspurnir hafa verið bornar fram og verða væntanlega ræddar á næsta. fundi sameinaðs þings á mið- vikudaginn í næstu viku- — Hvaða fyrirætlanir eru uppi um notkun lánsheimilda á vega áætlun til lagningar Vestur- landsvegar frá Eilliðaám í Hval fjarðarbotn? Fyrirspyrjandi er Jón Skaftason (F). — Sigurvin Einarssona (F), spyr, hvenær búast megi við, að Vestfirðingar geti notið sjón varps, og ef erfiðleikar séu á að sjónvarpa til einhverra byggðarlaga í þeim landshluta, ' hvaða byggðarlög það séu þá. — Ragnar Arnalds (K) spyr um störf tveggja nefnda, sem rannsakað hafa atvinnuástand á Norðurlandi. — Ingvar Gíslason (F) spyr, hvort nefnd, sem skipuð var seint á síðasta ári til að athuga vanda vélbáta undir 120 smá lestum hafi skilað álit.i, og hvort það verði ekki birt opin berlega. Sumardvöl. JEinar Ágústsson (F) og fleiri hafa flutt þingsályktunartillögu um sumarheimili kaupstðarar- barna í sveit, og að fimm manna milliþinganefnd verði falið að gera tillögur í málinu, en nefndin skili áliti fyrir næsta reglulegt Albingi. Þyrlur til strandgæzlu. Nokkrir af þingmönnum Rjálfstæðisflokksins hafa flutt bingsályktunartillögu um að keyntar verði tvær fullkomn ar bvrlur til stranduæzbi. biörg unar og heilbrisðisbiónustu og v-erði önnur staðsett fvrir vest r 'i áu en hin fvrir austan. ! afnargerðir. Gísli Guðmundsson (F) og eiri Framsóknarmenn hafa flutt frumvarp til laga um rík- i iframlag til gerða og lending ;rbóta. Gerir það að siálfsögðy. ráð fvrir stórauknum ríkisfram 1 igum. F járlög. í uppliafi fundar sameinaðs t ings í gær var samþvkkt að tísa fjárlagafrumvarpinu til fjárveitinganefndar og fresta umræðu um þau. >...... WELLINGTON, 19. október. (NTB-Reuter). Þúsundir manna fögnuðu Lynd on B. Johnson forseta innilega þegar hann kom í dag til Welling ton á Nýja Sjálandi. Hinar ströngu öryggisráðstafanir, sem gripið var til, komu ekki í veg fyrir að forsetinn kæmist í nána snertingu við Ný-Sjálendingana og sjálfur var Johnson vel fyrir kall aður og virtist kunna vel að meta hinar hlýju viðtökur. Örfáir og fámennir hópar höfðu safnazt sam an í nánd við flugvöllinn til að bcra fram mótmæli. í stuttri ræðu við komuna sagði Johnson, að hinar vanþróaðri Saigon 19. 10. (NTB-Reuter). Nguyen Cao Ky forsætisráðherra féllst í dag á lausnarbeiðni sjö ráð herra. Seinna drógu tveir ráðherr ar lausnarbeiðnir sínar til baka. Góðar lieimildir herma, að gerð ar verði 'ákafar tilraunir til að telja hina ráðherrana fimm á að halda áfram störfum sínum í stjórn inni að minnst kosti þar til Manila ráðstefnunni lýkur. Sex ráðherrar lýstu því yfir fyrir einni viku, að þeir mundu segja af sér, en Ky forsætisráð herra neitaði þá að taka lausnar beiðnirnar til greina. Það er lausn þjóðir í Asíu og við Kyrrahaf sæktu hvatningu til Ný-Sjálend- inga. Bandaríkjamenn vildu veita alla nauðsynlega aðstoð. Forset- inn sagði, að helzta verkefnið um heim allan væri erfitt en göf ugt: Að gera þjóðum heims kleift að lifa í frelsi innan landamæra sinna. Johnson lét öll formsatriði lönd og leið til þess að heilsa áhorf endum, börnum og fullorðnum, með handabandi. Fólk streymdi vfir tálmanir lögreglunnar til að heilsa forsetanum. Á morgun ræðir Johnson við Keith Holyoake forsætisr^ðherra og aðra ný-sjálenzka ráðherra. arbeiðni Truong Thanh, ráðherra sem nýtur mikillar virðingar, sem gerir ástandið mjög alvarlegt. Meðan þessu fór fram bárust fréttir af hörðum bardögum á Me kongósasvæðinu sunnan við höfuð bergina, en þar voru þrjár banda rískar þyrlur skotnar niður í þriggja daga bardögum í gær. Monsúnrigningar hafa dregið úr lofliárásum Ban<íaríkjamanna á Norður-Vietnam. Blöð í Norður-Vi etnam halda því fram, að alls hafi 1500 bandarískar flugvélar ver ið skotnar niður yfir Norður-Viet nam. Sjö ráðhérrar Kys segja af sér

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.