Alþýðublaðið - 20.10.1966, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 20.10.1966, Blaðsíða 10
Kvöldvaka Stúdentafélags Reykjavíkur ífí'i.- Sem kunnugt er efnir Stúdenta féíág Reykjavíkur til kvöldvÖKu á 'tnorgun (föstudag 21. þ.m.) — sí&ásta dag sumars. Verður þar m&rgt gaman haft i frammi. M. a. Imunu Tízkuverzlunin Guðrún Rauðarárstíg 1, og Hattabúð Soff íu.'pálma sýna Vetrartízkuna 1966 —67 (kápur, dragtir, samkvæmis lcjólar, hattar og skartgripir). Þá mun hinn sívinsæli Ómar Ragnars son sjá til þess að húmor verður á hæsta stigi. Á tízkusýningunni, sem hefst stundvíslega kl. 21,30 munu koma fram ei'gi færri en sex hinar feg urstu sýningarstúlkur. Þrjár þeirra sjást á meðfylgandi mynd, en þær eru (talið frá vinstri): Edda Ólafs dóttir, Pálína Jónmundsdóttir og Fyrirlestrar um stærðfræði Fyrirlestraflokkur verður hald- inn 'á vegum íslenzka stærðfræða félagsíns um þær greinar stærð- fræði, sem flokkást undir og tengdar eru tölvísi (statistik) og líkindareikningi. Er 'hér um að ræða hjálparvísindi, sem snerta svo til öll svið vísinda og tækni og notuð eru yið hverskonar gagnaúrvinnslu, tilraunastarf- semi, framkvæmdaákvarðanir og rekstur. Ætlunin er að kynna grundvallarhugtök og notkun þeirra. Kynningarerindi mun K. Guð- mundur Guðmundsson, dósent halda, Þórir Bergson, cand. act. og Erlendur Lárusson, cand. act., munu skiigreina grundvallar hug tök og ræða nofkun þeirra við gagnaúrvinnslu. Þá mun Bjarni Þórðarson, cand. act., tala um márinfjöldastatistik og notkun töl víái í tryggingum. Ottó Björns- son cand. - stat. mun fjalla um gæðamat (quality control) og dr. Guðmundur Guðmundsson um imaraðir. Kjartan Jóhannsson, M.S., kynnir operations research almennt, linear programming og queue kennin'gar. Að lokum talar Helgi Sigvaldason, lic. techn. um decision kenningar, dynamic pr- gramming og inventory control. Fyrirlestrarnir verða haldnir í 11 kennslustofu Háskóla íslands á mánudögum og miðvikudögum kl. 17 til 19. Fyrsti fyrirlesturinn verð ur miðvikudaginn 2, nóv. kl. 17 .15 og sá síðasti sennilega 28. nóv. Þátttaka er ókeypis og öllum heim '1. Efnismeðferð miðast að mestu 'eyti við að áheyrendur hafi þá stærðfræðikunnáttu. sem krafizt er 'af stúðentum úr stærðfræði dei'd. f’órir Bergssen símar 16374 og 18958 og dr. Oddur Benedikts son sími 21344 veita nánari upp- lýsimgar. Bergljót Halldórsdóttir. Auk þeirra munu sýna Theódóra Þórðardóttir Rannveig Ólafsdóttir og Haría Ragnarsdóttir. Frú Ragna Ragnars mun annast kynningu. Kvöldvökur Stúdentafél. Reykja- víkur hefur ætíð borið hátt í skemmtanalífi borgarinnar — enda verið fjölsóttar og skemmtilegar. Hafa menn jafnt iðkað 'þar söng og dans — oig mun svo einnig verða nú. Segja forráðamenn Stúd entafélagsins, að sungið verði og dansað fram á vetur. Kvöld vaka þessi verður í Súlnasal Hótel Sögu. Stúdentafélag Reykjavíkur heldur Kvöldvöku í Súlnasal HÓTEL SÖGU síðasta dag sumars — föstudaginn 21. þ. m. kl. 20.30. ýý VETRARTÍZKAN 1966-67: Tízkuverzl. Guðrúnar, Rauðarárst. 1 ' og Hattabúð Soffíu Pálma. Glæsilegustu sýningarstúlkur landsins. Kynnir Ragna Ragnars. ýV HÚMOR AÐ HAUSTI: Ómar Ragnarsson. 'it DANSAÐ OG SUNGIÐ FRAM Á VETUR. Kveðjum sumar — fögnum vetri. Óráðið hve nær skemmtuninni lýkur. Borðpantanir föstudag kl. 16-19. Kvöldverð- ur framreiddur frá kl. 19. NB. TÍZKUSÝNINGIN hefst kl. 21.30. Öllum heimill aðgangur. STJÓRNIN. Kaupum hreinar léreftstuskur Prentsmiðja Alþýöublaðsins VVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVyM/ó'i.'SÆVVVVVVVV Auglýsingasíminn er 14906 ALÞÝÐUBLAÐIÐ vantar hlaöaburöar- 1 fólk i eftirtalin hverfi: I Miðbæ, I. og II. Voga Álfheima Hverfisgötu, efri og neðri, Kleppsholt Hringbraut Laugarneshverfi Sörlaskjól Tjarnargötu Laufásveg Laugaveg neðri Miklubraut Lönguhlíð Skjólin Laugavegur efri Laugarás Gnoðavog Seltjarnarnes I. Laugarteig Sólheimar EskihJr*. Alþýðublaðið sími 14900. f % £0^20. október 1966 - ALÞÝÐUBLAÐÝÐ >■* ' /

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.