Alþýðublaðið - 20.10.1966, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 20.10.1966, Blaðsíða 11
" ■ Htgfl l=Ritstjori Fimleikaflokkur frá Ollerup sýrtir hér Innanhússæfingar Frjáls- Iþróttadeildar KR að hefjast Frjálsíþróttadeild I<R hefur nú ákveðið æfingatíma innanhúss í vetur og fara þeir hér á eftir: Mánudagar: Kl. 8 — 9 í ÍÞróttahúsi Iláskólans Þrekþjálfun karla (Benedikt Jak opsson) . Kl. 9 —10 í Íþróttahíisi Háskólans Þrekþcálfun kvenna (Benedikt Jak obsson). Miffvikudagar: Kl., 6,55 — 4,45 í KR h'eimiliinu tækniþjálfun karla (Benedikt Jak obssoin)j Föstudagar: Kl. 8 — 9 í íþróttahúsi Háskólans Þrekþjálfun karla (Benedikt Jak obsson). Kl. 9 —10 í íþróttalnisi Háskólans Þrekþjálfun kvenna (Benedikt Jok obsson). Laugardagar: Kl. 1,20— 3 í KR heimilinu Frjáls s|þróttir fyrir drengi og sveinai Kl. 3,50 — 5,30 í íþróttahöllinni í (Einar Gíslason). Eaugardal: tækniþjálfun (Jóhann es Sæmundsson). Þeir sem hlaupa úti eru bcffnir aff hafa samráff viff þjálfarana, hvaff snertir æfingatíma. Æfing ar í íþróttahúsi Háskólans og KR-heimiIinu eru þegar liafnar, en æfingar í íþróttahöllinni hefjast laugardaginn 22. október. Affalfundur: Affalfundur Frjálsíþróttadeildar KR verffur haldinn í KR heiinilii’n fimmtudaginn 27. okt. 19GG kl. 8,30 eftir hádegi. — Stjórn FKR. 20. október 1966 - ALÞÝÐUBLAÐÝÐ Frá sýningu flokksins í USA. Eftir helgina eða á þriðjudags morgun er væntanlegur hingað til! lands fimleikaflokkur frá hinum' þekkta lýffháskóla í Ollerup í Dan 1 mörku. Flokkur þessi hefur ver1 ið 'á sýningarferðalagi í Bandaríkj J unum í tvo og hálfan mánuð og er á heimleið. Flokkurinn efnir til sýninga hér, sú fyrsta verður í íþrótta- og sýn ingarhöllinni í Laugardal á mið vikudagskvöld kl. 20.15. Þorsteinn Einarsson íþróttafull trúi og Jörgen C. Tygesen kynntu skólann fyrir fréttamönnum í gær, en 'hér á eftir fara upplýsingar um þennan merka skóla og starfsemi íhans: „íþróttalýðskólinn í Ollerup í Danmörku var stofnaður af Níels Bukh 1920. Níels Bukh er ekki aðeins þekktur og skóli hans í Danmörku, heldur um allan heim því að það var venja Níels Bukh að ferðast með úrvalshóp leikfimis flokka, bæði karla og kvenna.um allan heim. Líkamsmennt var hon um hugsjón, sem hann vildi kynna öðrum þjóðum. Hann vildi einnig kynna danska menningu og danska líkamsrækt.. Eftir að Niels Bukh dó 1950 hefur forstaða skólans ver ið í höndum Arne Mortensen, sem frá því að hann var ungur hefur unnið við hlið Níels Bukh og hef ur nú; frá því að hann tók við skólanum haldið áfram að feta í fótspor fyrirrennara síns og hald ið merki Níils Bukh og leikfimi hans'hátt í heimalandi sínu og einn ig haldið áfram venju þeirri, að ferðast með úrvalsflokka til út landa. Stöðugt er unnið að stækkun skólans með því að nýjar bygging ar bætast við Þessar byggingar hafa yfirleitt verið byggðar af nemendunum sjálfum, bæði með þeirra eigin handafli og svo með framlagi þeirra i peningum. Á hverju ári sækja skólann nem endur frá Danmörku og víða að úr heiminum, svo að skólinn á hverj um tíma er of lítill. Starfsári skól ans er skipt í tvö tímabih vetrar tímabil og sumartímabil. Þeir sem eru á þessum námskeiðiun koma oft aftur til skólans til þess að læra betur leikfimi og einnig að gera sig hæfari í leikfimi, Vegna þessa ræður skólinn á hverju ári yfir stórum hópum, bæði karla og kvenna, sem er úrvalsfólk í leik fimi. Úr hópi þessa fólks hafa svo skólastjórar1 skólans á hverjum tíma valið sér úrvalshópa, sem þeir hafa svo ferðast með til út- landa. Takmark skólans í öllu starfi hans er fyrst og fremst að leggja áherzlu á, að efla vilja einstakl in'gsins og löngun hans til þess að láta eitthvað gott af sér leiða. í þessu sambandi er það ekki megin atriði að viðkomandi nemandi sé gæddur miklum 'hæfileikum. Tak mark skólans er fyrst og fremst að þroska með hverjum nemanda þá hæfileika, sem hann býr yfir og þá ekki sízt að efla vilja, mátt og hug þeirra, sem minna mega sína hvað varðar hæfileika. Úrvalshópm’ skólans, sem n.k. þriðjudag 25. okt. ’kemur hingað til Reykjavíkur frá New York, er skipaður 14 karlmönnum og stjórn endur hópsins er skólastjórinn Arne Mortenssen og leikfimikenn arinn Valdemar Hansteen. Þeim til aðstoðar er kona Valde mar Hansteen's, sem er af norsk um ættum og hefur fyrir nokkrum árum dvalið hér á íslandi. Allir leikfimimennirnir eru vinnandi við einhver störf í sveitum. Þeir hafa nú í tvo og h'álfan mánuð. verið burtu frá störfum sínum og hafa Þess vegna sleppt launum og meira að segja hafa þeir orðið að borga nokkurt þátttökugjald til þess að taka þátt £ þeirri för um Bandaríkin, sem nú er bráðum á enda. AUir eru þessr leikfimi- menn svokaUaðir leíðbeinecndur, 'hafa lokið námskeiði við íþrótta lýðskólann í Ollerup, sem' miðar að því að þeir geti sagt tU í félög um i leikfimi og allt þetta er mið Framhald á 14. síffu. Frá sýningu Ollerup flokksins. ★ TYRKLAND sigraði Sovétríkin í knattspyrnu á Lenin leikvang- inum í Moskvu á sunnudag með 2—0 (1-0). ★ HVIDOVRE tryggði sér Dan- merkurmeistartitilinn í knatt- spyrnu á sunnudag með jajntefli við Frem 0—0, en Frem Var helzti lccppmautur Hvidovre um titilinn. Þetta er í jyrsta sinn, sem Hvid- ovre hlýtur hinn eftirsótta titil. Þess má geta, að Kaupmannáhafn- arlið hefur ekki hlotið Danmerk- urmeistaratitilinn síðan 1953.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.