Alþýðublaðið - 20.10.1966, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 20.10.1966, Blaðsíða 5
VEL KVEÐIÐ En lengi er svefnsins sigurgeir sækinn mannsins veru, enda furðu fáir þeir sem fullvaknaðir eru. Gretar Fells, Vöruheitastðfrófsskrá við toilskrána 1966 er komin út og fæst í skrifstofu ríkisféhirðis á 1. hæð í Nýja-Arnarhvoli við Lindargötu, epin kl. 10-12 f.h. og 1-3 e.h. á virkum dögum nema l&ugarlögum kl. 10-12. f.h. Þar fást einnig þessar tollskrárútgáfur: 1. Tollskrárútgáfan 1963. Tekur til toll- skrárlaga, sem gengu í gildi 1. maí 1963. 2. Toilskrárauki I. Felur í sér breyting- ar á tímabilinu 1.5 1966 — 1.7 1965. 3. Tollskrárauki II. Felur í sér breyting- ar á tímabilinu 1.7 1965 — 1.6 1966. Vöruheitastafrófsskráin er í samræmi við þess ar þrjár tollskrárútgáfur, en þær bera með sér aðflutningsgjöldin eins og þau voru 15. okt. 1966, þegar stafrófsskráin kom út. í skrifstofu ríkisféhirðis fæst einnig þýðing á Tollskránni 1963 á ensku og 3 viðaukar> og er þýðingin frá 1963 með viðaukunum þremur í samræmi við gildandi tolískrá. Fjármálaráðuneytið. holti 17, Maríu Hálfdánardóttur Barmahlíð 36, Bínu Gröndal Flóka götu 58, Laufeyjar Guðjónsdóttur Safamýri 34. — Nefndin. Frá Guðspekifélaginu fundur verður í stúkunni Mörk í kvöld fimmtudagi 20. okt. kl. 8,30 í húsi félagsins. Fundarefni erindi „Mol ar úr dulfræði miðalda“ Sigvaldi Hjálmarsson flytur. Hljómlist. Kaffiveitingar. Minningarkort Hrafnkelssjóðs fást í bókabúð Braga. Flugvélar FLUGFÉLAG ÍSLANDS, MILLILANDAFLUG: Sólfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 23:00 í kvöld. Flugvélin fer til London kl. 09:00 í fyrramálið. Gullfaxi fer til Osló og aKupmannahafnar kl. 14:00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 19,45 annað kvöld. INNÁNLANDSFLÚG: í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Patreksfjarðar, Kópaskers, Þórs- hafnar Og Bgilsstaða (2 ferðir): Á morgun er áætlað að fljúga til Ákureyrar (2 ferðir), Vestmanna eyja (3 ferðir), Hornafjarðar, ísa fjarðar, Egilsstaða og Sauðár- króks rr^jr, Utvarp Sögur af frægu fóJki Enska Ijóðskáldið Auden var árið 1956 skipaður heiðursprófess- or við háskólann í Oxford, en þaö er mikil vOSurkenning. í tilefni af því sagði eitt af ensku dagblöðunum frá því, sem Auden nýlega hefði sagt um hina nýju stöðu sína. — Prófessor — það er maður, sem talar, þegar aðrir sofa. 7,00 Morgunútvarp 12,00 Hádégisútvarp Í3.00 „Á frívaktinni" 15,00 Miðdégisútvarp 16.30 Síðdegisútvarp. 18.00 Þingfréttir. 18.20 Lög úr kvikmyndum 18.45 Tilkynningar 19.20 Veðurfregnir 19.30 Fréttir. 20.00 Daglegt mál 20.05 Svíta fyrir fiðlu og hljóm sveit eftir Christian Sinding. 20.15 Tilhögun á starfi sjúkra- húsaþresta á Norðurlöndum 20.35 Einleikur á píanó: Agnes Katona leikur: 21,00 ,,Land og synir“ Jóhann Hjálmarsson ræðir við Indr iða G. Þortseinsson. 21,40 Tónlist við nokkur verk eft ir Shakespeare. 22.00 Fréttir ög veðurfregnir 22.15 Kvöldsagan: „Grunurinn eftir Fredrich Durrenmatt Jóhann Páíssón les (12) 22.35 Ðiássbáttur Jón Múli Árna son kynnir. 23,05 Dagskrárlok. IÞyrla Ffamhald af 1. síðu. heim fyrr en í næsta mánuði. Var þá varnarmálanefnd beðin um að útvega þyrlu frá Keflavíkurflug_ velli og tóku yfirmenn þar vei á málaleitunina og hóf þyrlan starfið í gær eins og fyrr er sagt. Stíflan verður byggð rétt við upptök lindarihnar þannig að þar myndast vatnsþró, sem vatns- leiðslan liggur úr, en umfram- vatn mun fljóta yfir stífluna Vatnið í lindinni er þriggja stiga heitt og frýs ekki á vetrum og þurfa Vestmannaeyingar ekki að kvíða vatnsskorti í framtíðinni þess vegna. Lagningu vatnsröranna frá fjall inu og að ströndinni er að mestu lokið. Búið er að leggja asbest- rör í jörðu en eftir er að leggja plaströr á nokkrum stöðum eins og undir Álana, sem er hluti af Markarfljóti og yfir brúna á sömu á, og 'á nokkrum styttri köflum. Leiðslan undir hafið til Eyja verður lögð næsta sumar. Lok- ið er við nokknrn hluta dreifingar korfisins í Vest.mannaeyium og meira verður unnið að því á r>æst,a ári en hvenær það verður fullgert er ekki hægt að segja um að svo stöddu. Fer það eftir hve miklu fiármagni hægt verð- nr að veita til framkvæmdanna á næstunni. leiða sagði ráðherra hvernig eign ir Seðlabankans, sem eru um 300Ö milljónir, eru tilkomnar. 30. júni sl. nam erlendi gjaldeyrisvarasjóð urinn um 2000 milljónum króna, en þá hefðu um 1000 milljónir ver ! ið notaðar í endurkaup á afurðá | víxlum. Þessa fjár hefur veíið | áflað sem hér segir: Svelnn H. Valdimarsson Hæstaréttarlðgfinaffar, Lffrfraeffiskrifstofa. Smnbandshúsina 3. hæff. Símar: 12343 og 23338. GJaideyrSssjéðyr *>amhald af bls. 1. 21,3%. Taídi ráðherra einnig upp nokkra fíeiri liði, sem þessi út- lánaaukning hefur farið til, en hún hefur dreifzt mjög jafnt, sagði hann, óg minnti ennfremur á, að frá 1. sept. 1965 hefði fram færsluvísitalan hækkað urn 14% en mun meiri hækkun hefði orðið á útlánum. Gylfi sagði, að Þórarinn hefði látið svo ummælt, að innlánsbind- ingin í Seðlabankanum skapaði mikið tjón, en menn skyldu hug Eigið fé bankans er um 400 milljóhir, seðlaveltan innanlands er um 1000 milljónir og afgang- urinn, eða 1600 milljónir, ertí bundnar innistæður. Fyrir nokkrum árum átti þjóð in engan gjaldeyrisvarasjóð, err það tókst að skapa hann, og það varð að greiða fyrir hann með einhverjum hætti. Ef farið yrði að vilja Framsóknarmanna og hinnar bundnu innistæður leystar út, og bönkum heimilað að nota bær til útlána, þá mundi sú ráð- stöfun meira verðbólguaukandf, en nokkur önnur, sem gripið hefði verið til hér undanfarna áratugi, sagði Gvlfi. en á þessu klifa Fram sóknarmenn sínkt og heilagt. — t>að sér hver þriðji bekkingur í gagnfræðaskóla, sem búinn er að fá örlitla innsvn í tvöfalt bók_ bald, að ekki er hægt að strika út stóran lið öðru mesin á reikn ingnum án bess að bnð hafi áhrif hinu meain sagði Gvlfi. Fram- cóknarmenn hafa aldrei þorað að sesia. að bað ætti að strika út gialdevrisvararsióðinn. en ef bað er bað sem beir ei»a við. ættú beir að segja það hreint út. Þórarinn Þórarinnsson kvaddi sér hlióðs aft.nr. er Gvlfi hafði lok ið máii ét»n og svo tók til máls ólafur uíörnsson (RV Helgi Bér<Ví (F) og viðcVintamálaráðherra sagðf einnig nokknr orð. PREMTNEMAR Kjör fulltrúa á 24. þing INÉÍ, sem fer fram dagana 28. — 30. okt 1966. Fer fram í félagsheimili Prentara, Hverfisgötu 21 miðviku daginn 19. okt. Mjög áríðandi að félagsmeðlimir mæti. — Stjórnin Ymislegt ★ Bókasafn Seltjarnarness er op 10 mánudaga klukkan 17,15—19 og 20—22: miövikudaga kl. 17,18 -1«. ★ Ltetasafn Islands er opiff da« lega feá klukkan 1.30—4. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A kl. 9—12 og 13—22 alia virka sími 12308. Útlánsdeild opin frá ★ Þjóðminjasafn Lslanös er op ið daglega frá kl. 1,30—4. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 er lokað um tíma. * Listasafn Einars Jónssonar ei opið á sunnudögum og miðviku- dögum frá kl. 1,30—4. Minningarkort Rauða kross ís lands eru afgreidd á skrifstofunni Öldgötu 4, sími 14658 og í Reykja víkurapóteki. Kvenfélag Háteigssóknar, hinn ár legi bazar Kvenfélags Háteigssókn ar verður haldinn mánudaginn 7. nóv. n.k. í „Guttó" eins og venju lega og hefst kl. 2 e.h. Félagskon ur og aðrir velunnarar félagsins eru heðnir að koma gjöfum til Láru Böðvarsdóttur Barmahlíð 54 Vilhelmínu Vílhelmsdóttur Stiga hlíð 4, Sólveigar Jónsdóttur Stór 20. október 1966 - ALÞÝÐUBLAÐÝÐ 5

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.