Alþýðublaðið - 30.10.1966, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.10.1966, Blaðsíða 4
Sunrtudags ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 30. október 1966 4 DAGSTUND Fermingar Fernying í Laugarneskirkju sunnudaginn 30. október kl. 10.30 fyrir hád. (Séra Garðar Svavarsson). S t ú I k u r : Esther Selma Sveinsdóttir, Þykkvabæ 10 Jóhanna Magnúsdóttir, Laugateig 54 Jónína Vilborg Ólafsdóttir, Miðtúni 42. D r e n g i r : Benedikt Þór Valsson, Kleppsvegi 70 Einar Viggo Maack, Selvogsgrunni 33 Gunnar Ásþórsson, Laugarnesvegi 58 Hákon Hákonarson, Ráuðalæk 31 Helgi Lúðvíksson, Hjallaveg 24 Kári Jón Haildórsson, Kleppsvegi 16- Karl Jóhann Halldórsson, Kleppsvegi 16 ! Jens Björgvin Helgason, I Silfurteig 4 ] Jón Sturla Axelsson, Rauðalæk 14 Jón Guðmann Jónsson, Laugarnesvegi 81 Jón Heiðar Sveinsson, Þykkvabæ 10 Ólafur Ágúst Gíslason, Miðtúni 90 Tómas Halldór Ragnarsson, Álftamýri 46 Skip HAFSKIP : Langá fór frá Eskifirði 28. til Lysekil og Kungshavn. Laxá er í Landon. Rangá efór frá Eskifirði í gær til Belfast. Selá kom til Reykjavíkur 28. frá Hull. Britt- ann er í Reykjavík. Havlyn er i Reykjavík. Jörgenvesta^ fór frá Gautaborg 27. tii íslands. Gevab- kui er á Seyðisfirði. DANSK KVINDEKLUB afholder möde tirsdag d. 1. nóvember kl. 20.30 í Tjarnarbúð. Bestyrelsen. Bræðrafélag Bx'istaðasóknar. Aðalfundur félagsins verður mánudagskvöld kl. 8,30 í Réttar- holtsskóla. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf og sr. Frank M. Halldórsson segir frá Austurlands för og sýnir myndir. Stjórnin. ÆskulýSsstarf Nesldrkju. Fundur fyrir stúJjkur 13—17 ára verður í félagsheimilinu n.k. mánudagskvöld kl. 8,30. Opið hús frá kl. 8. Sr. Frank M. Halldórs- son. Maöurinn minn Hjörtur Guðbrandsson, veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 1. nóv- ember kl. 13.30. Ólafía S. Þorvaldsdóttir, dóttir, tengdasonur, barnabörn. Jaröarför mannsins míns Kristjáns Eiríkssonar, trésmiös_ frá Siglufirði sem andaðist Iaugardaginn 22. október sl. fer fram frá Foss- vogskapellu þriðjudaginn 1. nóv. kl 10.30 f.h. Athöfninni verður útvarpað. F. h. barna, tengdabarna barnabarna og systkina. Sigrún Sigurðardóttir. Ástkærir foreldrar og tengdaforeldrar okkar Þóra Jónsdóttir frá Kirkjubæ og Jóhann Fr. Guðmundsson, fulltrúi, er létust þann 23. þ. m. verða jarðsungin frá Fossvogskap- ellu mánudaginn 31. október og hefst athöfnin kl. 10.30 f. h. Athöfninni verður útvarpað. Bfynhildur Hj. Jóhannsdóttir Albert Guðmundsson Ástþór Brynjar Jóhannsson Björg Bjarnadóttir KÓLIBRÍ SÓFASETTIÐ Spyrji5 um Kólibrí 3ja og 4ra sæta sófar. — Lágt verð. — Vönduð vinna. ÚtsöÍusttoðir: Reykjavík: Hnotan Þórsgötu 1. Híbýlaprýði, Hallarmúla, Skeifan, Kjörgarði. Selfoss: Kjörhúsgögn. Akureyri: Bólstruð liúsgögn hf. Ilafnarstr. 99 Akranes: Verzlunin Bjarg hf. Keflavík: Garðarshólmi, Hafnarg. 18. FRAMLEIÐANDI: MODEL - HUSGÖGN Alftamýri 32. — Sírni 36955. Sigurður Guðmundsson, skrifstofustjóri: Þegar rætt er og ritað um hús byggingamál almennings kemur margt í Ihugann, enda þættir þeirra mála margir og flóknir. í stuttri kjallaragrein um þau mál er því engan veginn unnt að gera öllu tæmandi skil, aðeins verður reynt að stikla á stóru í einum þætti þess ara mála. En þeim þætti hygg ég, að gera þurfi stórum betri gaum en gert hefur verið til þessa. Á ég þar við nýtingu fjármagns þess, sem varið er til byggingaframkvæmda í landinu. Þegar litið er yfir fjármögnun húsbygginga almennings hér á landi síðustu ÍQ. árin, svo að ekki sé lengra seilzt en aðeins miðað við starfstíma Húsnæðis málastofnunar ríkisins, er greini ilegt, að lánsmöguleikar til bygg 'ingar fjölskylduíbúða hafa stór batnað. Veidur þar mestu um að Byggingarsjóður ríkisins, er hús . næðismiálastjórn stýrir, Ihefur stóreflzt á þessu tímabili, eink um nú seinni árin. er félagsmála ráðherrar Alþýðuflokksins tók-- að fara með yfirstjórn húsnæðis málanna og verkalýðssamtökin tóku að veita stefnu þeirra veru legan stuðning. Á þessu tímabili hefur einnig ýlífeyris:(jóðum fjölgað talsvert og þeir eflzt en lánveitingar þeirra hafa einkum gengið til íbúðabygginga. Af þessu er ljóst eins og reynsla manna reyndar sannar, að lánsmöguleikar al- mennings til íbúðabygginga eru orðnir all vel viðunandi. Iiefur bæði tekizt að hækka íbúðalán svo, að þau eru orðinn all stór 'hluti af kostnaðarverði hverrar íbúðar (í mörgum tilfellum eink um þegar • saman koma lán frá Húsnæðismálastofnuninni og líf eyriss.ióði, allt að helmingi kostn aðarverðs), og eins hefur tekizt að bæta lánskiörin Er þó nauð synlegt að gera enn betur í þess um efnum, og stefna að því að lán þau og lánakjör, sem almenn ingi verður gefinn kostur á til íbúðabygginga verði með sam- bærilegum 'hætti við það, sem ákveðið hefur verið að gildi um íbúðarhverfi Framkvæmdanefnd ar byggingaáætlunar í Breiðholti í Reykjavík. Þar sem af þessu er Ijóst, að all vel ‘hefur verið séð fyrir fjár mögnun íbúðabygginga af hálfu hins opinbera, er ekki úr vegi að hyggja nokkuð að því, hvernig fé þessu er varið og hvort ekki muni vera kostur á að nýta það betur en gert er í dag.' Skyldi vera unnt að lækka bygginga- kostnaðinn? Ætli lánsféð allt renni beint til íbúðanna sjálfra eða skyldi ótrúlega stór hluti þess hafna í vösum braskara í byggingar iðnaðinum? Vafalaust er, að unnt er að lækka byggingakostn að hér á landi verulega. Ábyrg

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.