Alþýðublaðið - 30.10.1966, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 30.10.1966, Blaðsíða 5
30. október 1966 - Sunnudags ALÞÝÐUBLAÐIÐ *& cScumacáiqs rAW« ímmxj) Ritstjórar: Gylfi Gröndal (áb.) og- Benedikt Gröndal. — Ritstjórnar- fulltrúi: Eiður Guðnason. Ritstjóri Sunnudagsblaðs: Kristján Bersi Ólafsson. — Símar: 14900-14903 — Auglýsingasíml: 14906. Aðsetur Alþýðuhúsið við Hveríisgötu, Reykjavík. — Prentsmiðja Alþýðu- blaðsins. — Áskriftartgj. kr. 105.00. — í lausasölu kr. 7.00 eintakið, MAO SPRENGIR Meðan fulltrúar stórra ríkja og smárra sitja á rökstólum og freista þess að finna leiðir til algjörs tilrauna banns með kjarnorkuvopn og stig af stigi til afvopnu'nar, heldur Maó hinn kínverski áfram að sprengja. Fregnin um, að Kínverjar .hafi skot- ið á loft eldflaug búinni kjarnorku- sprengju hefur í senn vakið athygli og óhug um víða veröld, einmitt þeg- ar B'andaríkin og Sovétríkin virðast færast nær samkomulagi um bann við útbreiðslu kjarnorkuvopna með hverj- um deginum sem líður. Þjóðviljinn kallar þennan atburð „nýtt og mjög óvænt vísindaafrek Kín verja“ og er ekki laust við að fagn- aðarhreims gæti í fréttinni. Fáir munu víst fagna þessum atburði, sem kann að hafa það í för með sér, að Indverjar telji sig nú verða að koma upp kjarn- orkuvopnum tij að hafa í nokkru tré við þann volduga og herskáa nágranna, sem Kínaveldi er. Atburðir, þeir sem undanfarið hafa átt sér stað í Kína eru þess eðlis að erfitt er að gera sér grein fyrir, hvað þar er raunverulega að gerast. Fregn ir berast af hryðjuverkum hinna svo- kölluðu „Rauðu varðliða“, en frétta- skýrendum ber ekki saman um undir- rót þeirra át'aka, sem nú eiga sér stað undir niðri, og spá sumir meira að segja byltingu. Það þóttu mikil tíðindi og góð, þegar Bretland, Bandaríkin og Sovétríkin undirrituðu samninga um bann við til- • raunum með kjarnorkuvopn í sjónum, geimnum og gufuhvolfinu. Á grund- velli þess samnings hefur svo áfram verið unnið að frekari takmörkunum. Tvö ríki sem nú ráða yfir kjarnorku- vopnum, Frakkland og Kína hafa ekki séð ástæðu til að gerast aðilar að þessu samkomulagi, heldur hafa þau haldið áfram að eitra andrúmsloftið þrátt fyrir harðorð mótmæli. Mannkyni stendur bæði ógn a£ þeim kjarnorkuvopnum, sem nú eru fyrir hendi, og eins þeim tilrgunum, sem Kínverjar og Frakkar gera nú með slík vopn. Þessar síðústú fregnir f-rá Kína eru því uggvænlegar og síður en svo tilefni að fagna þeiha. Lokað vegna jarðarfarar mánudaginn 31. október. RENAULT-bifreiðaverkstæðið RENAULT-varahlutaverz^un RENAULT-bílaverzlun ALBERT GUÐMUNDSSON, heildv. félag ungra áhugamanna um vestræna samvinnu. ÁÐALFUNDUR verður haldinn í Tjarnarbúð (uppi) við Vonar stræti, mánudaginn 31. október og hefst kl. 20.30. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar eru hvattir til að fjölmenna og mæta stundvíslega. STJÓRNIN. í SMÍÐUM 2 glæsilegar 5-G herhergja íhúðir á góðum stað 1 í Garðahreppi til sölu. Seljast fokheldar ásamt > bílskúrum. Fallegt útsýni. Upplýsingar í síma 51787, eftir kl. 7 á kvöldin. Fjármagn til húsbygginga gæti nýtzt mun betur. Að þessari niðurstöðu kemst Sig urður Guðmunds on, skrif- stofustjóri, en hann ritar kjallaragreinina f dag um húsnæðismál. ar heimildir hef ég fýrir því, að kostnað við íbúðabyggingar sé hægt að lækka um allt að 20% en það svaraði til slíkra ^ramleiðal'aukningaý, ■ að fyrijr sama fé fengizt 25% meira íbúð arhúsnæði. Efnahagsstofnunin telur, að fjárfesting í íbúðabygg ■ ingum hafi á árinu 1964 numið nálægt 1100 milljónum kr. 20% af því fé svai-ar til rúmlega % hluta af því fjármagni. er Ilús- næðismáiastofnunin lánaði til í- búðabygginga á síðastliðnu ári (tæpar 300 milljónir króna.) En þótt byggingakostnaðurinn sé hár sýna þó dæíni, að hann er í mörgum tilfellum lægri en al- mennt er álitið. Sem dæmi má taka kostnaðarverð íbúða í fjöl býlishúsi Akureyrarbæjar við Skarðshlíð 8—12, som teknar voru í .notkun í ágústmánuði sl. Húsið var algjörlega fullgert . utan og innan er flutt var í það og lóðin frágengin að öllu leyti. Heildarverð 4 herbergja íbúðar sem er að brúttóstærð („utan mál“) 122,5 fermetrar var 890 þús. Heildarverð 3 herbergja í- búðar sem er að brúttaóstærð 85,8 fermetrar var 660 þúsund kr. Heildarverð 2 herbergja í- 'búðar sem er að brúttóstærð 69,4 fermetrar, reyndist vera 540 þúsund krónur. íbúðir þessar voru eins og áður segir, seldar á þessu kostnaðarverði, og mun mönnum sjálfsagt þykja það ótrú lega l'ágt. Rétt er að geta þess, að hús þetta var byggt af fram kvæmdaaðila bæjarféla'gsins sjálfs og er það athugandi fyrir þá sem halda því fram að for sjármenn oþinberra fyrirtækja gcti aldrei staðið vel eða trú lega að neinum rekstri eða fram kvæmdum í þágu þess. Annað dæmi um tiltölulega lógan bygg ingarkostnað var nýlega rakið í útvarpi. er skýrt var frá kostn aðarverði nær fullfrágenginna í- búða, sem bv ii g\a g a r»a m v iíi H u félag eitt hefur í smíðum hér í bæ. Kostnaðarverð, þ.e. söluverð 2 herbergja nær fullgerðra í- búða, að utan og innan í húsi þessu, er fyrirsjáanlegt að verði um 460 þúsund krónur. Á sama tíma er 2 herbergja íbúð tilbú in undir tréverk og sameign frá gengin í fjölbýlishúsi í nágrenn inu, ‘Seld á 555 þúsund krónur. 3 herbergja íbúð í fjölbýlishúsi byggingarsamvinnufélagsins mun kosta nær fullgerð 555-600 þús. kr. en 3 herbergja íbúð, tilbúin undir tréverk i fjölbýlishúsi í ná grenninu, er seld á 670 þús. kr. 4 herbergja íbúð nær fullgerð i fiÖlbýlishúsi sámvinhufélagsihs verður seld á kostnaðarverðinu 690 þúsund kr. en íbúð að svip aðri stærð, tjilbúin undir tré verk og sameign frágengin í fjöl býlishúsi í nágrenninu, er seld á 710-750 þúsund krónur. Af þessum tveim dæmum er Ijóst að þyggingakostnaður er í mörg um tilfellum, a.mJk. þar sem bezt lætur, talsvert lægri en al- menningur hefur álitið. Jafn- framt er ljóst, að gífurlegar fjár hæðir renna í vasa byggingabrask aranna og þeirra, sem bak við þá standa. . Af því, sem þegar hefurverið nefnt ,er ljóst, að fé það, sem var ið er til íbúðabyg'ginga í land inu, mætti nýta stórum betur en nú er gert. Leið til þess væri síarfsemi fárra en öflugra opin berra-ialmennra aðila, er hefðu þorra íbúðabygginga á þéttbýl issvæðum í landinu, a.m.k., á sinni könnu. Á ég þar m.a. við að byggingafélög vei'kamanna starfi, stórlega efld og endur skipulögð, sem einn framkvæmda aðili í byggingariðnaðinum, svo sem nú örlar reyndar á með starf semi Framkvæmdanefndar bygg ingaáætlunar. í annan stað þyrfti líka að endurskipuleggja og sam eina í raun í einn öflugan bygg ingaraðila öll þau byggingarsam vinnufélög, sem stofnuð hafa ver ið til byggingar íbúðarhúsnæðis Fiármögnun þessara aðila yrði hið oninbera vitaskuld að trygigja í þriðja lagi væri eðlilegt að bæj ar- og sveitarfélög, með aðst.oð ríkisvaldsins svo sem nú er, byggðu enn meir af íbúðarhús næði en nú er gert. (a.m.k þar sem það hefur tekizt vel), bæði til sölu og til leigu. Ljóst er að ofansögðu, að fé það, sem nú er varið til íbúða- bygginga, mætti nýta stórum het ur. Nýtízku byggingartækni og heilbrijÝð nýijng fjármagnsins myndu skila fleiri og ódýrari íbúðum sem þó væru jafngóð ar, jafnframt því' sem lánskj.ör yrðu sjálfsagt betri. Sóun sú á vinnuafli og fjármunum, sem nú á sér stað í sambandi við byggingariðnaðinn og liúsnæðí ismál almennings, er óþolandi og verður ekki við unað öllu lengur. Fyrir forgöngu Alþýðu ÍJfokksins ög v^.halýðSsamjtak- anna hefur svo miklu lánsfé ver ið beint til byggingariðnaðarins að unnt ætti að vera að fullnægja lánsfjárþörfinni og vel það, ef allt væri með felldu. En svo er ekki, eins og bent hefur ver ið á og því skal þessum aðilum ‘bent á, að verkið er aðeins hálfn að. Verkið hefur ekki verið full komnað fyrr en nýtízku tækni er komin til sögunnar i bygging ariðnaðinum og fjármagn 'hans er nýtt til fullnustu í stað þess að renna að þó nokkru leytj. i vasa braskara og annarra jfjar plógsmanna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.