Alþýðublaðið - 08.11.1966, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.11.1966, Blaðsíða 2
Kosningar í dag í Bandaríkjunum New York 7. 11. (NTB-Reute) É(osningabaráttunni í Bandaríkj- imtim lýkur í dag, og á morgun kemur í ljós 'hve mikið leiðtogum demókrata og repúblikana verður ógéngt í þeirri viðleitni sinni að fá kjósendur til að fjölmenna á kjörstað,„ þannig að unnt verði á grundvelli imikillar kosniimga fiiluttöku að fá dóm þjóðarinnar um þá stefnu Johnsons forseta að byggja upp auðugt þjóðfélag. Éengi vel var því spáð, að 60 tnilljónir mundu kjósa, en nú er (búízt við að aðeins 55—56 millj ónir kjósenda neyti atkvæðisrétt ar: síns. Það eru einkum demó- H itar sem óttast að fjöldi manns (sitji heima, enda er mikil kosn Snaalhluttaka venjulega 'þeim í vil kosið er um 435 þingsæti í full truadeildinni og 35 af 100 þing saetum í öldungadeildinni. í kosn ingabaráttunni hafa Johnson og fv. varaforesti repúblikana, Rich ord Nixon, átt í hörðum deilum um styrjöldina í Vietnam, en lang flestir frambjóðendur hafa rætt (um verðbálguhættuna, kynþátta éeifðirnar og kostnaðinn af fé- lagsmálafirumvörpum stjórnarinn ar. 4-Uir telja öruggt að demókratar Oialdi meirihluta sínum i báðum deildum þingsins, og er ekki bú izt við að repúblikanar bæti við sig nema einum fulltrúa í öldunga 'deiildinni og 20—50 í fulltrúa deildinni. (í öldungadeildinni hafa demókratar 67 fulltrúa en repúblikanar 33, en í fulltrúadeild inni hafa demókratar 294 fulltrúa og repúblikanar 139). Siíkar breyt ingar eru eðlilegar í kosningum sem fram fara á miðju kjörtíma bili foresta. En ef demókratar tapa 50 þingsætum í fulltrúadeildinni k.dmast mörg umbótamlál John sons í hættu. Auk þess verða kosnir 35 rík isstjórar, og mesta athygli vekja kosningarnar í Kalíforníu þar sem kvikmyndaleikarinn Ronald Reag an reynir að sigra Pat Brown rík ásstjáraj Ríkisdtjórajkosningarnlur í Illinois og Michigan verða einn ig tvlsýnar. Gallupstofnunin spáir því, að demókratar fái 52,5% atkvæða en repúblikanar 47,5%, en samkvæmt því munu repúblikanar auka fylgi sitt um 5,5% síðan 1964. Könn unin bendir til þess, að demókrat ar tapi 35—55 þingsætum í full trúadeildinni. Jafnaðarmenn unnu í Hessen Bonn 7. 11. (NTB-Reuter). Ludwig Erhard kanziari tók skýrt fram í dag að hann ætlaði ekki að láta neyða sig til að segja af sér heldur halda fast í rétt sinn til að ákveða sjálfur hvort hann segði af sér eða ekki. Blaðafulltrúi stjórnarinnar, von Hase, sagði að kanzlarinn vísaði á bug kröfu jafnaðarmanna um Barizt út af slátrun kúa Nýju Delhi 7. 11. (NTB-Reuter) Mörg þúsund Indverjar gengu berserksgang (í Nýju Delhi í dag flugust á við lögreglu og lögðu eld að byggingum, fávita af reiði vegna þess að yfirvöldin leyfa að kúnni, hinu heilaga dýri Ind veija sé slátrað. Lögreglan beitti skotvopnum og tárngasi gegn manngrúanum, er veyndi að ryðjast inn í þinghúsið rneð ópum og óhijóðum. Heilag jr menn með æðisgengið augna ráð, sumir þeirra naktir og smurð 1 ir leir, börðust við lögregluna meðan þúsundir kveiktu í bifreið um og byggingum þannig að þykk an reykjarmökk lagði yfir höfuð borgina. Opinberlega hefur verið frá því skýrt, að sjö manns hafi beðið bana og 45 særzt í óeirðun um. í gærkvöldi skýrði lögreglan frá bví að hún hefði tök á ástandinu. Útgöngubann hefur verið fyrir- skipað í tvo sólarhringa í Nýju Delhi og 'hersveitir hafa verið Framhald á 14. siðu. að kanzlarinn biðji þingið um traustsyfirl. en isamkv. stjórn arskránni þarf hann þess ekki og liann mun nota sér rétt sinn til að bíða þess, að þingið samþykki vantraust á hann, en samkv. stjórnarskránni verður að nefna nafn eftirmanns kanzlarans í van trauststillögunni. Varaformaður Jafnaðarmn,na- flokksins, Herbert Wehner, sagði í dag að yfirlýsing von Hase væri móðgun við þingið, og flokkur hans mundi freista þess að knýja fram kröfu isína um atkvæða- greiðslu um vantraust á stjórn- ina. Wehner sagði, að jafnaðar- menn gerðu ráð fyrir stuðningi frjálsra demókrata í þessu máli. ★ Öfgasinnar unnu á. Fylkiskosningarnar í Hessen hafa enn ekki haft nein sérstök áhrif Framhald á 15. síðu Þannig var umhorfs í Söðla og aktygjasiniðju Baldvins og Þorvaldar eftir brunann á Laugavegi 53 á sunnudaginn. Þetta var eina starf- andi söðlasmiðjan í bænum. (Sjá myndir í frétt á forsíðunni. Mynd: BI. Bl.). Kínverjar gagnrýndir á byltingarafmælinu Moskvu 7. 11. (NTB) — Kín- verski sendifulltrúinn í Moskvu Shang Teh-dhun, yfirgaf Rauða torgið í dag, þegar sovézki land varnaráðherrann, Rodion Malin- ovsky marskálkur gagnrýndi stefnu Kínyerja, Malinovsky, sem hélt ræðu á 49 ára afmæli október ibyltingarinnar, igagnrýndi jafn- framt stefnu Bandaríkjanna í Viet Innbrot - árás ■ stuldur Rvík, — OTJ. Óheppinn innbrotsþjófur fest ist í glu'gga sem hann var að I Félagsvist / Lido |d fimmtudagskvöld \ ' ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG REYKJAVÍKUR heldur félagsvist í ■ 1 Lido á fimmtudagskvöld 10. nóvember og hefst liún kl. 8,30 ! 1 stundvíslega. Húsið verður opnað laust fyrir kl. 8 og þeir ; r sem mæta tímanlega þurfa ekki að greiða rúllugjaldið. — ■ Formaður Alþýðuflokksins, Emil Jónsson, utanríkisráðherra, ; ' flytur stutt ávarp. Að lokum verður dansað og leikur hin vin- ■ > sæla hljómsveit Ólafs Gauks fyrir dansinum. Söngvarar eru • I Svanhildur Jakobsdóttir og Björn R. Einarsson. reyna að skríða inn um, og hélt húsráðandi 'honum föstum þar til lögreglan kom og færði á brott. Þetta var á Laugaveginum og pilt urinn hafði ætlað inn um kjall araglugga sem járnrimlar voru fyrir. Bifreið var stolið af Njarðar götuu m síðustu helgi, en er nú fundin. Eigandi liennar hafði verið svo huigulsamur að skilja Ihrina eftir opna, og lyklana í kveikjunni. Islendingar hafa löngum þótt afreksmenn miklir með víni, enda voru þeir ekki smátækir rolling arnir sem gengu um miðbæinn aðfaranótt sl. sunnudags. Voru þeir í vígahug miklum og gengu berserksgan'g. Ekki voru það þó menn sem þeir felldu heldur rusla 'tunnur, og auk þess fleygðu þeir reiðhjóli í tjörnina. Tveir stæði legir lögregluþjónar tóku þá tali Framhald 14. síðu. nam málinu og vestur-þýzka hefnd arstefnu ,en að dómi kunnugra var hann ekki eins harðorður og í ræðu sinni 1. maí sl. í ræðu, sein Bresjnev flokksrit ari hélt í veizlu í Kreml, réðist hann hvorki á Kína né Bandarík in, heldur lagði áherzlu á, að Rússar fylgdu friðelskandi stefnu og að álit landsins út á við hefði aukizt. Malinovsky hélt hina hefð- bundu ræðu frá þaki grafhúsis Lenins skömmu áður en hersýn ing, þar sem sýnd voru flug- skeyti, skriðdrekar og stórskota lið, hófst. Greinilegt var að land varnaráðherrann var ekki við góða heilsu, en hann hefur'þjáðst af Framhald á 15. síðu. Rússar selja Islandsssld Lysekil, 7. 11. (NTB-TT) í fyrsta skipti í sögunni kom rússneskt skip til Svíþjóðar í dag með síld, sem Rússar hafa veitt við ísland. Farmurinn var 1820 tunnur, og kaupandinn eru hinar stóru 'sænsku niðursuðuvi.irksmiðjur. Svíar sömdu við Rússa í fyrra um síldarverðið,. sem er talið mjög hagstætt. J 2 8. nóvember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.