Alþýðublaðið - 08.11.1966, Page 11

Alþýðublaðið - 08.11.1966, Page 11
Afrek Olafs Guðmundssonar staðfest sem Norðurlanda- met í tugþraut - 6750 st. « UM helgina fór fram ráð- stefna norrænna frjálsíþrótta- ; leiðtoga í Osló. Fulltrúi Frjáls * íþróttasamhands íslands á þing * inu var Ingi Þorsteinsson, for- * maður FRÍ. * Ýmis mál voru tekin fyrir Z og afgreidd, m. a. var samþykkt j: að hafna tilboði USA um keppni * næsta sumar, sá tími sem Banda j* ríkjamenn vildu koma, var ekki í hentugur og auk þess voru j: fjárhaigslegir skilmálar slæmir. í Mörg Norðurlandamet voru « staðfest, m.a. var afrek Ólafs j; Guðmundssonar í tugþraut ;■ 6750 stig staðfest sem norrænt : unglingamet. » Af mótum sem snerta okkur : íslendinga var ákveðið að efna j; til Norðurlandamóts í tugþraut, ; fimmtarþraut kvenna og mara C þonhla'ups í Kaupmannáliöfn ': 16. og 17. september. Þá var j; ákveðið, að Norðurlandamót !■ skyldi fara fram í Osiói í júb|’ jE 1968. 1; Næsta Norðurlandaráðstefna verður haldin í Stokkhólmi haustið 1967. Handknattleikur í kvöld í kvöld kl. 20.00 heldur Reykja víkurmótið fáfram og verð- ur þá leikið í meistaraflokki karla. Fram — Víkingur Valur — Þróttur K.R. - Í.R. Handritin Framhald af 3. síðu Christrup, krafðist þess, að lögin um afhendingu handritanna yrðu dæmd ólögleg, en lögmaður danska kennslumálaráðuneytisins, Paul Schmidt, krafðist þess að úrskurður Eystri landsréttar yrði staðfestur. Christrup lögmaður lýsti bví yf ir, að þetta mál varðaði ekki ís- land og Danmörku heldur stjórn Árnasafns og danska ríki.ð eða kennslumálaráðuneytið. Árnasafn heldur því fram, að afhendingar lögin feli í sér ólögleg afskipti rík isins af málefnum safnsins. Viðstaddur réttarhöldin í dag var Gunnar Thoroddsen ambassa- dor. í Hæstarétti eru 15 dómarar, en aðeins 13 dæma, þar sem tveir eru taldir vanhæfir vegna fyrri tengsla við handritamálið. Dómar ar þeir, sem ekki dæma í málinu eru Helga Pedersen, sem átti sæti á þingi, þegar handritalögin voru samþykkt í júní 1961, og Mogens Hridt, sem var, ritari dönsku hand ritanefndarinnar 1947-51. Stjórn Árnasafns stefndi kennslumálaráðuneytinu örfáum dögum eftir að konungur hafði staðfest lögin um afhendingu handritanna 26. maí í fyrra en einni viku áður hafði þingið sam þykkt lögin. Hinn 5. maí sl. sýkn aði Eystri landsréttur ráðuneytið og stjórn Árnasafns áfrýjaði mál inu til Hæstaréttar. Réttarhöldin í morgun hófust með því að dómur Eystri Lands réttar var bókaður, og var dómur inn lesinn upp í heild. Síðan lagði Christrup lögmaður málið fyrir. Búizt er við, að málið verið tekið til dóms 11. nóvember. Síð an munu hinir 13 dómarar ganga til atkvæðagreiðslu, en ekki er vitað hvenær það verður og er ekki vitað hvort dómurinn verður kveðinn upp fyrir eða eftir þing- kosningarnar 22. nóvember. Venja er, þegar dómur er felld ur að forseti Hæstaréttar lesi upp dóminn, sem atkvæðagreiðsla hefur farið fram um, án þess að aðrir dómarar séu viðstaddir. E Forseti Ilæstaréttar er Aage Lor enzen, en aðrir dómarar eru Bodil Dybdal, J. Trolle, P. Hermann, T. Gjerulff, Theodor Peterseri, P. A. Spleth, II. Tamm, A. Blom- Andersen, H. A. Sörensen, E. Ve- tli, C. lc Maire og II. Scháum- burg. lesið áSþýðublaðið Starfsstúlknafélagið SÓKN , i Fundur . .i með félagskonum Sóknar, sem vinna hjá Barnd vinafélaginu Sumargjöf, verður haldinn í Lind arbæ, Lindargötu 9, efstu hæð, þriðjudaginn 8. nóvember 1966, kl. 9 e. h. Fundarefni: SAMNINGARNIR. Starfsstúlknafélagið SÓKN j ______________ >» ______________ Næstii dráttur í Happdrætti Alþýðublaðsins verður 23. des- embsr.Þá eru hverki meira né minna en þfár bifreiðir í boði, hver annarri glæsiiegri: Hslmann Imp. Vauxhall Viva og volks wagen. Kiiðinn kostar aðeins 100 kr. og er hér því um ein- stætt tækifæri að ræða. Skrif stofan er að Hverfisgötu 4 og símisin ©r 22710. Látið ekki HAB úr hendi sleppa * 8. nóvember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐiÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.