Alþýðublaðið - 10.11.1966, Síða 3
Heildarkostnaður við Vest-
fjarðasjónvarp 52milljónir
Reykjavík,
— Heildarkostna'ður við að
koma sjónvarpi til Vestfjaröa
mundi nema mjög lauslepa áætl
að um 52 milljónum króna, sagrði
Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráð
herra í svari við fyrirspurn um
það hvenær Vestfirðingar mættu
vænta þess að fá notiö sjónvarps.
Um sjónvarp til Vestfjarða sagði
ráðehrra meðal anurs í svari sínu.
Forsenda þess, að unnt sé að
sjá Vestfjörðum fyrir sjónvarps-
þjónustu, er fyrst og fremst sú,
að lokið hafi verið byggingu end
urvarpsstöðvar á Skálafelli, en sú
endurvarpsstöð er liornsteinn
dreifingakerfis sjónvarpsefríis um
landið frá sjónvarpsstöðinni í
Reykjavík Skálafellsstöðin mundi
þó 'ekki geta endurvarpað sjón-
varpsefni til Vestfjarða. Endur-
varp yrði að grundvallast á stórri
endurvarpsstöð í Stykkishólmi,
sem mundi ná til mestalis Breið
afjarðarsvæðisins, svo og til end
urvarpsstöðva á Vestfjörðum og
Blönduósi. Stöð á Blnnduósi
mundi síðan endurvarpa til Skaga
strandar. en þaðan yrði endur-
varpað til Strandasýslu. Heildar-
stofnkostnaður endurvarpsst. er
ná til allra Vestfjarða, mundi
samkvæmt mjög lauslegri áætlun
nema sem hér segir:
Nýr kanzlari
valinn í Bonn
BONN, 9. nóvember (NTB-DPA)
Þingflokkur Kristilega demókrata
flokksins verð'ur að talca erfiða á-
kvöröun á morgun og velja eftir-
mann Ludwig Erhards kanzlara.
Fjórir menn koma til greina, en
allt er á huldu um það', hver verð'-
ur fyrir valinu. Það, sem gerir
kosninguna erfiðari en ella, er a'ð
jafnaðarmenn og frjálsir demó-
kratar verða að geta sætt sig við
liinn nýja kanzlara, þar sem
sennilega verð'ur öðrum hvorum
flokknum boðið til stjórnarsam
vinnu.
Kanzlaraefnin eru Rainer Bar-
zel, leiðtogi þingflokks kristilegra
demókrata, Eugeh Gerstenmaier,
þingforseti, Georg Kiesinger, for
sætisráðherra fylkisstjórnarinnar í
Baden-Wiirttemborg og Gerhard
Schröder utanríkisráðherra. í
kvöld var frá því skírt, að Ger-
stenmaier hefði dregið sig í hlé.
Ólíklegt er talið, að nokkur
þessara manna fái hreinan meiri-
hluta við fyrstuxatkvæðagreiðslu.
Því kann svo að fara að sá sem
fæst atkvæði hlýtur skerst úr
leik og koll af kolli þar til að
lokum verði kosið um þá tvo,
sem njóta mestra vinsælda. Einn
ig kann svo að fara, að kosið
verði aftur og aftur þar til einn
sigrar að lokum líkt og við kjör
páfa.
Þingfréttaritari DPA hermir, að
aðallega verði kosið um Barzel
Framihald á 14. síðu.
Stykkisólmur fyrir Breiðafjörð
11,3 millj kr.
Patreksfjörður fyrir Patreks-
fjörð 3,3 millj. kr.
Hrafnseyri fyrir Bíldudal 3.3
millj. kr.
Þingeyri fyrir Þingeyri 3.3
millj. kr.
Melgraseyri fyrir innanvert
Djúp og til endurvarpsstöðvar á
Arnamesi 3,3 millj kr.
Arnarnes fyrir ísafjörð, Bol-
ungarvík og fleiri staði, 3.3 millj.
Súðavík fyrir Álftafjörð 3,3
millj. kr.
Önundarfjörður (jarðstrengur) fyr-
ir Önundarfjörð 4.7 millj.
Suðureyri (jarðstrengur) fyrir
Suðureyri 6,0 millj. kr.
Blönduós fyrir Húnaflóa og end
urvarpsstöðvar á Skagaströnd 6,7
millj. kr.
Skagaströnd fyrir Skagaströnd
og Strandasýslu 3,3 millj. kr.
Heildarkostnaður til þess að
koma sjónvarpi til Vestfjarða
mundi nema mjög lauslega áætl-
að 52 millj. kr. Þess ber þó að
geta, að þessar framkvæmdir
mundu einnig þjóna fleiri byggð
um en Vestfjörðum, þ. e. Snæ-
fellsnesi, Dalasýslu, Húnavatns-
sýslu, og Skagafirði (með endur
varpsstöð er tæki við frá Blöndu
ósi), Stofnkostnaður á Vestfjörð
um sjálfum mundi nema rnmum
30 millj. kr., mjög lauslega á-
ætlað. Ég hef áður gert grein
fyrir því, að ég tel, að fyrst ætti
að byggja höfuðstöðvar dreifi-
kerfisins um landið, þ. e. stöðv
ar á Skálafelli, í Stykkishóhni, á
Vaðlaheiði, á Fjarðarheiði og á
Hjörleifshöfða. Breiðafjörður
myndi hafa full not af Stykkis-
Framhald á 14 síffu.
Kosningarnar í Færeyjum:
□ □ □ D □ □
Þaff var greinilegt aff Al-
þýffublafflff kom viff kaun hjá
Austra ritstjóra Þjóffvlljans s.l.
simnudagr, þegar blaðiff spurði
hann í forystugrein, hver þau
lögregluríki væru, sem hann
alls ekki vfldi aff ísland kæm-
ist í hóp meff.
Austri hafffi nokkru áffur
látiff svo ummælt, aff til væru
þau ríki, þar sem menn þyrftu
leyfi lögreglunnar til funda-
halda og sumstaffar væri því
lögregluvaldi beitt af miklu
gerræffi.
Ritstjóri Þjóffviljans treysti
sér ekjki til aff svara þeirri
spurningu, hver þau ríki væru,
sem hann þarna ætti við, held-
ur sló úr og í, og sagSi aff lík-
lega ætti þetta viff um meiri-
hluta ríkja heimsins.
Sú staffreynd er alkunn, aff
í mörgum Austur-Evrópurikj-
unum, þar sem kommúnisminn
er ríkjandi stjómarfar, hefur
affeins veriff aff fram-
kvæma kommúnismann meff
því aff koma á fót öflugum lög-
reg-luríkjum, þar sem pólitísk
lögregla hefur haft öll ráff
þegnanna í hendi sér og menn
hafa ekki einu sinni getaff ó-
hultir hvislaff á milli sín gagn-
rýni um stjórnarvöld. Þetta
eru þau ríki, sem Þjóffvilja-
ritstjóramir vilja aff viff íslend
ingar teng’jnmst traustum bönd
um og tökum upp þeirra
stjórnarfar.
Alþýffublaffinu þykir nú rétt
aff ítreka spurningu sína og
hafa liana þá um leiff nokkru
þrengri: Telur Austri. aff Sov-
étríkin, Austur-Þýzkaland effa
Kína (þar sem hann er mæta
vel kunnugur) séu lögreglu-
ríki? Frófflegt væri aff fá svör
viff þessu.
Vildi byggja smá
stöðvarnar fyrst
Reykjavik, EG.
Sigurvin Einarsson (F), sem
bar fram fyrirspurnina á Alþingi
í Igær um sjónvarp til Vestfjarða
spurði menntamálaráðherra að
því í umræðunum um málið hvers
vegna þyrfti að byggja allar stóru
sjónvarpsstöðvarnar fyrst, eins og
í Stykkishólmi, á Skálafelli og á
Vaðlaheiði. Hversvegna væri bara
ekki hægt að byrja á litlu stöðv-
unum, sem ráðgerðar væru á
ýmsum fjörðum fyrir vestan?
Menntamálaráðherra svaraði
Sigurvin, að þetta væri einfalt
mál eins og oft hefði komið fram,
því forsenda þess, að litlu stöðv-
arnar gætu starfað væri sú, að
aflmeiri stöðvar væru reistar, sem
litlu stöðvamar fengju mynd sína
frá. Stóru stöðvarnar væru, eins
og komið hefði fram, áður horn-
steinar dreifingarkerfisins.
Ráðstefna
ríkisstofnana
Fjármálaráðuneytið hefur boð'-
i'ð forstöffumönnum ýmissa stærri
stofnana og fyrirtækja, sem ríkiff
rekur effa á hlut aff, íil ráffstefnu
17. — 19. nóv, n.k.
Verkefni ráðstefnunnar er að
íhuga þær aðferðir, sem revndar
Framhald 14. siðu.
Stjórnarflokkarnir misstu meirihlutann
Ekki fullt
afnotagjald
Reykjavík, EG
Gera má ráff fyrir, að eitt-
Vhvert afnotagjald verði ákveff-
ið fyrir þann tíma, sem sjón-
várpið starfar á þessu ári, ekki
fullt afnotagjald, eins og það
kemur til með aff verða, heldur
aðeins hluti miffaður viff þá
starfrækslu sem á sér nú staff.
Þcssar upplýsingar gaf Gylfi
Þ. Gíslason menntamálaráð'-
herra í svari viff fyrirspurn á
Alþingi í gær og sagði jafn-
framt, aff um miffjan þennan
mánuff yrði tekin ákvörðun um
afnotagjald fyrir útvarp og
sjónvarp.
Þórshöfn. )
Frá fréttarilara Alþbl. í Fær-
eyjum, Halldóri Jóhannessyni.
Sjjórnarflokkarnir hér misstu
meirihluta sinn í Lögþinginu í
kosningunum sem fram fóru á
IsUnnudag. Hafa nú fyrrverandi
stjórnarflokkar og stjórnarand-
stöðuflokkar jafnmarga menn á
þingi eða 13 þingmenn hvorir.
Vegna breytinga á kosningalög-
unum eru lögþingsmenn nú 26 í
stað 29 áður. Raskar þetta nokk-
uð þingmannatölu flokkanna
þannig að þótt flokkar hafi tapað
þingsæti í kosningunum þýðir það
ekki endilega að þeir hafi tapað
atkvæðamagni. Samkvæmt inýju
kosningalögunum eru ekki við-
hafðar listakosningar heldur
kosnir einstakir menn.
Flokksstjórnirnar hafa enn ekk-
ert látið uppi um stjórnarsam-
vinnu næsta kjörtímabil og eru
uppi miklar getgátur hér manna
á meðal Ihvort takist að mynda
meirihlutastjórn einhverra flokka,
en samkvæmt lögum er ekki hægt
að mynda minnihlutastjórn. Helzt
er búist við að efnt verði til
riýrra kosninga innan skamms.
Úrslit kosninganna urðu þann-
ig að Fólkaflokkurinn fékk 3802
atkvæði og fimm kjördæmakjörna
þingmenn og eitt uppbótarsæti.
Er það sami þingmannafjöldi
sem flokkurinn hafði áður. Sam-
bandsflokkurinn fékk 4156 at-
kvæði og fimm kjördæmakjörna
þingmenn og eitt uppbótarsæti.
Jafnaðarmenn fengu 4757 at-
kvæði og sjö kjördæmakjörna
þingmenn en ekkert uppbótar-
sæti. Töpuðu þeir einu þingsæti.
Sjálfstýriflokkurinn fékk 865 at-1
kvæði og engan mann kjörinn en
eitt uppbótarsæti. Þjóðveldis-
flokkurinn fékk 3511 atkvæði og
þrjá kjördæmakjörna þingmenn
og tvö uppbótarsæti. Töpuðu þeir
einu þingsæti. Framburðsflokkur-
inn fékk 495 atkvæði og engan
mann kjörinn en eitt uppbótar-
þin'gsæti.
Það sem vakti hvað mesta at-
hygli í þessum kosningum er að
Erlendur Patursson féll í sínu
kjördæmi, Sandey. Fór hann með
fjármál í fyrri landsstjórn, en út-
séð er um að hann taki þátt í
næstu stjórn.
Kosningaþátttaka var góð eða
80,2%. í kosningunum 1962 var
íkosningaþátttaka 74,5%. Stjórn-
arflokkarnir misstu fylgi sem
nam 2,8%. Áður höfðu þeir 52,1%
kjósenda bak við sig en nú 49,3%.
Eins og áður er sagt eru mest}-
ar líkur á að efnt verði aftur til
kosninga, en möguleiki er talinn
á að jafnaðarmenn, Sjálfstýri,-
flokkurinn og Sambandsfiokkur-
inn myndi stjórn. Hafa þeir sam-
anlagt 14 þingsæti á móti 12.
Einnig er talið koma til 'greina
að Fólkaflokkurinn, Sambands-
flokkurinn og jafnaðarmenn
myndi stjórn, en þeir hafa sami-
anlagt 19 þingmenn í Löggjafar-
þinginu. En þetta eru aðeins geti-
gátur manna á meðal og verður
ekkert hægt að segja um vænt-
anlega stjórnarsamvinnu fyrr en
stjórnmálafiokkarnir láta uppi á-
lit sitt um málið, eða hvort þeir
kjósa heldur að efna til nýrra
kosninga.
10. nóvember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3