Alþýðublaðið - 27.11.1966, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.11.1966, Blaðsíða 1
Somradagur 27. nóvember - 47. árg. 267. tbl. •- VERÐ 7 Kfi. affií® Aukið sjónvarp Benedikt Gröndal, alþingismaður, ritar kjallara grein blaðsins í dag um eflingu sjónvarpsins og kemur þar fram að bráðlega verður sjónvarps- kvöldunum f jölgað, og hefur verið ákveðið að þau verði samtals sex. Sjá bls. 4. Lagt verbur á morgun fyrir Álþingi: RÍKISSTJÓRNIN mun á morgun leggj-a fram á A1 þingi frumvarp til laga um ‘heimild til verðstöðv unar. Samkvæmt því verð ur ríkisstjórninni heimilað að ákveða, að eigi megi hækka verð á neinum vör um eða þjónustu án leyfis yfirvalda, Sem þá mega ekki leyfa hækkun nema hún sé talin algerlega ó- hjákvæmileg eða stafi af verðhækkunum erlendis. Emil Jónsson utanríkis- ráðherra skýrði frá þessu í ræðu á flokksþingi Al- býðuflokksins í gær. Flutti hann stjórnmálayfir lit og hóf þannig almenn ar umræður þingsins. Á eftir honum fluttu skýrsl- ur Gylfi Þ- Gíslason menntamálaráðherra og Benedikt Gröndal, ritari flokksins. Frumkvæðið um verð- stöðvun er í beinu fram- haldi af þeirri stefnu, sem ríkisstjórnin hefur fylgt undanfarna mánuði, að halda verðlagi niðri eins Vandamál Nígeríu Nígería er með víðlendustu löndum Afríku og þar búa þjóðir með mjög ólíka menningu og lífsviðhorf Erf- iðleikar hafa því eðlilega orðið mikl ir í landinu á þeim sex árum, sem liðin eru frá því að það hlaut sjálf- stæði. Frá þessu landi segir í grein í blaðinu í dag. Sjá bls. 7 og framast er unnt. Hefur verið gripið til niður- greiðslu í allstórum stíl til að ná þessu marki. Frumvarpið, sem vænt anlega verður lagt fram á morgun, fjallar eingöngu um verðlag, en í því er ekkert um kaupgjald. Munu ákvæði þess ná til ríkisstofnana, sveitarfé laga og verður hinum síð- astnefndu meðal annars gert að halda óbreyttum gjaldstigum. Verðstöðvunin á að koma til frarrkvæmda jafnskjótt og lcgin taka gildi, sem verðu' vasntan lega strax og Alþingi af- greiðir þau. I opnunni í dag birtum vi5 myndir frá 31. flokksþingi Alþýbuflokksins

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.