Alþýðublaðið - 27.11.1966, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 27.11.1966, Blaðsíða 10
10 27. nóvember 1966 - Sunnudags ALÞÝÐBLAÐiÐ Myndlrnar hér á siðunnl, beeði sú hér til hliffar og hin neffst á síðunni, voru teknar á hinn stórglæsilega landsmóti U.M.F.Í. á Laugarvatni síðast liðlð sumar. Vonandí verður mótið á Eiðuni ekki síffur glæsi legt en Laugarvatnsmótið var. j Undirbúningur hafinn að landsmótinu á Eiðum MÖRGUM er enn í fersku minni hið glæsilega Lands m®t UMFÍ að Laugarvatni sumarið 1965. Nú hefur jtæsta Landsmót verið ákveðið að Eiðum 1868. Á sambandsráðsfundi UMFÍ að Sauðárkróki í haust voru samþykktar reglur um það mót og ýmislegt fleira var rætt. Fer hér á eftir greinargerð frá UMFÍ. Keppnisgreinar mótsins verða: Frjálsíþróttir; Karlagl-einar: 100 m hlaup, 400 m hlaup, 1500 m hlaup, 5000 m íhlaup, 1000 m boð- hJátjk), langstökk, þrístökk, há- stökk, stangarstökk, kúluvarp, kriraglukast og spjótkast. Kvennagreinar: 100 m Ihlaup, 4x100 m boðlilaup, langstökk, há- stölkk, kringlukast, spjótkast og kúluvarp. í boðhlaup má hvert héraðssamband aðeins senda eina sveit. Sund. Karlagreinar: 100 m frj. aðf. 200 m bringusund, 800 m frj. aðf., 4x50 m boðsund frj. aðf., 100 m baksund. í boðsund má hvert héraðssamband aðeins senda eina sveit. Glíma, handknattleikur kvenna, körfuknattleikur karla, íþróttasýn ! ingar, hópsýningar í leikfimi, úr- valsflokkar karla og kvenna í leik- fimi, þjóðdansar, glímusýning. Landsmótsnefnd heimilast að taka handknattleik karla inn á mótið, sem sýningargrein. A. Frjálsar íþróttir Keppni í frjálsum íþróttum fer fram báða dagana. Höfð verður forkeppni eða undankeppni og úr- slit eftir þvi, sem bezt hentar keppendum og fyrirkomulagi dag- skrár. tnátttökutiikynningar skulu vera komnar í hendur framkvæmda- nefndar mótsins í síðasta lagi viku fyrir mótið. Hvert héraðssamband annist þessar tilkynningar, en annars stjórnir félaga, sem ekki eru aðilar að héraðssambandi.. j Öllum þátttökutilkynningum fylgi ! nöfn fyrirliða keppendáhópahna. Hver þátttakandi hefur rétt til keppni í þrem íþróttagreinum og boðhlaupi. Þrjá keppendur má hvert héraðssamband senda í 'hverja grein. Daginn fyrir keppnisdaga skulu fyrirliðar íþróttahópanna og stjórnendur keppnisgreina ásamt starfsmönnum íþróttakeppninnar mæta til fundar á mótsstað. Móts- stjórinn auglýsir tíma og fundar- stað. Á fundl þessum skulu born- ar fram kærur vegna þátttöku eða áhugamannareglna. Þá verður og framkvæmt nafnakall og afhent verða númer keppenda, sem þeir bera á brjósti og baki í keppninni. Að loficnum f^ndi verða engar breytingar leyfðar, nema í boð- sveitum. Mjög rík áherzla er lögð á, að keppendur mæti á réttum tíma til keppni og beri númer sitt og komi fram í sambandsbúning- um. Þá verða á þessum fundi afhent ar tímasetningar kepi^iisgreirf. skipað niður í riðla, dregið um brautir, stökk- og kaströð. Nafnakall þátttakenda hverrar keppnisgreinar fer fram tiu mín- útum fyrir hinn auglýsta tíma. Skulu þá keppendur mæta á stað, sem síðar verður auglýstur, og skulu þeir og starfsmenn ganga fylktu liði þaðan til keppnisstað- ar. í ölium riðlahlaupum flytjast 3 (ef brautir eru sex) eða 2 (ef brautir eru fjórar) fyrstu menn úr hverjum riðli í næsta hlaup á eftir. Ef skipta verður þátttakendum í 1500 m hlaupi í riðla með allt að 15 manns í riðli, færast 7 þeir fyrstu í næsta hlaup á eftir. Not- aðar verða viðbragðsstoðir, en ekki leyft að grafa 'holur í við- bragðsstað. Sex fyrstu menn hljóta stig, sem hér segir: 1. 6 stig. 2. 5 stig. 3. 4 stig. 4. 3 stig. 5. 2 stig og 6. 1 stig. Sami stiga- fjöldi gildir í boðhlaupum. Verði einstaklingar eða sveitir jafnar skiptast stig að jöfnu milli þeirra, en aukakeppni fer fram um verð- laun. Fyrstu sex menn hljóta verð- laun. Verðlaun verða þá veitt sem hér segir: 1. Því héraðssambandi, sem flest stig hlýtur í samanlögð- um frjálsíþróttagreinum. 2. Stiga hæstu konu í frjálsum iþróttum. 3. Stigahæsta karli í frjálsum í- þróttum. 4. Fyrir bezta afrek konu í frjálsum íþróttum skv. stiga- töflu. 5. Fyrir bezta afrek karls í frjálsum íþróttum samkv. stiga- töflu. Stökkhæðir í hásrtökki og stangarstökki verða sem hér seg- ir: 1. Hústökk kvenna: 120 cm. 125 cm, 130 cm, 135 cm, 137 cm. og svo hækkað um 2 cm úr því. 2. Hástökk karla: 150 cm, 160 cm, 165 cm, 170 cm, 175 cm, 177 cm og svo um 2 cm úr því. 3. Stang- arstökk: 2.80 m, 2,90 m, 3,0 m. 3,10 m, 3.20 og svo hækkað um 5 cm úr því. B. Sund Sömu reglur gilda um sund- keppnina og frjálsar íþróttir. Hver þátttakandi hefur rétt til keppni í þrem sundgreinum og boðsundi. Fimm sérverðlaun verða veilt í sundi sem í frjálsum íþróttum. SundfóJk skal vera númerað á æf- ingabúningi (skjólbúningi) sínum. Keppt verður í 25 metra langri laug ca. -f-22’ C. C. Giíma Sömu reglur gilda um Iglímu- keppnina og frjálsíþróttakeppnina, hvað fjölda þátttakenda og stiga- reikningi viðvíkur. Stigmhæsti glímumaðurinn hlýtur sérverð- laun og einnig stigahæsta héraðs- sambandið. D. Dópíþróttir 1. Þátttaka í hópíþróttum verði könnuð um áramót, formlegar þátttakutilkynningar sendar fyr ir 1. maí. Keppni hefjist ekki fyrr en 15. júní. 2. Landinu verði skipt í þrjú svæði þegar þátttökutilkynningar hafa borizt. 3. Þátttökulið hvers svæðis keppi innbyrðis. Æskilegt er í undan- keppni, að öll liðin á hverju svæði leiki saman. Verði þátt- taka hins vezar mikil, getur orðið nauðsynlegt að fram fari útslúttarkeppni. Ákvörðun um þessi atriði yrði tekin, þegar þátttökutilkynningar hafa bor- izt. 4. Tvö efstu lið thvers svæðis fari í úrslit. Þau sex lið, sem þá eru eftir, kepni síðan saman tvö og tvö, að undangengnu hlutkesti. Vinningsliðin mæti til úrslita- keppni á landsmótinu, en hin þrjú fái 5 stig hvert. 5. Á landsmótinu fari fram 3 leik- ir i hverri grein hópíþrótta. Stig verði re’knnð bannig að fyrir fyrsta sæti verði gefin 14 stig, annað sæti 11 stig og 3. sæti 7 st.ig. 6. Nefndin le»sur til. að nefnd sú, er hefur fiallað um hópíþróttir á landsmótum starfi áfram og sjái um endanlega svæðaskipt- ingu. Á sama hátt ráði nefndin rramtiali) á 14. siffu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.