Alþýðublaðið - 27.11.1966, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.11.1966, Blaðsíða 4
27. nóvember 1966 - Sunnudags ALÞÝÐBLAÐIÐ | DAGSTUND Messur Neskírkia — Barnasamkoma kl. 10.30.1 Messa kl. 2., almenn altar- isgan^a. Séra Jón Thorarensen. jMýrarhúsaskóli — Barnasamkoma ikl. 10. Sr. Frank M, Halldórsson. I ÍKópavogrsldrkja — Messa kl 2. jBarnasamkoma kl. 10.30. Sr. .Gunnar Árnason. Barnasamkoma í Álfhólsskóla kl. 10.30. Sr. Bárus ÍHalldórsson. Xaufiariieskirkja — Messa kl. 2 lejh. Altarisganga. Bamaguðsþjón- usta kl. ÍO íjh. Garðar Svavars- 'són. i 'Hafnarfjarðarkirkja — Barnaguðs Iþjónusta kl. 10.30 aðventukvöld kl. 8.30. Kirkjukórinn syngur að- jventusálma. Inga María Eyjólfs- ídóttir syngur einsöng. Sóknar- prestur flytur erindi um Aðvent- una. Sr. Garðar iÞorsteinsson. TIL HAMINGJU MEÐ DACTNN í dag verða gefin saman í Kópa- vogskirkju ungfrú Þorbjörg Kol- brún Kjartansdóttir Þinghólsbr. 27 Kópavogi og stud. oecon. Guð- mundur Ingi Björnsson, Bræðra- borgarstig 12 Rvík. Heimili þeirra veröur að Bárugötu 40, Reykjavík. Úfvarp Sunnudagrur 27. nóvember. 8.30 Létt morgunlög: Lög eftir Hans Zander og suður-amerísk lög. 8.55 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna 9.10 Veðurfregnir. 9.25 Morguntónleikar: a) ,,Jesu. , 'gleðigiafi minn“, mðtetita eftir Johann Sebastian Bach. Geraint Jones kórinn og hljómsveitin flytia. b) Klari nettusónata í B-dúr op. 107 eftir Max Reger. Gerd Starke leikur á klarinettu og Hueo Steurer á píanó. c) Þr.iú sönglög eftir Yrjö Kilpinen: ,.Til næturgal- ans“,, „Tunglskin" og ,.Á skíðum.“ Gerhard Hiiseh syngur: Margaret Kilpinen leikur undir. d) Te Deum Bessastaóakirkja — Nemendur jguðíræðideildar Háskólans flytja messu kl. 2. Sigurður Örn Stein- 'grímsson stud. theol. prédikar. eftir Anton Bruckner. Maud Cu- jSóknarpr estur þjónar fyrir alt- !ari. Altarisganga. Garðar Þor- ísteinsson. jFríkirkjan í Reykjavík — Messa 1. 2. Sr. Þorsteinn Bjömsson. r jBústaðaprestakall — Barnasam^ jkoma í Réttaiiholtsákóla kl. 10 30. nitz, Gertrude Pitzinger, Lo renz Fehenberaer, Geor? Hann, kór og hliómsveit út- varpsins í Miinehen flytja: Eugen Joclium stj. 11.00 Messa í Háteieskirkju. Prestur: Séra Jon Þorvarðs- son. Orgel: Gunnar Sigur- géirsson. Guðsþjónusta kl. 2. Aðventukvöld 12.15 Hádesisútvarp. jkl. 8.30 í Réttarholtsskóla. Sr. Ó- Tónleikar. 12.55 Fréttir og Jlafur Skúlason. veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. ómkirkjan — Messa kl. 11. Alt- 13.15 Úr sögu 19. aldar. jarisganga. Sr. Jón Auðuns. Kl. Sven-ir Kristiánsson sagnfr. iaðventukvöld Dómkirkjunnar. flytur erindi um aðdragand- iFjölbreytt dagskrá. ann að endurreisn Alþingis og Alþingistilskipunina. Hallgrímskirkja — Barnasamkoma 14.00 Miðdegistónleikar: Frá Tón Ikl. 10. Systir Unnur Halldórsdótt- ir. Méssa kl. 11. Ræðuefni: Manns hugsjónin. Dr. Jakob Jónsson. Nýkomið frá Marks & Spencer-. Kjólar Pils Prjónakjólar á böm Prjónaföt á börn Peysur á börn Töflur Fóðurundirk j ólar Fóðurpils Náttkjólar Húfur, Treflar Peysur á konur og karla Handklæði Hlutavelta Hlutavelta kvennadeildar Slysavarnafélagsins í (Reykjavík, verður 1 Listamannaskálanum og hefst kl. 2 í dag. Ekkert happdrætti, engin núll. Ágætir munir og málefnið gott. NEFNDIN. HAB - ÞRIR BILAR I BOÐI - HAB listarhátíðinni í Chartrcs og Salzburg. Joelie Bernard. Pierre Sechet, Christos Mi- chalakos, Leonid Kogan og Walter Naum leika. Enn- fremur Fílharmóníusveit Vínarborgar undir stjórn Claudios Abbados. 16.00 Ásprestakall — Bamaguðilíþjóln- hsta kl. 11 í LaugaráSbíói. Messa í Laugarneskirkju kl. 5. Foreldrar fcg fermingarbörn sérstaklega boð- pð til messunnar. Sr. Grímur 15.30 Á bókamarkaðinum Grímsson, Veðurfregnir. 17.05 Barnatími: Háfeifiskirkja — Barnasamkoma 18.10 Tilkynningar. Tónleikar, jd. 10. Sr. Arngrímur Jónsson. (18.20 Veðurfregnir) )Messa kl. llíath. breyttan tíma). 18.55 Dagskrá kvöldsins og veður. Sr. Jon Þorvarðsson. 19.00 Fréttir. 19.20 Tilkynningar. Langholtsprcgtakall — Barnasam- 19.30- Kvæði kvöldsins. koma.kl. 10.30. Sr. Árelíus Níels- 19-40 Einsöngur. John Shirley. son. (jíuðsþjónusta kl. 2. Sr. Áre- fíus Níelsson. Aðventukvöld kl. 8.30. Benedikt Gröndal, alþingismaður-. Sex daga sjónvarp Langholtssöfnuður. Bræðrafélag Langholtssafnaðar gengst fyrir að- 19.55 Kristniboð á íslandi. Jón Hnefill Aðalsteinsson fil. lic flytur fyrra erindi sitt. 20.30 Einleikur á sembal. Helga Ingólfsdóttir leikur Enska svítu nr. 2 eftir Baeli. ventukvöldi í safnaiðanheimilinu 20.50 Á víðavangi. sunnudagskvöld kl. 8.30. Þar flyt- 21.00 Frá/’úir. Hbróittaspjall cíg ur erindi Esgert Þoi-steinsson ráð veðurfregnir. herra. Guðmundur Guðjónsson 21.30 Á hraðbergi. Óperusöngvari syngur, upplestur, 22 25 Danslög. Ikórsöngur o. fl. Mætið vel og stund 23.25 Fréttir í stuttu máli. víslega. Bræðrafélagið. Dagskrárlok. ' TILRAUNADáGSKRÁ sjónvarp ins hefur verið vel tekið. Hafa þagnað þær raddir, sem til skamms tíma sögðu, að misráðið væri að hefja íslenzkt sjónvarp og því betra, sem það drægist lengur. Þetta er mikill sigur fyi'ir þá sem árum saman hafa barizt fyrir sjónvarpi. Andspyrna gegn því liefur verið meiri hér á landi en í öðrum löndum, nema ef til vill í ísrael. Hefur þurft að yfir stíga vantrú, áhugaleysi og jafn, vel beinan fjandskap. Allt mun þetta nú fljótlega gleymast og landsfólkið eiga erf itt með að ímynda sér þá daga er ekkcrt íslenzkt sjónvarp var til. Enda þótt sæmilega hafi verið af stað farið, er fjarri því, að sjón varpið sé komið í örugga höfn. Mikil verkefni bíða óleyst og þarf stórátök og stórfé til að valda þeim. Dagskráin er enn aðeins tilraun 2—3 daga í viku. Hún getur ekki verið lengi á því stigi, en hvern ig á hún að verða? Á að sjón varpa tvo daga í viku, fjóra eða sex eða sjö? Liðlega helmingur þjóðarinnar getur séð sjónvarpsdagskrá sem send er út frá Vatnsendahæð í Kópavogi. En hvað um hinn helm ing landsmanna, sem ekki hefur minni þörf fyrir sjónvarpið? Hve nær getum við komið dagskránni um allt landið? aLLAR líkur benda til, að 50— ** 60.000 manns hafi setið við sjónvarpstæki og horft á fyrstu íslenzku dagskrána. Fjöldi fólks mun hafa setið sem fastast og horft á allt efnið frá byrjun til enda — og gera enn. Sérstak lega á þetta við þá, sem nýlega hafa eignazt sjónvarpstæki. Þessu fólki finnst það hafa fengið mikið á tveim kvöldum, og það segir nú margt, að 2—4 kvöld í viku sé feykinóg sjónvarp Þetta eru eðlileg viðbrögð, með an fólk situr löngum stundum við tæki sín og nýjabrum er á dag skránni. Reynslan gefur þó ástæðu til að fullyrða, að þetta muni breyt ast. Innan skamms hættir fólk að sitja við tækin, en tekur að velja og hafna úr dagskránnh Þá munu ýmsir taka að þreytast á föstum ramrna núverandi send inga. Af þessum sökum er tveggja kvölda sjónvarp ekki til frambúð ar. Frá uppliafi hefur verið skoð un allra, sem unnið hafa að und irbúningi sjónvarpsins ,að dag skrá ætti að verða einhver alla daga vikunnar, eins og gerist í öðrum löndum. Þó kom í ljós við nánari athugun, að hinn takmark aði starfsmannaf j öldi veldur því að einn dagur í viku verður að vera sjónvarpslaus, svo að fólkið fái hvíldardag. Af þessum sök

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.