Alþýðublaðið - 11.12.1966, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.12.1966, Blaðsíða 4
4 11. desember 1966 - Sunnudags ALÞÝBUBLAÐIÐ DAGSTUND Útvarp S,30 Létt morgunlög: 8,55 Fréttir - Útdráttur úr forystu greinum dagblaðanna. 9,10 Veðurfregnir. 9,25 Morguntónleikar. 11,00 Messa í safnaðarheimili Langholtssafnaðar prestur séra Sigurður Haukur Guð- jónsson. 12.15 Hádegisútvárp 13.15 Úr sögu 19. aldar 14,00 Miðdegistónleikar: Frá þrenn um tónleikum í Reykjavík samsöngur slóvensku áttmenn inganna í vor. Frá tónleikum Marks Lubotskys og Luboffs Edlinas í haust. Frá tónleik um Borodin-kvertettsins frá Moskvu í haust. 15.25 Á bókamarkaðinum — (16,00 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími: Anna Snorradótt ir. 13.00 Tilkynningar - Tónleikar - (18,20 Veðurfregnir) 18,55 Dagskrá kvöldsins og veður fregnir. 19,00 Fréttir 19,20 Tilkynningar 19.30 _*væði kvöldsins 19,40 Mímisvaka 20.45 Á víðavangi 21.00 Fréttir, íþróttaspjall og veður fregnir. 21.30 Á hraðbergi 22.25 Danslög 23.25 Fréttir i stuttu máli. , Dagskrárlok. Messur ★ Ásprestakall. Bamaguðsþjón- Usta í Laugarásbíói kl. 11. Messa i Laugarneskirkju kl. 5. Sr. Grím- 'ur Grímsson. •é" Laugarneskirkja. Messað kl. 2. Carnaguðsþjónusta kl. 10 f.h.. Sr. Garðar Svavarsson. •* Fríkirkjan í Reykjavík. Messað Id. 2. Sr. Þorsteinn Björnsson. ★ EHiheimilið Grund. Guðsþjón- lista með altarisgöngu kl. 2 e.h. Sr. Magnús Guðmundsson frá Ó- ■flafsvík messar. Heimilspresturinn. Hafnarfjarðarkirkja. Barnaguðs Jþjónusta kl. 10.30. Messa kl. 2. Sr. Garðar Þorsteinsson. ★ H.íteigskirkja. Barnasamkoma Id. 10.30. Sr. Arngrímur Jónsson. Messa kl. 2. Sr. Lárus Halldórsson. •vr Dómkirkjan. Messa kl. 11. Sr. Jön-Auðuns. Messa kl. 5. Sr. Ósk- ar J. Þorláksson. •jV Hallgrímskirkja. Barnasamkoma kl. 10. Systir Unnur Halldórsdótt- ir. Messa kl. 2 e.ih. Dr. Jakob Jóns- sonj Safnaðarfundur eftir messu. ir Neskirkja. Barnasamkoma kl. 10.30. Messa kl. 2. Sr. Jón Thor- arensen. hk Mýrarhúsaskóli. Barnasamkoma kl. 10. Sr. Frank M. Halldórsson. ■^r Kópavogskirkja. Messa kl. 2. Barnasamkoma kl. 10.30. Gunnar Árnason. Barnasamkoma í Álfhóls ekóka kl. 10.30. Sr Lárus Halldórs- gom, Langholtsprestakall. Barnasam- koma kl. 10. Sr. Árelíus Níelsson. Guð,sþjónusta kl. 11, Sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Ath. breyttan xnessutíma. Helgisamkoma kl. 2. -■ ( *ÖLDIN SAUTJANDA árin 1601-1700 iftÖLDIN ATJANDA Hl ■■ 1701-1800 ^ÖLDIN SEM LEIÐ Hl • ■ 1801-1900 DLDIN OKKAR l-ll ■• 1901-1950 Ný „Ö5d” hefur bæfzf við þær sex, sem fyrir voru, Öidin sautjánda, tekin saman af Jóni Heigasyni. Þetta nýja bindi gerir skiS sögu vorri í heila öid, 1601 -1700 Það er að sjálfsögðu í nákvæmiega sama formi ogfyrri bindi verksins: byggt upp sem samtíma fréftabiað og prýtt fjöida mynda. Má fullyrða, að það muni ekki falla lesendum síður í geð en fyrri birtdi verksins. & ’ . ■,: 1' L ,'i. Lifandi saga iiðinna atburða í máli og myndum „Aldirnar” eru tvímælalaust vinsælasta ritverk, sem út liefur komiö á íslenzku, jafneftirsótt af konum sem körlum, unguni sem öldnum. Þær eru nú orftnár samtals sjö bindi.og gera skii sögu vorri í sam- fleytt 350 ár í hinu lífræna formi nútima fréttabiaðs. Samanlögð stærft bókanna samsvarar nálega 4000 venjulegum bókarsíöum. Myndir eru hátt í 2000 aö tölu, og er hér um aö ræða einstætt og mjög fjölbreytt safn íslenzkra mynda. „Aldirnar” fást nu ailar, bæði verkiö i heild og einstök bindi. Veið cidri bindanna sex án söluskatts cr kr. 410,00 hvert bindi, en nýja bindisins kr. 520,00. Verð verksins i heild, sjö biijda er kr. 3.204,00 að meötöldum söluskatti. Eignizt „Aldirnar” allar, gætiö þess aö yður vanti ekki einstök bindi verksins, sem er alls sjö bindi. Nú er tækifærið! IÐUNN Skeggjagötu 1 - Símar 12923 og 19156 Vió seljum "Ald.imar'’með hagstaéðurfi afbdrgunarkjörum Jólðljósin í Fossvogskirkjugarði Ljósin verða afgreidd daglega í garðinum fráld. 9—19 frá og með 14. des- ember og til hádegis á Þorláksmessu. Eftir þann tíma verður ekkert hægt að afgreiða. — Að gefnu tilefni skal tekið fram að Skrifstofa kirkjugarð- anna tekur ekki á móti pöntunum. GUÐRÚN RUNÓLFSSON. Eiður Guðnason, ritstjórnarfulltrúi: Hvað mundi Lúter segja? Ávarp, jólasaga, helgiþýðing. — Prestarnir. Félagslíf Tilkynning um bazar. Jólabaz ar Guðspekifélagsins héfst kl. 3 sd. í dag sunnudaginn í Guðspekifé lagshúsinu Ingólfsstræti 22. Þar verður á boðstólum. Ýmiskonar jólaskraut, barnaleikföng, fatnaður á börn og fullorðna, ávextir, kökur og margt fleira. Jólafundur Kvenfélagsins Eddu verður haldinn mánudaginn 12. des. kl. 8 stundvíslega i félags lieimili prentara. Jólamatur jóla bögglar. Skemmtiatriði og fl. Stjórnin. ★ Bræðrafélag Nessóknar. -Séra Helgi Tryggvason flytur biblíu- skýringar í félagsheimili Nes- kirkju þriðjudaginn 13. desember kl. 20.30. Allir velkomnir. Stjórn- in. ★ Kvenfélag og: bræðrafélafi Lanfi holtssafnaðar hafa sameiginlegan skemmtifund 12. des. kl. 8.30 í safnaðarheimilinu. Árni Björns- son kennari flytur erindi um jól í fornöld. Auk þess verður ávarp, upplestur, söngur og kvikmynd. Ennfremur sameiginleg kaffi- drykkja. Stjórnir félaganna. Dýraverndunarfélafiið áminnir fólk um að igefa fuglunum meðan bjart er. Fuglafóður fæst í flest- um matvörubúðum. Flugvélar ★ Flufifélag- ísiands. Millilanda- flug: Sólfaxi kemur frá Glasgow og Kaupmannahöfn kl. 16.00 í dag. Flugvélin fer til Glasgow o:g Kaup mannahafnar kl. 8.00 á morgun. Skýfaxi fer til Kaupmannahafnar kl. 10.00 í dag. Vélin er væntan- leg aftur til Reykjavíkur kl. 15.40 á rnorgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja og Ak ureyrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Homa- fjarðar, Sauðárlcróks, ísafjarðar. Söfn ft Þjóðmijijaaaöi lilaoðs es ep 8 daglega fzá fcl. LS0—4. <r Listasafn Ejnars Jóasaoaar « opiB á suimudögum og miðvílcu iögum frá kl. 1,30—4. ★ Bókasafn Seltjarnarness er op ið mánudaga klukkan 17,15—11 og 20—22: miðvikudaga kl. 17,15 til 10. ★ BÓKASAFN Sálarrannsóknarfé- lags íslands Garðastræti 8 er opið á miðvikudögum kl. 5,30 — 7 e.h. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafnið Þjngholtsstræti 29A sími 12308. Útlánsdeild opin frá kl. 9—12 og 13—22 alla virfcí ★ ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaða- stræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1,30-4. Það varð talsvert fjaðrafok á Alþingi íslendinga síðastliðinn fimmtudag, þegar kirkjumálaráð herra mælti fyrir frumvarpi, sem iheitir fuliu nafni: Frumvarp til laga um skipan prestakalla og prófastsdæma og um kristnisjóð. Kom í ljós er byrjað var að ræða málið, að ekki voru allir jafn hrifnir af þeim breytinaum, éem fruinvarpið gerir ráð fyrir, og verður fróðlegt að fylgjast með hver örlög þess verða í þinginu. Eins og fram hefur komið í fréttum, er efni frumvarpsins meðal annars það, að prófasts- dæmum á íslandi skuli fækkað úr 21 í 15, en prestaköllum utan Reykjavíkur fækkað úr 109 í 89. Prestaköll í Reykjavík eru nú 18 þótt ekki sé búið að skipa í nema 15 þeirra. Vafalaust mætti finna það út með einföldum reikningi að islendingar séu prestflesta þjóð í heimi, og lauslega reiknað er hér líklega einn prestur fyrir hverja 1700 íbúa landsins, og er því aldeilis prýðilega fyrir þeim þörfum okkar séð. Frumvarpið gerir einnig ráð fyrir, að hér á landi verði stofn- aður kristnisjóður og finnst sum um líklega ekki veita af. Eru eins og vænta rná ítarleg ákvæði í frumvarpinu um stofnfé hans og árlegar tekjur, sem verða skulu sem hér segir: Stofnfé: a) Kírkjujarðasjóður. Skal sá sjóður lagður niður og renna í Kristnisjóð. b) Andvirði kirkjujarða, annarra en prestssetursjarða, sem seld- ar verða eftir gildistöku laga þessara. c) Prestakallssjóður. Skal sá sjóður renna í Kristnisjóð. Tekjur: a) Arður af stofnfé Kristnisjóðs. b) Árlegt framlag úr ríkissjóði er samsvari opinberum kostn- aði af þeim prestaköllum, sem lögð eru niður sanikvæmt lög- um þessum og við síðari breyt ingar á prestaköllum landsins. Skal miða við full prestslaun með sex ára aldurshækkun, eins og þau eru á hverjum tíma, svo og við áætlaðan op- inberan kostnað af prestssetri. c) Tekjur þær, sem prestakalla- sjóður hefur haft. dlönnur framlög, sem ákveðin kunna að verða með lögum. e) Frjáls framlög safnaða, ein- staklinga og fyrirtækja. Ýmislegt verður þó óljósara þegar farið er að ræða um ráð- stöfun þessara telcna, scm munu skipta milljónum lá ári hverju, en í athugasemdum við frum- varpið segir svo um það, og er þar vitnað í ályktunartillögu kirkjuráðs og biskups: ,,. . . sjóð ur sá, er ihér um ræðir mundi veita kirkjunni nokkurt aukið svigrúm til starfa. Hann yrði vísir að dálitlum sjálfstæðum fjárráðum, er kirkjuþing bæri ábyrgð á og hefði ráðstöfunar- rétt yfir og gæti notað til þess

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.