Alþýðublaðið - 11.12.1966, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 11.12.1966, Blaðsíða 15
Sunnudags ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 11. desember 1966 13 Þ|óð og fræði Framhald úr opnu. skáldskapargildi þeirra sjálfra og fróðleiksgildi um rímriakveðskaþ sem slíkan, sækjast eftir sem mestri fjölbreytni forms og efnis. ýtarlegar skýringar þyrftu að sjálf- sögðu að fylgja, því að rímnamál mun æði torskilið nútíma lesend um og inngangur um upphaf, sögu og listaraðferð rímna. Hinsvegar er óþarfi að eltast við seinni tíma rímnagerð, hvort heldur er skálda eins og Einars Benediktssonar og Arnar Arnarsonar eða þá hagyrð inga á borð við Sveinbjörn Bein- teinsson eða Jón Rafnsson; það sem á annað borð er lífvænlegt af þeim kveðskap er alþekkt fyrir. I bók Sveinbjarnar Beinteinsson ar og Helgafellsforlags virðist öii um þessum sjóngrmiðum blandað bverju um annað og verður ekki séð að nein skynsamleg aðferð hafi ráðið útgáfunni þetta eru að mestu rifníur sitt úr hverri áttinni, og jafnan of fátt og of stutt valið úr hverri rímu, verki hvers höfund ar til að veita nokkra nýtilega hug myrid um annað hvort eða hvort- tveggja; sama gildir um safnið sem heild. Þetta er leitt því að bókin er þrátt fyrir allt það rúmgóð að hun hefði rúmað dágott sýnishorn rímna með nógu ströngu úrvali; formáli útgefandans það Iangur að þar hefði verið rúm fyrir snoturt yfirlit um rímnafræði. En geta má nærri að fengur væri að slíku rímnasafni sem útgefið væri að hætti Þjóðsögu eða þjóð- fræðasafns Almenna bókafélagsins. Ó.J. Vínfandskortið Framhald af hls. I. að þeir gátu kortlagt þau með nokkurri nákvæmni. Auðvitað mun þetta særa metnað ítala mjög, þar sem Kólumbus verður settur í annað sæti og sannað að hann hafi ekki fundið Ameríku fyrstur manna en þeir geta hugg- að sig við að kortið var altént fundið í Genúa. „Ógnarstjórn" Framhald < síðu 2. kveðinn upp, að sögn frettastof- unnar, sem vitnar í áróðursskilti Rauðu varðliðanna. Utanríkismálaskrifstofan í fylk inu Kwantung hefur lýst yfir stuðningi við „kínverska vopna- bræður" í portúgölsku nýlend- unni Macao og mótmælt meint- um grimmdarverkum Portúgala, að sögn fréttastofunnar Nýja- Kína. í yfirlýsingunni segir, að yfirvöld Portúgala verði begar í stað að ganga að réttlátum kröf um Kínverja í Mqcao. Auglýsið í álbvðublaðinu v -\ sínsi&'; ; \\ ■ < . •', í ■/,. ■ <.////■?/*': -ir... __...__ — ' ’• '-T-.-i'sív'í T apA B oalD HRevF- (xRélrt- l R SAfo- H.lt, íVat kvéí) - SKAP ÍAm- (4LT. FéíTiÞ yND I AT- tiU&A B %CtCt- \NCt AR- éP/Vf T WN h lj. hlT | AfA/ ÓFT tTaa A - Bil. Ftar- ;æg-3) v- h ý í> i Vií»UR- A/6FA/I LlFSt Ahald 3Úar- l/Vö-t/R ádUR Cr- A® L6lí> I LlA/þl u PP- HRóPua/ Rl HUS- J> V R SbGrN SKl P L'i F- F/E Rii) M/£í>A TALA- TURTl R LIF- F/Eftl «• .. •; ■. PIA/VTA ■ * !. • * VÖKVl GcLOb Tó’FrA P.ÍRTr A/V GR.ILL JÚ.RT TöNhJ SAm- HL~. BMi)A LÉ-CcUR For SViK- |/VA/. TO/V/V R ÍKT T T CcO-i> DA- V/fórTA /IAAT- N-AThjr 56'VTA H4TÓÍ) Vl/VÞA SLMZA Hw b groin- ifí • - 5. SAM6T, WÍKju £>ÝR . FdRSéT/v. u ) S '. 6HAST KRÓNh Vl/TDuR iVat kTARK- UR. L O F T FiSkiR Titill 5tó r 5PÚKA Tí/vyv 6(AIS V’úRu- 61A/IAtCr TAJ/LLTA Ó/I/U- HL.3T STR'AK- un. T ON-N SKORc þVKL L I Aá' UR ÍU'Ö'PS jft/ÍTT HV/SL’A öl/VS ■4' Tóaaí H6/VTA WUAil>- UR For- SK&Ti íðMHLT. (5R6KM tala 5AM- hkt. 6\A/S MAU ofaTT reN&þ- A/V. • MANN HLU T- D6ILD FdR- S6T/V. SAaa- HlT TA/^ L-T TÖAf/V AT- HVó-LÍ ÍAM- H-Lir. A eílrkýa h] -L *i-•'■í T'l v* •—• ■ ^‘irj *1 /*»jqj»»—1v>*'*v 'A’í •—*!.- 1 VI —3----*! — »1 •-% <vr; a • -r—T'.-kM «■*/■» •* *<<».- •nT iYin-y»—i~4-'f Pnr'/-r^T 1 * •í T‘'V"t'-'**dlT'l, -i—W-S PaV'VÍ T1-*aÍ T-? * 1 -■I'ð H+•-»•? -v'nvi- y> rf vifju-'ð • Al <tt. Vtvjif •— rroTA/l-wi-TÍ) ■? 111 —/T? —’I'- 'iV'*/'-! • Si.’Á — V» —*-■? ——* •—-i --j -- c 4 '» ►■>< ------ - Þrír bílar í boði - HAB

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.