Alþýðublaðið - 30.12.1966, Side 5
ÚtVQS’pÍð
Föstudagur 30. desember:
7.00 Morgunútvarp.
12.00 Hádegisútvarp.
13.15 Við vinnuna.
14.40 Við sem heima sitjum.
15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Til-
kyrmingar. Létt lög.
16.00 Síðdegisútvarp. Veðurfregn-
ir. islenzk lög oig klassísk tón
list.
16.40 Útvarpssaga barnanna.
17.00 Fréttir.
Miðaítanstónleikar: a) Sello-
konsert í a-moll op. 129 eftir
Robert Schumann. b) Aríur
úr óperum eftir Verdi.
18.00 Tilkynningar. Tónleikar. Veð
urfregnir.
18.55 Dagsjcrá kvöldsins og veður-
fregnir.
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar.
19.30 Kvöldvaka.
a) lestur fornrita: Völsunga
saga. b) Þjóðhættir og þjóð-
sögur. c) ,,Góða veizlu gjöra
skal“. d) Hvers virði er dag-
Ibókin? e) ,,Mundi ■ vit að
heyja hildi“.
21.00 Fréttir og veðurfregnir.
21.30 Víðsj'á.
21.45 Kórsönigur. Norski sósíalista
kórinn syngur norsk lög.
22.00 Kvöldsagan.
22.20 Frá Mozart-tónleikum Sin-
fóníuhljómsveitar íslands í
Háskólabíói kvöldið óður.
23.10 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Fiugvélar
ic Loftleiðir. Bjarni Herjólfsson
er væntanlegur frá N. Y. kl. 9.30.
Heldur áfram til Luxemborgar kl.
10.30. Er væntanlegur til baka frá
Luxemburg kl. 1.15. Heldur áfram
til N. Y. kl. 2.00. Eiríkur rauði fei
til Oslóar, Kaupmannahafnar og
Helsingfors kl. 10.15. Snorri Þor-
finnsson er væntanlegur frá Kaup-
mannahöfn, Gautaborg og Osló kl.
0.15.
S ksp
•k Hafskip hf. Langá fór frá Gauta
borg 29. þ.m. til Reykjavíku..
Laxá fór frá Vestmannaeyjum 27.
þ.m. til London. Rangá er á Eski-
firði.Selá er í Hamborg. Britt Ann
er í Odense. Bette Beboede lestar
í Aarhús.
★ Eimskipaféiag ísiands. Bakka-
foss fór frá Rvík í gærkvöld til
Vestmananeyja og Austfjarða-
hafna. Brúarfoss fór frá N. Y. 23.
þ.m. til Rvíkur. Dettifoss fór frá
Eskifirði í gær til Noröfjarðar og
Gdynia. Fjallfoss fór frá Norðfirði
í gærkvöld til Seyðisfjarðar, Lyse-
kil og Álaborgar. Goðafoss fór frá
Vestmannaeyjum í gærkvöld til
Grimsby, Boulogne, Rotterdam og
Hamborgar. Gullfoss fór frá Rvík
26. þ.m. til Amsterdam, Hamborg-
ar og Leith. Lagarfoss fór frá Hull
í gær til Hamborgar, Kaupmanna-
hafnar, Gautabongar og Kristian-
sand. Mánafoss fór frá Akureyri
í gær til Eskifjarðar, Leith, Ant-
werpen og London. Reykjafoss fór
frá Siglufirði 28. þ.m. til Seyðis-
fjarðar og Rvíkur. Selfoss fór frá
Akranesi 20. þ.m. til Camden og
N.Y. Skógafoss fór frá Hamborg
28. þ.m. til Rvíkur. Tungufoss fór
frá Akranesi í gær til Rvíkur.
Askja fór frá Rvík 28. þ:m. til
Siglufjarðar og Akureyrar. Rannö
fór frá Keflavík í gærkvöld til
Hafnarfjarðar og Rostock. Agro-
tai er i Shorehamn. Dux fór frá
Seyðisfirði í gær til Bromborough.
oig Avonmouth. King Star er í
Kaupmannahöfn. Coolangatta er í
Riga. Seeadler kom til Reykja-
víkur 28. þ.m. frá Akranesi. Mar—
jetje Böhmer fór frá London 28.
þ.m. til Hull og Reykjavikur.
★ Skipadeild SÍS. Arnarfell er á
Akureyri. Jökulfell er í Camden.
Fer þaðán 6. jan. til Reykjavíkur.
Dísarfell losar á Norðurlandshöfn-
um. Litlafell er í olíuflutningum
á Faxaflóa. Helgafell fer frá
Hangö í dag til Aabo. Stapafell
losar á Eyjafjarðarhöfnum. Mæli-
fell átti að fara í gær frá Cork
tR Antwerpen og Rotterdam. Hek-
tortor væntanlegt til Þorlákshafn-
ar og Fáskrúðsfjarðar 1. jan. Unk-
as væntanlegt til Keflavíkur 1.
jan. Dina væntanlegt til Djúpa-
vogs og Borgarfjarðar um 3. jan.
Kristen Frank væntanlegt til
Fáskrúðsfjarðar 3. jan. Hans Boye
væntanlegt til Austfjarða um 10.
jan. Frito væntanlegt til Stöðvar-
fjarðar um 4. janúar.
Söfn
« Þjóðmlnjasatc Islantía m m
1 daglega fra kí 1,80—4
lAstaaafn Finars Jónasonax e
ipi8 á sunnudögum og miSvlks.
frí * ’ 30—4
4r Bókasafn Seltjarnarness er op
ið mánudaga klukkan 17,15—11 og
20—22: miðvikudaga kl. 17,15 til
10.
4r BÓKASAFN Sálarrannsóknarfé-
lags íslands Garðastræti 8 er opið
á miðvikudögum kl. 5,30 — 7 e.h.
Borgarbókasafn Reykjavíkur;
Aðalsafnið Þingholtsstræti 29/
iíml 12308. Útlánsdeild opin fr:
<1 9—12 ne 13-22 aRa vlrk
★ ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaða-
stræti 74, er opið sunnudaga
þriðjudaga og fimmtudaga frá kl
1.30-4.
★ Listasafn Einars Jónssonar er
lokað um óákveðinn tíma.
M flimsoi I'm
uégtneti iskrtfstota
fMrhébsati 4 (3amband»í»ó«á5
*É»*r: 23MS og 12343.
Jólasveinninn heilsar upp á krakkana. Frá jólatréss æmmtun Alþýð'uflokksfélags Reykjavíkur í Iðnó í
gær. (Myndir: Bjarnl.)
Ólafi Skúlasyni ungfrú Hjördís
Gunanrsdóttir og Ómar Guðjóns-
fon, Bústaðavegi 107. — Nýja
myndastofan, Laugavegi 43b. Sími
15125, Rvík.
in saman í hjónaband í Neslcirkju
af séra Frank M. Halldórssyni, 5
ungfrú Elsa Einarsdóttir og Hreið’
ar . yjólfsson bryti á Herjólfi; J
Heimili þeirra er á Brávallagötu (
14. — Studio Gests, Laufásvegi.
18. Sími 24028. '
f
Nýlega voru gefin saman í hjóna
band í Flateyrarkirkju af séra Jó-
hannesi Pálmasyni ungfrú Jó-
hanna V. Guðmundsdóttir og Fred
L. Martin, Heimili þeirra verður
í North Carolina USA. — Ljósm.:
Studio Gests, Laufásvegi 18. Sími
14028.
Nýlega voru gefin saman í hjóna-
band í Kópavogskirkju af séra
Gunnari Árnasyiii ungfrú Guð-
björg Gilsdóttir og Herbert Kristj
ánsson sjómaður. Heimili þeirra
er á Kársnesbraut 26 í Kópavoigi.
Laugardaginn 15. okt. voru gef-
in saman í hjónaband af séra Garð
ari Svavarssyni ungfrú Árdís
Bragadóttir og Ólafur Júníusson
rafvélavirki. Heimili þeirra er að
Ártúni við Suðurlandsbraut. —
Ljósm.: Studio Gests, Laufásvegi
18. Sími 24028.
Þann 3. des. voru gefin sarrían í
hjónaband í Hallgrímskirkju af f
séra Jakobi Jónssyni ungfrú Guð- ,
rún Sigurðardóttir hjúkrunarkona
og hr. Gunnar Ki'istófersson. Er í
heimili þeirra að Finnmörk, Mið- j
firði.
Studio Guðmundar, Garðastr. 8, '
Reykjavík. Sími 20900. • 5
í
Ayglýslngasssni
Alþýöublaðsins
er 14906
30. desember 1966 ™ ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5