Alþýðublaðið - 30.12.1966, Page 14

Alþýðublaðið - 30.12.1966, Page 14
Móðir okkar Guðrún Jónsdóttir Ölduslóð 7, Hafnarfirði andaðist að morffni fimmtudagsins 29. des. á St. Jóseplispít- alanum Hafnarfirði. Fyrir hönd okkar systkinanna og annarra vandamanna. Reynir Guðmundsson. Útför mannsins míns, Jóhanns Kristjánssonar húsasmíðameistara, Auðarstræti 17, verður gerð frá Fossvogrskirkju þriðjudaginn 3. janúar og hefst kl. 1.30 e. li. Fyrir hönd vandamanna Kristrún Guðmundsdóttir., Þökkuin innilega alla samúð við andlát og jarðarför Magnúsar Andréssonar forstjóra. Ólöf Möller Ólöf Magnúsdóttir Einar Hermannsson. Brennur Framhald af bls. 2 15. Brenna móts við Ægissíðu 74. 16. Brenna sunnan Suðurlands- brautar móts við Langholts- wg. 17. Brenna við Granaskjól. 18. Brenna vestan Meistaravalfá. 19. Brenna móts við Ægissíðu 56. 20. Brenna móts við Bólstaðar- hlíð 56. 21. Brenna í Smálöndum. 22. Brenna í hólmanum milli Elliðaánna. 23. Brenna vestan Grensásvegar móts við Hólmgarð. 24. Brenna sunnan Bústaðavegar móts við Ásgarð. 25. Brenna móts við Hraunbæ 86. 26. Brenna norðan Hraunbæjar móts við nr. 28. 27. Brenna við Sólheima. 23. 28. Brenna við Austurbrún 6. 29. Brenna við Austurbrún 2. 30. Brenna norðan Kleppsvegar móts við nr. 98. 31. Brenna austan Reykjavegar móts við Kirkjuteig. 32. Brenna við Múlaveg hjá Dal. 33. Brénna við Sunnuveg. 34. Brenna austan Holtsvegar móts við Engjaveg. 35. Brenna við Réttarholtsveg móts við Háagerði 83. 36. Brenna austan Laugalækjar nærri Laugalækjarskóla. 37. Brenna austan Daibrautar nærri Brúnavegi 1. 38. Brenna á Selási við Suður- landsbraut. 39. Brenna við Vatnsholt. 40. Brenna norðan Vesturbæjar- sundlaugarinnar. 41. Brenna við Suðurgötu nærrr Hjarðarhaga. -42. Brenna á gamla golfvellinum móts við Hvassaleiti 101. .43. Brenna við Stóragerði 6. ,44. Brenna norðan Miklubrautar móts við Fagradal. %5. B renna vestan við Safamýri 34-38. 46. Brenna sunnan Miklubrautar við Grensásveg. 47. Brenna sunnan Hamrahlíðar móts við nr. 33. 48. Brenna í malargryfju í Blesu- gróf. 49. Brenna á íþróttasvæði Víkings við Hæðargarð. 50. Brenna á auðu svæði austan við Réttarholtsskóla. 51. Brenna á leiksvæði við Langa- gerði. 52. Brenna norðan Bústaðavegar við dælustöð vatnsveitunnar. 53. Brenna sunnan Miklubrautar ' móts við benzinafgreiðslu Skeljungs. 54. Brenna hjá Bræðraparti við Engjaveg. TungiiS Framhald af 3. síðu þegar liafa verið birtar í Sovét- ríkjunum. Vísindamenn í Moskvu segja, að vera megi að sendar verði nýj- árskveðjur til heimsins frá „Lúnu- 13“ á tunglinu. Verkfail Framhald af 2. síðu. skýringa á því hvaðan hann hafi fengið þessar röngu upplýsingar. Talsmaður brezka utanríkisráðu- neytisins kvað stjórnina rannsaka blaðafréttir um, að ráðizt hafi ver ið á íbúðarhverfi í Norður-Viet- nam. Hann bætti því við. að stjórnin kannaði einnig opinberar bandariskar upplýsingar um, að Johnson forseti hafi aldrei heim- ilað slíkar árásir og að forsetinn telji að ekki hafi verið breytt gegn fyrirmælum hans. í Bangkok herma góðar heim- ildir, að stjórn Thailands ræði nú um það hvort senda skuli thailenzkar hersveitir til Suður- Vietnam. Ef stjórnin samþykkir verða 700 — 800 manna lið sent þangað. Sagt er, að hermennirn- ir fái dýrmæta reynslu í skæru- hernaði. er að gagni mundi koma í baráttunni gegn uppreisnár- mönnum lcommúnista í Thailandi. Thailendinear hafa þegar sent tvær flutningaflugvélar og tvö herskip til Suður-Vietnam. Skíðaráð Framhald af bls. 11 hent gaman að því, að of mikill snjór liafi heft skíðafólk á leið sinni til æfinga. Það mætti hlæja að þessu á sama hátt og manni þætti ástæða til að hlæja að sund- mönnum sem ekki kæmust til æf- inga í sundhöllina vegna flóða á leið þeirra, og frekar opinberum aðilum til hnjóðs, en hitt, að geta ekki haldið samtals ca. 10 km opn um, framyfir venjulegt vegakerfi, í snjóléttustu vetrum eins og átti sér stað nú um helgina. Framsýnustu mönnum þykir það þegar Jjóst, að í framtíðinni rísi hér í nágrenni höfuðborgarinnar stór ferðamannastaður til fjalla. sem bjóði ferðamönnum upp á fullkomið hótel með 1. fl. þjón- ustu, einnig lyftur á hæstu tinda til að njóta útsýnis, en þar um leið gætu skíðamenn notið þessa og borgin litið beint framan í aðra smábæi á hinum Norðurlöndunum og jafnvel litið beint framan í 100.000.000 manna borgir. Skíðaráð það sem nú situr hef- ir fullan hug á að Ijá þessu máii þann stuðning sem því er mögu- legt og væntir þess að þeir aðil- ar sem um ferðamál fjalla taki þetta til athugunar." einnig vel. Hjá Fram voru Þorsteinn og Gunnlaugur beztir, en liðið var vissulega ekki í essinu sínu í gær- kvöldi. Reynir Ólafsson dæmdi erf iðan leik af röggsemi. Hvimleitt er að sjá þjálfarana spígsporandi við hliðarlínur allan leikinn og ætti ekki að leyfa. Vtkingur vann Hauka Víkingur sigraði Hauka með 17 mörkum gegn 14 í jöfnum leik. Fyrri hálfleik lauk með sigri Hauka 8:6, en í síðari hálfleik var Víkingur isterkari aðilinn og hlaut tvö kærkomin stig. Dómari var Sveinn Kristjánsson. Staðan í I. deild'- L U J T St. Mörk FH 2 2 0 0 4 51:26 Valur 2 2 0 0.4 42:31 Fram 2 1 0 1 2 39:30 Víkingur 2 1 0 1 2 30:35 Haukar 2 0 0 2 0 28:43 Ármann 2 0 0 2 0 31:66 ,,Alþýðudagblaðið“ birti i dag upp sláttarbréft um að kornuppskera Kínverja hefði verið meiri í ár en í fyrra en engar tölur voru toirtar. í flestum þessum fréttum er lögð áherzla á, að markinu hafi verið náð vegna áhrifa menningar- byltingarinnar. í Japan og á Filippseyjum er |sagt um sprenginguna að með henni hafi almenningsálitinu í heiminum verið greitt hnefahögg. Norður-vietnamska fréttastofan kvað kjarnorkutilraunina mikil- vægt framlag til varðveizlu frið- ar í heiminum og hvatningu til Vietnömsku þjóðarinnar í baráttu hennar gegn Bandaríkjamönnum. 200000 Framhald af 1. síðu. 75-79 ára ............ 2.981 80-84 ára ............ 1.661 85 ára og eldri ...... 1.601 Heildaríbúatalan við þetta mann tal var 193.184, þar af karlar 97.633 og konur 95. 551. Konur eru tæplega tveim þúsundum fleiri en karlar í Reykjavík og næsta nágrenni, en karlar eru fleiri annars staðar. Mestur er kvennaskortur í strjálbýlinu. Iþróttir Framhald af bls. 11 í vörn Reykjavíkurmeistaranna. Það var eins oig þessi aðferð Vals- manna ruglaði Fram algjörlega í ríminu. Sterkasta vopn Vals í leiknum var línuspilið og auk þess tókst með nokkrum sinnum að skora í gegnuin slappa vörn Fram. Lið Vals sýndi sinn bezta leik í langan tíma, liðsmenn voru jafn- ir, markvörðurinn, Jón Breiðfjörð, varði oft skínandi vel. Hermann Bergur og Jón Ágústsson léku Sprengfa Framhald af 6. síðu. gerzt hefur, þróun mála í fram- tíðinni hefur ekki verið rætt í júgóslavneskum tolöðum, en at- burðurinn hefur áreiðanlega ver- ið undirtónn nokkurra þeirra ræðna, sem umbótasinnaðir stjórn málamenn hafa haldið að undan- förnu. Varaforseti Júgóslavíu, Kardelj, ‘hefur til dæmis vakið máls á því að finna verði lýðræðislegar leiðir svo að gerlegt verði að jafna póli- tískan ágreining á þingræðislegan hátt, og hann nefndi sem dæmi „vantrauststillögu gegn stjórninni eða lausnarbeiðni hennar“. Eins og nú standa sakir telur Kardelj að slíkar umbætur muni skipta litlu rnáli í Júgóslavíu ,,þar sem stjórnin geti falið sig á bak við flokksstjórnina“, það er að segja stjórnmálanefndina. Þetta er or- sökin til þess, að stjórnin verður, að dómi Kardeljs, „að vera ábyrg gagnvart þjóðþiniginu." Kardelj varaforseti stendur einnig á bak við tillögurnar um að kjósendum verði gefinn raun- verulegur kostur á að hafa átorif á skipun þjóðþingsins. í öðrum Austur-Evrópuríkjum eru umræð- ur um frjálsar kosningar og frjálsa þingræðislega skipan fimm til tíu árum á eftir umræðunum um þessi mál í Júgóslavíu. Kastljós Framhald af 1. síðu. arbyltingar öreiganna“. Kínversk blöð hafa að undanförnu birt frétt ir á áberandi stöðum um aukna framleiðslu í verksmiðjum og nám um, aukin vörugæði og afköst, sem farið hafi fram úr áætlun. Þann 3. des. voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Jóni Thorarensen ungfrú Helga Jósepsdóttir og hr. Guðmundur Jóhannesson. Heimili þeirra er að Grandavegi 39, Reykjavík. Studio Guðmundar, Garðastr. 8, Reykjavík. Sími 20900. SMURSTÖÐIN Sætúni 4 — Sími 16-2-27 Bllliim er smurSúr fljðft og ttíU SHjttm allar tcguaatr af staurolhi SMURT BRAUÐ Snittur BRAUÐSTOFAN Vesturgötu 25 SÍMI 16012. Opið frá kl. 9—23,30 Ráctizt á Tao Chu og Chen Yi PEKING, 29. des. NTB-Reuter) — Rauðu varðliðarnir hengdu í dag upp spjöld meff árásum á Tao Chu varaforsætisráðherra, sem náð hefur skjótuin frama í kínverska kommúnistaflokkn- um í menningarbyltingunni. Tao hefur verið talinn fjórði valdamesti maður Kían, næst á eftir Mao Tse-tung formanni, Lin Piao landvarnaráðherra og Chou En-lai forsætisráðherra. Tao er nú kallaöur „nýtt borg- araafl“. Japanskur fréttaritari segir í dag, að rauðu varðliðarnir hafi einnig fordæmt Chen Yi utan- ríkjsráðhérra, konu hans, Chang Chin, og son þeirra, Chen Shao-lu. Varðiiðarnir gagnrýndu ræður og athafnir Chen Yis, sökuðu konu hans um að blanda sér inn í starf- semi fjöldahreyfingarinnar og soninn fyrir mistök er hann hafi gerzt sekur um í Rauða varðliðinu. 1 & 30. desember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.