Alþýðublaðið - 03.01.1967, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 3. janúar 1967 48. árg. 1. tbl. ■•• VERÐ 7 KR.
Á þessari mynd sést grcinliega hvernig hraunið er að fylla Surtseyjar
Hægra megin við lónið sést Surtseyjarhúsið, sem nú kann að vera
Tir lónið. Hvitur gufumökkur stígur upp af hraunjaðrinum í lónið.
í hættu, ef hraun heldur áfram að streyma þarna. (Mynd: Bjarnl.)
| Spænskur |
! rithöfund- !
! ur dæmduri
I Madrid NTB-Reuter. :
■ Dómstóll i Madríd dæmdi í ;
■ - • •' ’ ■ \ •
; gær rithöfundinn Xsaac Mont ■
í ero i sex mánaða fangelsj fyr
m __ ■ . • « * ^... ^ ... . . . •
• ir að hafa staðið fyrir ólögleg •
■
; um áróðri. Montero, sem er 29
* , ■ •
; ara að aldri, var áæmdur fyrir :
■ •
; iijnihald skáldsögu sinnar Dag ;
■
• ur í apríl, en bókin var gerð upp •
• tæk í ágústmánuði sl. áður en '
■
: hún komst í bókabúðir. Höfund :
■ i
■ •
; urinn gaf bókina út á eigin :
■ •
■ •
; kostnað. Fjallar hún um spánsk ;
m •
■ an dreng, sem amerísk hjón j
■ •
I sem búa á Spáni taka í fóstur.
í
REYKJAVÍK - E.G.
Síðari hluta dags í gær hafði
hraunstraumurinn úrnftja gas&taðn.
um í Suttsey háiffyllt lónUt, sem
er -norðan til á eynrá. Meff sama
áframhalál á þessu. nýja gost gæti-
svo fariff að Jiraunið.næði Ml Jmss
ins, sem reist hefur veriff á eynni
en milli þess og hraunjaðarsins
voru í gserdag ca. 150 metrar og
var þá ekkert lát á gosinu.
-■ Landhelgisgæzlan bauff frétta
mommmí gæraff fljúga.meff gæzlu
véHnni SIF yfir Surtsey og skoffu
nýju gosstöðvamar, en siðari
hluta nýársdags byrjaffi aff gjósa
á alveg nýjum staff á eynni hátt
uppi í hlíð fellsins norðan megin
á eynni. Var þar talsvert gos i
gserdag og stóðu stórir gufubólstr
ar þar upp scm glóandi hraunið -
kam í lónið, sem aff sögn áhafnar
meöHrmrá SIF hefur-þegarrminnic
aff um það bit. heirrnrtg. Rennslið
kemur air sprungu í hlíffinni, aff
því er virffist, en efst er hring
Framhald á 14. síðu.
Kína leyst
upp
Peking — París (Ntb.afp.)
Yerkalýðssambandið í Kína hef
ur verið leyst upp og aðalmál-
gagn þess er hætt að koma út.
Rússneska fréttastofan Tass sendi
þessa tilkynniugu út í gær og
i'afnframt tékkneska fréttastofan.
Báðar fréttastofurnar hafa þessar
"pplýsingar frá fréttamönnum sín
um í Peking.
Verkalýðssambandið var leyst
upp 27. des. sl. og blað þess kom
síðast út 31. des. Sambandið var
stofnað árið 1948 og voru 18
milljónir verkamanna í því, Síð
an árið 1958 hefur forinaður J»ess
verið Lio Ning Yi, sen er með-
limur stjórnmálanefndar kommún
istaflokksins. Rauðu varðH^arnir
hafa nýlega ásakað hann fyrir að
styðja forseta landsins oa fyrir
að vera endurskoðunarsinni og
virða ekki hugsanir Maos for-
manns sem skyldi.
Saigon NTB-Reuter
Bándarískar flúgvélár skutw í
gær niður sjö norðurvíetnamiskar
orrastufhigvéiar * í snarpri loftorr
ustu yfir ósum Rauðár í Norður-
Vietnam. Samkvæmt upplýsingum
bandaríkjahers misstu þeir enga
flugvél í þessum átökum.
Rvík - SJÓ
í fyrradag og nóttina þar á eft
ir kom upp eldur í tveim húsum í
Vestmannaeyjum. Skemmdir urðu
talsverðar og er annað husið gjör
ónýtt.
Fyrri bruninn varð um; kl. 4 á ný
ársdag, er slökkviliðinu var til
kynnt um að eldur væri laus í húsi
nr. 69 við Vestmannabraut. Fór
slökkviliðið þegar á vettvang og
var eldur töluverður, er að var
komið. Gekk greiðlega að slöfekva
eldinn, en skemmdir urðu talsverð
ar af eldi, reyk og vatni. Talið er
að kviknað hafi í út frá rafmagns
jólaskrauti.
Hálfum sólarhring siðar var svo
slökkviliðinu tilkynnt um eldsvoða
að þessu sinni í húsi nr. 3A við
Vesturveg. Magnaðist eldurinn
fljótt og breiddist út uin ailt hús
ið. Tókst fólkinu að komast fá
klætt og við illan leik út úr hús
inu. Var eldurinn ekki að fúllu
slökktur fyrr en kl. rúmlega 8 um
morguninn. Brann húsið allt að inn
Framhaid á bls 14.