Alþýðublaðið - 03.01.1967, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 03.01.1967, Qupperneq 4
9 Bitstjórar: Gylfi Gröndal (áb.) og Benedikt Gröndal. — Ritstjórnarfullr trúi: Eiður GuOnason — Símar: 14900-14903 — Auglýsingasími: 14906, Aðsetur Alþýðuhusið við Hverfisgötu, Reykjavík. — Prentsmiðja Alþýðu-* blaðsijjs. — Askriftargjald kr. 105.00. — í lausasölu kr. 7.00 eintakið, Útgefandí Alþýðuflokkurinu, Launajafnrétti , ; ÞAÐ HEFUR lengi verið ein af meginhugs j ónum launa- • (yerkalýðshreyfingarinnar að tryggja konum j'afnrétti, þannig að þær fái sömu laun og karlar fyrir spmu vinnu, Enda þótt það sé augljóst rétt- l£etismál, hefur reynzt erfitt að ná þessu marki. ( , Nú ufn áramótin náðist þetta langþráða mark hér á Iftndi. Konur eiga nú um alla framtíð að fá greidd sjomu laun og karlar fyrir sömu vinnu, en hið gamla tiisrétti er úr sögunni. , Það var einn af yngri þingmönnum Alþýðuflokks- i is, Jón Þorsteinsson sem kom auga á lausn þessa *íáls. I^agði hann til, að laun karla og kvenna skyldu | )fnuð á sex árum, þrep fyrir þrep og mundi þá rninna finnast fyrir breytingunni. Jón samdi frum- irp í þeim dúr og flutti það ásamt öðrum Alþýðu- t okksmönnum í Efri deild Alþingis veturinn 1960-61. , Alþýðuflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn höfðu eíki sámið um lausn þessa máls, er þeir mynduðu r kisstjórn 1959. Samt sem áður lagði Alþýðuflokkur iim á það mikla áherzlu, að frumvarpið yrði sam- jþrkkt, og féllust Sjálfstæðismenn á að styðja það og íá atvinnurekendur til að sætta sig við það. Þannig st áði málið fram að ganga. , !Síðan hefur kaup kvenna hækkað reglulega til jafn aöar við kaup karla, óháð öðrum breytingum eða Síimningum. Hefur úrræði Jóns Þorsteinssonar þann- í é'efizt vel og leyst mál, sem lengi hafði vafizt fyrir V' irkalýðshreyfingunni. , Emil Jónsson, formaður Alþýðuflokksins, minntist á þetta mál í áramótagrein sinni. Hiann sagði: „Eitt það athyglisverðasta, sem minnzt vm-ður pm þessi áramót, er, að þá koma til fullra fram ícýæmd^ lögin um sama kaup fyrir konur og karla jfyrir söhiu vinnu. Lengi hafa konur verið hlunnfarn- öqjum kaupgreiðslur miðað við karlmenn. Ég minnist . Jþ4s sem drengur að hafa horft upp á að konur báru á þörurh fisk á móti karlmanni, en fengu 12 V2 eyri (ur i kluikutímann þegar karlmaðurinn fékk 25 aura, er j vam| þó síður en svo meira en kvenmaðurinn. Síð ad hefut þetta þokazt í áttina til jafnréttis, en fullu jafnrétl| varð ekki náð. Þá var það að Alþýðuflokks- jþilgmaður gerði tillögu um, að mismunurinn yrði jafn /aðpr máð 4% ó ári í 6 ár, og var það samþykkt. Þessi Seic ár cjru nú liðin og lögboðið sama kaup fyrir kon- /urj og Éarla. Er hér um fullkomið sanngirnismál að raeða, og ánægjulegt, að þessu marki skuli hafa verið ná 5“. íslþ: en essi tímamót eru ein hin merkustu í baráttusögu nzkra kvenna og verkalýðshreyfingar. Er þetta i eitt dæmi um farsælan árangur af umbótastarfi Alþýðuflokksins. 0 3. janúar 1967 ALÞYÐUBLAÐIÐ FRAMLEIÐANDf: SÓLÚHÚSGÖGN HF. HRINGBRAUT121 SÍMI:21832 á krossgötum ★ NORRÆNT SAMSTARF Á AMERÍSKU Mavgir biðu með nokkurri forvitni eftir að sjá liið sam-norræna skemmtiefni, sem sjónvarp ið flutti á gamlárskvöld. Þar lögðu fjórar þjóðir saman ki’afta sína. Danir, Norðmenn, Svíar og Finnar, auk þess sem íslendingar tóku nú í fyrsta sinn þátt í gamninu. Flestir munu hafa orðið fyrir vonbrigðum með þetta mikla skemmtiefni. Það var nánast eingöngu dægurlög og mikill hluti þeirra sung in á amerísku. Hefði eitthvað verið sagt, ef út varpið okkar hefði boðið upp á svo mikinn skammt aí amerísku í einu. Þessi dagskrá var glöggt dæmi um það, að binar norrænu þjóðirnar eru fullt eins ameríkan iseraðar og við — og sé menning okkar i hættu Framhald bls. 15

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.