Alþýðublaðið - 03.01.1967, Síða 5
Úfvarpið
7.00 Morgunútvarp. _
12.00 Hádegisútvarp.
13.15 Við vinnuna.
14.40 Við, sem heima sitjum.
15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Til-
kynningar. Létt lög.
16.00 Síðdegisútvarp.
17.40 Útvarpssaga barnanna.
17. Fréttir.
Framburðarkennsla í dönsku
og ensku.
18.00 Tilkynningar. Tónleikar. (
18.55 Dagskrá kvöldsins og veður-
fregnir.
19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar.
19.30 „Hvað er hugijómun11. Grét-
ar Fells flýtur erindi.
19.50 Lög unga fólksins.
20.30 Útvarpssagan. „Trúðarnir“
21.00 Fréttir og veðurfregnir.
21.30 Víðsjá.
21.45 Einsöngur. Peter Pears syng-
ur brezk þjóðlög.
22.00 Ferð til Suðvestur-Afríku.
Dr. Þórður Þorbjarnarson
flytur erindi.
22.25 Eartha Kitt synJgur lög úr
ýmsum áttum.
22.50 Fréttir í stuttu máli.
Á Ihljóðbergi.
24.00 Dagskrárlok.
Skip
★ Eimskipafélag ísiands. Bakka-
foss fer frá Raufarhöfn í dag til
Norðfjarðar, Hull, Rotterdam og
Hamborgar. Brúarfoss fer frá
Keflavík í dag til Akraness og
Reykjavíkur. Dettifoss fór frá
Norðfirði 30/12 til Gdynia, Vent-
spils og Kotka. Fjallfoss fór frá
Seyðisfirði 30/12 til Lysekil, Ála-
borgar, Gdynia ög Bergen. Goða-
foss fer frá Grimsby í dag til Bou-
logne, Rotterdam og Hamborgar.
Gullfoss fór frá Amsterdam í gasr
til Hamborgar, - Leith og Reykja-
víkur. Lagarfoss fer frá Kaup-
mannahöfn í dag til Gautaboi’gar,
Kristiansand og Reykjavíkur.
Mánafoss fór frá Eskif. 30/12 til
Leith, Antwerpen og London.
Reykjafoss fór frá Reykjavík í
gær til Norfolk og N. Y. Selfoss
fer frá Camden í dag til N. Y. og
Reykjavíkur. Skógafoss kom til
Reykjavíkur 1/1 frá Hamborg.
Tungufoss fór frá Stykkishólmi í
gær til ísafjarðar, Sauðárkróks,
Akureyrar og Húsavíkur. Askja
fer frá Gufunesi í dag til Homa-
fjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvík-
ur og Reyðarfjarðar. Rannö fór
frá Hafnarfirði 30/12 til Rostock.
Agrotai er í Shorehamn. Dux fór
frá Seyðisfirði 29/12 til Liverpool
og Avonmouth. Coolangatta er í
Riga. Seeadler fór frá Reykjavík
29/12 til Rotterdam, Antwerpen,
London og Hull. Marjetje Böh-
mer fór frá Huil 31/12 til Reykja-
vikur.
★ Skipaútgerð ríkisins. Esja kom
til ísafjarðar i gærkvöld á suður-
leið. Herjólfur fer. frá Vestmanna
eyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykja-
víkur. Blikur fór frá Sauðárkróki
í gærkvöld til Blönduóss.
★ Skipadeild SÍS. Arnarfell fór í
gær frá Akureyri til Djúpavogs.
Jökulfell er í Camden, fer þaðan
6. jan. .til Reykjavíkur. Dísarfell
losar á Húnaflóahöfnum. Litlafell
er í olíuflutningum á Faxaflóa.
Helgafell fer i dag frá Aabo til
Hull og íslands. Stapafell fer í dag
frá Hafnarfirði til Akureyrar.
Mælifell fer í dag frá Antwerpen
til Rotterdam. Hektor er í Þor-
lákshöfn. Unkas 'er í Keflavík.
Dina er á Djúpavogi. Kirsten
Frank er væntanleg til Fáski-úðs-
fjarðar í dag. Hans Boye er vænt-
anleg til Austfjarða um 10. jan.
Frito er á Stöðvarfirði.
Flugvélar
★ Flugfélag íslands. Millilanda-
flug: Skýfaxi kemur frá Glasgow
oig Kaupmannahöfn kl. 16.00 í
dag. Flugvélin fer til Glasgow og
Kaupmannaliafnar kl. 8,00 í fyrra
málið. Sólfaxi fer til London kl.
8.00 í dag. Flugvélin er væntanleg
aftur til Reykjavíkur kl. 19.25 í
dag. Snarfaxi fer til Vagar, Berg-
en og Kaupmhafnar kl. 8.30 í dag.
Vélin er væntanleg aftur til Reykj®
víkur kl. 15.35 ó morgun.
Innanlandsflug: í dag er áætlað
að fljúga til Akureyrar (2 ferðir),
Vestmannaeyja (2 ferðir), Pat-
reksfjarðar, ísafjarðar, Húsavíkur
og Egilsstaða. Á morgun er áætl-
að að fljúga til Akureyrar (2 ferð-
ir), Kópaskers, Þórshafnar, Fagur
hólsmýrar, Hornafjarðar, ísafjarð
ar og Egilsstaða.
Söfn
■k ÞjoOmtnjasafn laUnda cr m,
18 daglega trá kl. 1.30—4.
★ Bókasafn Seltjarnarness er op
ið mánudaga klukkan 17,15—11 og
Kaupum hreinar
léreftstuskur
Prentsmiðja
Alþýðublaðsins
20—22: miðvikudaga kl. 17,15 til
10.
★ BÖKASAFN Sálarrannsóknarfé-
lags íslands Garðastræti 8 er opið
á miðvikudögum kl. 5,30 — 7 e.h.
liorgarbokasafn Reykjavfknr:
Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A
jiml 12308. Út-lánsdeiid opin frí
sl. 9-12 og 13-22 alla vlrkí
★ ÁSGRlMSSAFN, Bergstaða-
stræti 74, er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga frá kl.
1,30-4.
★ Listasafn Einars Jónssonar er
lokað um óákveðinn tíma.
Árnað heilla
Föstudaginn 25. nóv. voru gef-
in saman í hjónaband í Langholts-
kirkju af séra Sigurði Hauki Guð-
jónssyni Þórdís Guðjónsdóttir og
Þorgeir Ingvarsson, Bergþórugötu
27. — Ljósmyndastofa Siigurðar
Guðmundssonar, Skólavörðust. 30.
Hafnfirðingar i j
Hjartans þakkir færi ég ykkur fyrir alla þá vSnsemd V
sem þið hafið sýnt mér síðan ég flutti í Hafnarfjörð, all-
ar þær gjafir og aðstoð mér og fjölskyldu minni* til •
handa á liðnum árum. ^
Sérstaklega þakka ég síra Garðari Þorsteinssyni prófasti ^
og öðrum þeim aðilum sem buðu mér til Svíþjóðar á síð- \
astliðnu hausti til sjúkraþjálfunar og limakaupa. Allan þennÁ
an höfðingskap þakka ég lijartanlega og bið guð að blessa ) \
ykkur öll. \ >/
I \i
Sigurður Steinþórsson; $
Selvogsgötu 24.
s
ONSKOLI
SIGURSVEINS D. KRISTINSSONAR
TILKYNNIR:
Dagana 4. —6. janúar fer fram innritun fyrir
tímabilið 1. jan. til aprílloka að Óðinsgötu 11
eða í síma 19246.
SKÓLASTJÓRI.
NAUÐUNGARUPPBOÐ
Nauðungaruppboð það, sem auglýst var í 65, 67 og 68 tbl.
Lögbirtingablaðsins 1966 á vélskipi í smíðum, talinni eign
þrotabús Stálskipasmiðjunnar hf. eða Hafsteins Jóhannsson
ar kafara, hefst á skrifstofu minni laugardaginn 7. janúar
1967 kl. 11,40 en verður síðan lokið með uppboðssölu í
skipinu sjálfu í Kópavogshöfn þá strax á eftir.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
W
)fc>
■
Í* »
Ú.
7
3. janúar 1967 -- ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5