Alþýðublaðið - 03.01.1967, Page 9

Alþýðublaðið - 03.01.1967, Page 9
Dregið 10. janúar ■i HHPPDRIIllf^ m GJAFABRÉF FRÁ s u n d l a u o a r s «j ó D 1 skAlatúnsheimilisins ÞETTA BRÉF ER KVITTUN, EN PÓ MIKLU FREMUR VIDURKENNING FYRIR STUDN- ING VID GOTT MÁLEFNI. KmiAWir, ►. i» f.fc. Swndravfort/Ml *' *."i|-| KR.____________ ORÐSENDING FRÁ HÚSMÆÐRA- i SKÓLA REYKJAVÍKUR j Væntanlegir nemendur dagskólans, mæti í i skólanum fimmtudagi’nn 5. janúar kl. 2 sd. SKÓLASTJÓRI. Símastúlka óskast Skrifstofa ríkisspítalanna óskar eftir að ráða símastúlku nú þegar. Laun samkvæmt kjara- samningum opinberra starfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, nám og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítalanna, Klapp arstíg 29. fyrir 8. janúar 1967. Reykjavík, 31. des. 1966. Skrifstofa ríkisspítalanna TILKYNNING Barnasýningar á vegum sjómannafélaganna í þessari viku hefjast kl. 2 en ekki kl. 3 eins og stendur á aðgöngumiðunum. Laugaráshíó. Karlmaður og stúlkur óskast til verksmiðjuvinnu nú þegar. Yfirvinna, vaktavinna kemur til greina. Mötuneyti á staðnum. Hf. Hampiójan, Stakkholti 4. Áskriftasími Aiþýóublaósins er I4D00 HUERJIR UERBR ÞEIR HEPPRIIIRR ? (aðeins þeir sem eiga miða.) eins livernig megi bezt koma í veg fyrir umferðarslys lieldur hvernig megi freista að koma í veg fyrir að afleiðingar slysanna verði alvar legri en efni standa til hverju sinni. Mikilvœgi þess að kennsla í hjálp í viðlögum fari fram sem víðast telur nefndin afar mikið, og enginn ætti að fá að gerast atvinnu bifreiðarstjóri, nema að hafa sótt námskeið í hjálp í viðlögum. Þá taldi nefndin að það mundi hjálpa mikið ef þeir staðir á þjóð vegum þar sem mörg slys hafa átt sér stað væru merktir sérstaklega og vegfarendur varaðir vi0 þeirri liættu, sem þar væri. Ennfremur mundi það hafa mikil áhrif til góðs að áliti nefndarinnar, ef í grennd við slíka staði væru vel búnar slvsa varðstofur, sem flytja mætti til og lieizt þyrlur, sem nota mætti til að koma alvarlega slösuðu fólki á sjúkrahús, sem allra fyrst. i ÖRYGGISBELTI Þegar rætt var um umferðarslys in á ráðgjafarþingi Evrópuráðsins árið 1962, eins og fyrr er getið, var sagt að með því að taka burt ýmsa hættulega muni inni í bifreið unum sjálfum eins og spegla og oddhvassa takka mætti draga úr banaslysum um allt að 75 af hundr aði. líomið hefur í Ijós nú hve mik ið öryggisbeltin hafa að segja í þessu samhandi enda eru þau nú farin að fylgja flest öllum bifreiða tegundum án þess að beðið sé sér staklega um þau. Nefndin lét þá skoðun í ljós að svokölluð „þriggja punkta“ belti væru bezt, en þau eru á ská frá annarri öxlinni og svo yfir mjaðm irnar. Nefndarmenn voru sammála um að setja ætti það í lög að banna að lítil börn sætu ein og óbundin í framsætum fólksbifreiða. MIKILVÆGI FRÆÐSLUNNAR. Á það hefur verið gizkað að milli 85 og 95% allra umferðarslysa eigi sér stað vegna mannlegrar slysni. mikil áhrif á hæfileika manna til að aka bifreiðum. Vara ætti bæði lækna og ökumenn við áhrifum á- kveðinna lyfja, sérstaklega þegar þeirra er neytt með áfengi. Hins vegar er ekkert sem bendir til að reykingar eigi þátt í umferðarslys um, nema að því leyti sem þær kunna að einhverju leyti að beina huga ökumannsins frá umferðinni og akstrinum. Mjög er það algengt að fótgang andi vegfarendur ,sem annað hvort sjá illa frá sér eða heyra illa, eig sök á umferðarslysum. Það var skoðun nefndarinnai’ að aðbúðin í umferðinni verði að vera slík að öryggi eldra fólks og barna sé tryggt eins vel og frekast má verða. ÞYRLUR OG FLYTJANLEGAR SLYSAVARÐSTOFUR. Þessi nefnd rannsakar ekki að Þessvegna eyddi þessi umræða talsverðum tíma í að ræða hvernig koma mætti í veg fyrir þetta. Sérstök áherzla var lögð á mikil vægi þess að fræða fólk um það hvað ber að gera og hvað ber að forðast að gera, ef slys á sér stað. Þótt ekki séu sett nein skilyrði um menntun í sambandi við rétt til að öðlast ökuskírteini þá er það samt svo, að viss fylgn; er milli menntunar og slysatíðni. Þegar verið vár að ræða þessi mál á ráðgjafarþinginu fyrir fjór um árum hvatti Austurríkismaður inn Karl Czernets til þess að þegar í stað yrðu gerðar ráðstafanir til að freista þess að koma í veg fyrir fjöldadrápið, sem nú ætti sér stað á þjóðvegunum. Plann lagði áherzlu á að það væru mannslífin, sem öllu máli skiptu í þessu sambandi en ekki eignatjónið. Það er víst, að við losnum ekki við umferðarslysin, en með reglum eins og nú eru í undirbúningi á veg um Evrópuráðsins um samræmdar aðgerðir og aðferðir í baráttunni gegn umferðarslysum má áreiðan lega fækka slysunum verulega og bjarga um leið þúsund mannslífa sem annars væri að nauðsynja lausu fórnað á altari umferðarinn ar. (Þýtt og endursagt). desember 1966 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 9

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.