Alþýðublaðið - 03.01.1967, Qupperneq 13

Alþýðublaðið - 03.01.1967, Qupperneq 13
Leðurblakan Spáný dönsk litkvikmynd. íburð armesta danska kvikmyndin í mörg ár. Listdansararnir Jón Yalgeir og Margrét Brandsdótt ur koma fram í myndinni. LILY BRCÖERG POUL REICHHARDT GHiTA N0RBY HOLGER JUUt IIANSEN GRETHE MOGENSEN DARIO L'AMPEOTTO BtRÖTSADOUN POUIHAGEN KARLSTEOGER OVE SPROGBE Instruktion: Annelise Meíneche Sýnd lil_ 7 og 9. Blaðaummæli: Leðurblakan í Bæjarbíó er kvik- mynd sem óhætt er að: mæla með. <- Mbl. Ó. Sigurðsson. Ein stúlka og 39 sjómenn psge^ SjðiiueiKf íscenesat af annelise reenberq BIRQIT SADOLIH • MORTEH GRUNWALD AXEL STR08YE- POUL BUNDGAARD farver: ZASTMAHCOLOfl Bráðskemmtileg ný dönsk iit- mynd um ævintýralegt ferða- lag til Austurlanda. >f AuglýsiS í Aiþýðublaðinu Auglýsingasíminn 14906 FRAEVIHALDSSAGA eftir Dorothy Saville HYLDUTAR Þ N innfyrir, — Hvað ert þú að gera liér? rödd hennar skalf. — Ég kom til að tala við þig. Hún bauð honum inn í dag- stofuna og spurði vantrúuð; — Til að hitta mig? — Hvers vegna? Þetta var ekki draumur. Miles hafði igrennzt, hann leit út fyrir að hafa elzt. En þetta var hann sjálfur. — Christine er að afgreiða. — Ég bjóst við því. Þau stóðu þarna hvort andspænis öðru eins og ókunnug og hún fann að hon- um leið illa. — Ég hélt þú værir í Frakk- landi. — Ég fór þaðan fyrir viku. Þegar ég kom heim spurði ég pabba hvar þú værir en hann vildi ekki segja mér það svo ég fór til foreldra þinna og þau neit uðu líka að segja mér það. Þá fór ég að hugsa málið og ég vissi að pabbi hafði ætlað að sjá um allt. Loks kom mér frú Forrester í hug. Það voru að vísu aðeins getsakir en . . . — Til hvers komstu? Hún var búin að endurheimta ró sína. Hann leit í augu hennar. Ég kom af því ég get ekki um annað hugsað en þig. Hún virti hann fyrir sér og minningarnar streymdu fram í hug hennar og ýfðu upp Uiálf- gróið sár. — Þetta var hans sök. — Ég gat ekki gleymt kvöldinu heima hjá þér, sagði hann. — Allir voru á móti mér og ég vissi ekki Ihvernig ég gæti hjálpað þér. Ég fékk bara skeyti og vissi ekki neitt fyrr en á síðustu stundu og ég var tolátt áfram hræddur við patotoa. — Þú ert ekkert barn, sagði hún kuldalega. — Þú ert tuttugu og þriggja ára. ~~r~ ......... Hann leit undrandi á hana. — Þetta var mikið áfall fyrir mig Heather. Og ég varð — hræddur. — Hræddur? Hún trúði hon- um ekki. Þrem mánuðum fyrr haíði hann verið toetjan hennar. — Því varðstu hræddur? — Ekki áttir þú að eiga toarnið og þú ert frjáls eins og fuglinn. Því varstu að leita að mér? Því kemur þú hingað og breytir öllu? — Þú hefur breytzt, sagði hann. — Þú talaðir ekki svona. — Ég var heimsk, sagði hún. — Ég trúði á þig. — Ég vildi fá að toitta þig, sagði toann. — Þetta getur ékki gengið. Ég kom til að spyrja þig livort þú viljir giftast mér. Hann sagði ekki: Ég kom til að segja þér að ég elskaði þig. Það hafði hann aldrei sagt. — En þig langar ekkert til þess, sagði hún utan við ssig. Þau litu í augu hvors annars og svo snögglega undan. Hann hvíslaði: — Ég hef haft tíma til að hugsa málið. Ég sagði upp hjá Marigny því pabbi bannaði mér að sjá þig aftur og ég vildi ekki að hann réði yfir mér leng- ur. Ég sagði upp fyrir viku. — Hvernig eigum við að lifa? spurði hún. — Þú hefur ekkert að gera. — Ég er búinn að ráðgera það. Ég lærði mikið í Frakklandi. Ég fékk tilboð frá þrem brezkum fyrirtækjum, sem hafa útihú í Frakklandi. Það verður að ganga því þegar ég sa'gði pabba að ég ætlaði að leita þig uppi stoppaði toann alla vasapeninga til mín. Gilbert Tennant vildi ekki eiga hana fyrir tengdadöttur og Miles kom aðeins vegna þess að ihann hafði slæma samvizku og vorkenndi henni. —. Þú sérð það sjálf, að ég hef hugsað málið, sagði hann. — Þegar ég hef fengið stöðu, igetum við gift okkur í kyrrþey og þú ferð með mér til Frakk- lands. Þar verðum við í nokkur ár og enginn veit að barnið fædd ist of snemma. — Nema foreldrar okkar og 'Christine, sagði hún, en hún var hrærð yfir að Miles reyndi að bæta fyrir það sem hann hafði gert toenni. Hann tók um íhendur toennar og hún fann að hún var að láta undan. — Ég lofa að vera góður við þig, elskan. Trúirðu mér ekki? Þetta gengur allt vel. — Nei, því þú elskar mig ekki, hugsaði Heather. — Ég get ekki elskað þi'g og treyst þér. Hann hafði svikið hana einu sinni og toann mundi svíkja hana aftur. Hún varð skyndilega svo þreytt og leið. — Það er slæmt að þú skyldir toætta í stai'finu mín vegna, Mil- es, sagði hún. — Nú skaltu fara og hingað þai'ftu ekki að koma aftur. Hann roðnaði og augu hans urðu reiðileg. — Allt í lagi, sagði toann. — Fyi'st þú vilt hafa það þannig. Nú var hann eins og hann hafði átt að sér að vera einu sinni oig hana langaði til að varpa sér í faðm lians. 21. kafli. — Ég hef víst ekkert að gera hér lengui’, sagði Miles og gekk til dyra. í gættinni hikaði hann augnablik og bætti svo við: — Ég er fluttur að heiman, en ég bý hjá vini mínum í London næstu viku. Ég skrifa heimilis- fangið niður fyrir þig ef þú skiptir um skoðun . . . Hann tók fram penna og spjald. Hún hefði getað saigt honum að toún toefði skipt um skoðun og myndi fylgja honum á toeims- endi en hún hætti við það, því úr vasa hans datt mynd, sem toann toafði ekki munað að var þar. Hún beygði sig niður og tók myndina upp. Á myndinni voru tvær manneskjur. Þau sátu við borð og brostu tovort til annars. Miles í tovítum smóking og lag- leg, dökkhærð stúlka í mjög flegnum hvítum kvöldkjól. — Svo þú hefur toitt toana aft- ur? gat hún ekki stillt sig um að spyrja. Hann var búinn að skrifa á spjaldið og leit á myndina. — Áttu við Colette? Já, auð- vitað. Myndin var tekin í Cann- nes. — Ég var búinn að stein- gleyma henni. Hann greip mynd ina. — Hér er heimilisfang mitt. — Ég vil ekki sjá það! Hún reif spjaldið í litla snepla og henti því í öskubakka. — Ef það er út af Colette . . . sagði Miles exi hún greip fram í fyrir honum. — Ég vil ekki heyra meira! Farðu! Hann gekk orðalaust fram hjá henni og augnbliki síðar heyrði Ihún fótatak hans fjarlægjast á stígnum og toliðinu lokað. Hana langaði til að ihlaupa á eftir toon- um en stoltið hélt aftur af toenni. Hann elskaði hana ekki. Ef toann elskaði eintoverja var það Col- ette Marigny. Hann var frjáls, hann igat fengið annað starf. Hann gat farið til Frakklands og Colette. Hún titraði öll, svo fól hún andlitið í höndum sér og settist grátandi á sófann. Hún grét yfir sjálfri sér og yfir Miles og hinni skammvinnu hamingju þeirra. 22. kafli. — Heather! Kæra barn! Þetta var ekki rödd Miles, heldiir dýpri kai’lmannsrödd. Einhver hafði komið hljóðlaust inn og kraup nvi við hlið hennar og höfuð ihennar hvíldi við ullarpeysu sem ilmaði af tóbaki. — Hvað hefur komið fyrir? spurði Bruce. — Varðstu hrædd? — Nei, sagði hún og snýtti sér. — Það er ekkert að mér. Mér líður vel. Hann var áhyggjufullur að sjá. — Ég ætlaði einmitt að hrinigja þegar ég heyrði þig gráta svo ég fór inn eldhúsmeg- in, sagði hann lágt. — Ef þú segðir mér nú . . . — Ekkert? Engar lygar Heath- er Winteri — Kaiiaðu mig elcki þessu nafni, sagoi hún. — Eg er ekki Heather Winter. — Er það enki? Hann reis á fætur. — íáegðu mér það. Ég hélt allan timann að það væri eitthvað leyndardómsfullt við þig en Chris vildi ekkert segja mér. Ef þú toeitir ekki Heather Winter, hvað heitirðu þá? — Heather Sinclair. Ungfrú Sinclaix'. — En barnið . . — Barnið, saigði hún þreytu- lega. — Ég er ógift samt. Það var léttix* að segja það. Henni hafði alltaf leiðzt að leika á Bruce. — Maðurinn þinn í Suðiu’- Frakklandi . . . — Er ekki maðurinn minn en var í Suður-Frakklandi samt. Hann var að koma aftur og hafði komizt að því, íhvar ég er. Hann bað mín. Hvei’ju svaraðirðu? spurði hann ákafur. — Ég sagði nei. — Einmitt. Hann settist and- spænis henni. Segðu mér nú allt frá byrjun. Hún sagði honum það. Hún gat treyst honum og hana lang- aði til að eiga vin. Þegar hún hafði lokið máli sínu bætti hún við: — Mér hefur leiðzt lygin — mest að ljúga að þér. Hann strauk yfir hönd henn- ar. -S*jjy|r hefur liðið illa, sagði hann. En því sendir þú hann frá þér þegar hann hafði haft svona mikið fyrir að finna þig? — Hann elskar mig ekki. — Hvei-nig veiztu það? hann leit spyrjandi á hana. — Ég finn það. — En þú? Elskar þú hann? — Ég veit það ekki. — Einmitt, sagði hann þurr- lega. — Og þú ætlar að halda barninu hvað sem foreldrar þín- ir segja? — Já, ég veit ekki hvernig en ég veit að ég get það. — Ætlarðu að seigja Chris að hann hafi komið? — Ég held ekki, svaraði hún. — Hún verður bara áhyggjufull og finnst hún verði að segja for- eldrum hans það. — Heldurðu að þau viti það ekki? — Hann er fluttur að lxeiman. Koparpípur og Rennilokar. Fittings, Ofnkranar, Tengikranar, Slöngukranar, Blöndunartaeki, Burstafell Byggingavöruverzlun, Réttarholtsvegl 3. Sími 3 88 40. 3. janúar 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ J3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.