Alþýðublaðið - 12.01.1967, Blaðsíða 5
I
DAGSTUND
Árnað heilla
Skip
★ Eimslcipafélag íslands. Bakka-
foss fór frá Hull 10. þ.m. til Rott-
erdam og Hamborgar. Brúarfoss
fór frá Grundarfirði í gær til
Keflavíkur og Vestm. Dettifoss fór
frá Gdynia í gær til Ventspils,
Kotka og Reykjavíkur. Fjallfoss
fer frá Gdynia 14. þ.m. til Gauta-
borgar, Bergen og Reykjavíkur.
Goðafoss fer frá Hamborg í dag
til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá
Leith 9. þ m. væntanlegur til R-
víkur síðdegis í dag. Lagarfoss
kom til Rvíkur 10. þ.m. frá Krist-
iansand. Mánafoss fór frá Ant-
werpen 10. 'þ.m. til London og
Rvíkim Reykjafoss fór frá Reykja
vík 2. þ.m. til Norfolk og N. Y.
Selfoss fer frá N. Y. í dag til R-
víkur. Skógafoss fór frá Norðfirði
í gærkvöld til Eskifjarðar, Hull,
Rotterdam, Antwerpen og Ham-
’bongar. Tuingufossl fór frá F(i-
skrúðsj'irði 9. þ.m. til Kaupmanna-
hafnar, Fuhr, Gautaborgar og
Kristiansand. Askja fór frá Reyð-
arfirði í gær til Reykjavíkur.
FÖSTUDAGUR 13. janúar 1967.
KL 20.00 Fréttir.
— 20.20 Blaðamannafundur.
Biskup íslands, herra Sigurbjörn Ein-
arsson, svarar spurningum blaða-
manna. Umræðum stjórnar Eiður
Guðnason.
— 20.50 Þöglu myndirnar.
Saga framhaldsmyndanna. í þessum
þætti segir frá framhaldsmyndunum,
sem áttu sitt blómaskeið á tímabilinu
1914 — 1929. Þýðinguna gerði Óskar
Ingimarsson. Þulur er Andrés Indriða
son.
— 21.15 í pokahorninu.
Spurningaþáttur í umsjá Árna John-
sen. Stjórnandi Tage Ammendrup.
— 22.15 Dýrlingurinn.
Með aðalhlutverkið, Simon Templar,
fer Roger Moore. íslenzkan texta gerði
Bergur Guðnason.
— 23.05 Dagskrárlok.
Rannö fór frá Rostock 8. þ.m. til
Vestmannaeyja. Coolangatta er í
Riga. Seeadler fór frá Hull 10. þ.
m. til Reykjavíkur. Marjetje
Böhmer fór frá Akranesi 10. þ.m.
til Geyðisfjarðar.
★ Skipadeild SÍS. Arnarfell fór 9.
þ.m. frá Fáskrúðsfirði til Gdynia. I
Jökulfell fór frá Camden 7. þ.m. 1
til Reykjavíkur. Dísarfell er á
Djúpavogi. Fer þaðan til Fáskrúðs
fjarðar. LitlafeR losar á Aust-
fjörðum. Helgafell fór í gær frá
Hull til íslands. Stapafell losar á
Norðurlandshöfnum. Mælifell er
í Rendsburg. Kristen Frank er á |
Fáskrúðsfirði. Hans Boye kemur
til Fáskrúðsfjarðar í dag.
30. desember síðastliðinn voru Á annan í jólum voru gefin
★ Pan American þota kom frá N. gefin sarnan af séra Jóni H. Aðal- saman í hjónaband af séra Gunú-
Y. kl. 6.35 í morgun. Fór til Glas- steinssyni ungfrvi Steinþóra F. ] ari Árnasyni ungfrú Margrét
gow og Kaupmannahafnar kl. 7.15. Jónsdóttir og Guðjón B. Vilin- | Austmann Jóhannsdóttir og Ómar
Væntanleg frá Kaupmannahöfn og bergsson, Rauðarárstíg 5. — Nýja ] Pétursson, Víghólastíg 16. — Nýja
Glasgow kl. 18.20 í kvöld. Fer til Myndastofan, Laugavegi 43 b. I Myndastofan, Laugavegi 43 b.
N. Y. kl. 19.00.
Ýmislegt
★ Frá Guðspekifélaginu. Stúkan
Veda heldur fund í Guðspekifélags
p úsinu í kvöld, fimmtudþg og
hefst hann kl. 20.30. Sverri
Bjarnason flytur erindi: „Einn
dropi af. Zen“. Kaffiveitingar
verða eftir fundinn.
★ Hafnfirðingar. Úthlutun fata
ifrá Vetrarhjálpinni og Mæðra-
styrksnefnd verður í Alþýðuhús-
inu í dag fimmtudag kl, 5—10.
★ Kvenfélag Háteigssóknar býður
öldruðu fólki, konum og körlum í
Háteigssólcn til samkomu í Lídó
sunnudag 15. jan. Samkoman hefst
kl. 3 með kaffiveitingum, til
skemmtunar verður: Brynjólfur
Jóhannesson leikari les upp, tvö-
faldur kvartett karla og konur úr
kirkjukórnum syngja. Væntir fé-
lagið góðrar þátttöku hins aldraða
safnaðarfólks.
Á annan í jólum voru gefin
saman í hjónaband af séra
Grími Grímssyni ungfrú Anna
Helgadóttir og Egon Marcher,
Ljósheimum 10. — Nýja Mynda-
stofan, Laugavegi 43 b.
Þann 27. nóvember síðastliðinn
voru gefin saman í hjónaband af
séra Óskari J. Þorlákssyni ung-1
frú Kristín Andersen, Siglufirði |
og hr. Ingvar Árni Gúðmundsson.
Stndin Guðmundar. Garðastr. 8.
E tiSefni af 10 ára afmæli fyrirtækisins verða allar vöriar sem eru á boösótlum í
verzlun minni, seldar með 10fó afslætti í 5 daga, frá ©g meö deginum í dag.
SKÓVERZLUN STEINARS WAAGE
DOMUS MEDICA
EGILSGÖTU 3
12. janúar 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5