Alþýðublaðið - 12.01.1967, Blaðsíða 6
Þcssi kjóll er rauðgrulHr
með gylltu skauti og perl
um í hálsinn og' framan
á ermunum.
Svartur kjóll samkvæmt nýju lín-
unni. K.’óllinn er tvöfaldur, utan
í’fir er svartur þunnur kjóll með
gyiltum köfium.
Nýja línon I kjólum
Kiólarnir eiga að iíta út eins
og tækifæriskjólar.
þessi tízka svolítið skrýtin, en í sumar og virðast vinsældir
sumir segja að hún sé ákaflega þeirra ætla að verða nokkrar. Hér
hentug. Þegar eru kjólar þessir hii'tast myndii- af kvöldikjólum
komnir á markaðinn í Ameríku og , samkvæmt nýju tizkunni, þ.e.
slíkir kjólar sáust líka hjá Dior I k; öldkjólatízkan í Ameríku.
Tizíkuteiknari nokkur á að hafa
sagt að konur væru langfallegast
ar í tækifæriskjólum. Hann er þá
vafalaust samþykkur sumartízk-
unni, sem nú er að byrja að koma
fram, nú eiga allar stúlkur að vera
í víðum kjólum. Kjólamir eiga
að vera upp í h'áls og einfaldir í
sniði, en sem sagt að víkka frá
öxlum og niður úr. Kannski er
‘:-.A
, Kvöldkjóll úr hvítu
t crepe-silki. Pífumar eru
^ V f, settar siIfurglitraHdi pall
íettum, einnig hlírarnir.
jg 12. janúar 1967
i
ALÞYDUBLAÐI9