Alþýðublaðið - 12.01.1967, Blaðsíða 16
GEIMSÝNI
Við lifum á geimöld í tvenns-
konar skilningi. Annars vegar
„geim“ í merkingunni djamm,
partí, fyllirí og allt þar tilheyr-
andi. Hins vegar lifum á geimöld
í iþeirri merkingu, að ferðir út í
geiminn eru nú all tíðar. Menn
ferðast gjarnan í geimförum marga
hringi umhverfis jörðu og lenda
síðan á þægilegum stað; oftast
á sjó. Þá er og í athugun síðar á
þessu ári að senda menn svo langt
sem til tunglsins og ætla vinir
vórir Rússar að standa fyrir þeim
framkvæmdum. Annað mál er svo
það hvort geimfararnir komi nokk
nð áftur.
Við allar þessar geimathuganir
og geimferðir hafa menn og mik
ið spekúlerað í því, hvort líf muni
finnast á öðrum nærliggjandi hnött
um. í því 'sambandi hefur Marz
irelzt komið til greina.
En öllum þessum geimspekúler
ingum fylgja að sjálfsögðu mikl
ir hugarburðir og torskildir liug
myndir: menn gefa ímyndunarafli
sinu lausan tauminn. Margir þykj
ast því sjá geimskip frá framandi
hnetti fljúgandi yfir höfði sér og
er það líklega algengasta fyrir
brigðið. Venjulegast gerast slíkir
atburðir að næturlagi þegar-
stjörnubjart er, en þá ku „fyrir
burður“ þessi lýsa vel upp um
hverfið. Geimskipasýnir þessar
tíðkuðust lengi vel liér áður fyrr
og virðast enn vera að koma í
tízku. Einn útlendingur gekk víst
svo langt, að liann hélt því blá
kalt fram, að hafa átt tal við ver
ur af öðrum hnöttum, sem hann
taldi að hefðu skroppið hingað í
kaffi. Sagði hann að vel hefði far
ið á með sér og félögunum.
Svo við snúum okkur að nútím-
anum aftur, þá var það eigi lengra
síðan er sl. laugardagskvöld, að
nokkrir framámenn í Reykjavík
töldu sig hafa séð dularfullt fyr
!
Sigurðar mál er mjúkt og slétt
og margri snilli hlaðið,
skrifar hann bæði skýrt og rétt
og skáldlega í Morgunblaðið.
Situr hann þar sem fugl á fit,
til frama og metorða kjörinn,
hefur svo mikið hyggjuvit
sem Hólsfjallasauður mörinn.
; d:. ->r r*-X' W«.v >.: í
<>>:■:< :■>;. í>:>-A
:•.••:••>•• v%,,x. „<i
< :6 '/O'.ixyz/o/ /.6 í í
>:•>:« ;><:i ' |
V' > > > ' -y <• \ v-
<.v«V.v /, >
»•>•<.:«.: : >;•./••• .< 'i/Zv.w, í
cbk- <c <-»< Sí&tíb <«* >
}■'■■:>• :<■’ >■■■/■. ■■:■:■>:;:
''•<-V> i.x< >> <xo':o-< Y.-/i •
y<«Yc-k {, U> SJþ' t
*ki>9Xix<ít<>*.
••< tAto < W.:. >b\á
h>■>.■> > Hox.ywo [ •
« i >*•'♦* y»
>x.koUox->» «tj< u<o toxo>yj
* K'VfUJXfaCUUi.w
......
•'':• :• •• • >: • <■»*:>■ i.-Æ
>. > '/ >/ X/ . sv „v V%
: . ■-. •' ! ,, ..
;>o:k.: >..: :o.o o » i.flM
i»,f> \<x- i-jc'oUto i.
iú< <0*0 og 4of:o» > Uó* oy m
Xo(liO:oiXo:< * Vfí VíV.
' :: • . • "
v</ «<X x bxókg}, <«o,
ícv xj::«0:>w4O
: <:«•>: <
Fjöldi fóiks aá ökt>nnilcgan bfuf
Ijós á himni s/. faugardagskvöfcf
•-VRMARUcpi. ,<v.x <ox ixA-y
<l >0*0* íxotox, «o> <>«»'
j ópjxý*::
!"«:•» <o> <<>K</|.V«o:i txs
ykfjfiof.kt j
fOiK ; x <«:
•> >
irbrigði á sveimi hér yfir borg
inni. (Já, vel á minnst, þetta gerð
ist á laugardagskvöldi og undir
bví eigi um ,tilveru“
bessa fyrirbrigðis, fremur en ef
það væri á sunnudagsmorgni — og
þó.) Nú þustu menn út með sjón-
auka og einblíndu á fyrirburð
inn. Var ekki betur séð, en hlutur
þessi væri glóandi mjög og hefði
umhverfis sig svarta bletti. Einn
kvaðst hafa séð hala aftur úr fyrir
brigðinu og óttaðist, að um hala
stjörnu væri að ræða. Sumir sögð
ust sjá glugga á hlutnum og jafn
vel mann standa þar við. Ekki
varð hann greindur frekar .Komu
menn sér því saman p, að hér
væri geimskip eitt á ferðinni og
væri líklega sá tilgangur ferða
manna að grennslast fyrir um at
hafnir okkar íslendinga. (Land-
kynning, landkyning). Enginn nær
morsa til ferðamanna og bjóða
þeim svo sem upp á einn tesopa og
eina kleinu.
Nokkrum dögum síðar uppgötv
uðu menn svo, sér til mikillar
skelfingar, að þetta „dularfulla
fyrirbrigði" reyndis vera loftbelgs
ræksni og nokkrir strákpattar
höfðu sett eld í svo hann logaði
allur að innan, er hann komst á
loft. Hafa þeir „geimsjáendur“
sjálfsagt hrokkið upp við vondan
draum og haft síðan hljótt um sig
frá því.
Náttúrlega er þetta aðeins eitt
dæmi af mörgum um margbreyti
legt hugmyndaflug manna um ,,ó-
könnuð suðurnes algeimsins" eins
og einu sinni var sagt. Hver veit
nema geimferðir komist á
svo hátt stig, að sá dagur mundi
renni upp, að við gætum skroppið
í kaffi til nágranna okkar á Marz.
staddra hafði hins vegar vit á að
— Skelltu ekki bílskúrshurðinni svona fast aftur börnin eru sofnuð.
Samfara erfiðum drykk.ju.sk; p
á þessu tímabili liefur þetta i-
þyngt sálarheilsu mannsirs,
eins og kom á daginn.
VÍSIR
Ef það er rétt að togararnír
fái ekki lengur nein veiðarfæri,
eins og segir í einu blaðanna í
gær, þá ætti elski að skaða
neitt. þótt þeim væri lileypt
inn í landhelgina . . .
Kallinn er alltaf að skanunast
út í dýrtíðina og segir að pen-
ingarnir hverfi hreinlega í þá
bannsetta hít án þess nokkuð
fáist í staðinn. í gærmorgun
kallaði hann á mig og sagðist
hafa skilið hundraðkall eftir á
skrifborðinu sínu, en hann væri
horfinn núna, eins og hann
héldi að ég hefði tekið hann.
Ég svaraði auðvitað: „Hann hef
ur auðvitað farið í dýrtíðina
maður.“
Ekkert skil ég í þeim, sem eru
að hafa á móti þvi að taka hér
upp liægri handar umferð. Það
hlýtur að vera miklu auðveld-
ara að aka bíl, þegar maður má
vera hægra megin á veginma
líka.’ j