Alþýðublaðið - 14.01.1967, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 14.01.1967, Blaðsíða 5
Úívarpíð Laugai'dagrur 14. janúar. 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hadeg- isútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga. 14.30 Vikan framundan. Baldui' Pálmason og; Þorkell Sigurbjörns- son kynna útvarpsefni. 15.00 Frétt ir. 15.10 Veðrið í vikunni. Páll Bergþórsson. 15.20 Einn á ferð. Gísli J. Ástþórsson. flytur þátt í tali og tónum.. 16.00 Veðurfregnir. Þetta vil ég heyra. Gunnar G, Kvaran skrifstofumaður velur sér hljómplötur. 17.00 Fréttir. Tóm- stundaþáttur barna og unglinga. 17.30 tJr myndabók náttúrunnar. ( Ingimar Óskarsson talar um sporð \ dreka. 17.50 Á nótum æskunnar. i 18.20 Veðurfregnir. 18.30 Tilkynn- \ ingar. 18.55. Dagskrá kvöldsins og i veðurfréttir. 19.00 Fréttir. 19.30 ,,Skotið, sem geigaði“, smásaga eftir séra Si'gurð Einarsson. 20.10 Frá liðinni tíð. Haraldur Hannes- son flytur lokaþátt sinn um spila- dósir hér á landi. 20.30 Leikrit: ,,Einkaritarinh“. Leikstjóri Ævar R. Kvaran. 22.30 Fréttir og veður- fregnir. 22.40 Danslög. 24.00 Veð- urfregnir. 01.00 Dagskrárlok. arfirði. Rann0 fór fi-á Rostock 8. 1. til Vestmanneyja. Coolangatta er í Riga. Seeadler fór fram Hull 10. 1. til Reykjavíkur. Marietje Böhmer fer frá Seyðisfirði í dag 13. 1. til Hull og London. Utan skrifstofutíma eru skipa fréttir lesnar í sjálfvirkum sím svara 2-1466. ★Lofíleiðir: Bjarni Herjólfsson er væntanl. frá New York kl. 09: 30. Heldur áfram til Luxemhurgar kl. 10:30. Er væntanlegur til baka frá Luxemburg kl. 01:15. Heldur áfram til New York kl. 02:00. Snorri Þoríinnsson fer til Oslóar Kaupmannahafnar og Helsingfors kl. 10:15. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá Kaupmannahöfn, Gautabong og Osló kl. OOH5. ★Flugfélag íslands: Millilanda flug: Sólfaxi kemur til Reykja- víkur frá Osló og Kaupmannahöfn kl. 15:20 í dag. Flugvélin fer til Kaupmannahafnar kl. 10:00 í fyrra málið. Skýfaxi fer til Glasgow og Kaup mannahafnar kl. 08:00 í dag. Vélin erv æntanleg aftur til Revkjav. kl. 16:00 á morgun, Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), Patreks fjarðar, Husavíkur, Þórshafnar, Sauðárkróks, ísafjarðar og Egils staða. Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja og Akur eyrar. Ýmislegt ★ Langholtssöfnuffur. Kynningar- og spilakvöld verður i safnaðar- heimilinu sunnudagskvöldið 15. jan. og hefst kl. 8.30. Kvikmynd verður fyrir börnin og þá sem ekki spila. — Safnaðarfélögin. ★ Reykvíkingafélagið heldur skemmtifund í Tjaniarbúð, niðri (Oddfellowhúsinu) fimmtudaginn 19. jan. kl. 20.30. Listdanssýning, tvöfaldur kvartett syngur, happ- drætti og dans. Félagsmenn fjöl- mennið og takið gesti með. — Fé- lagsstjórnin. ★ Nessókn. Sr. Helgi Tryggvason flytur biblíuskýringar í félags- heimili Neskirkju þriðjudaginn 17. jan. kl. 21. Allir velkomnir. — Bræðrafélagið. ★ Kvenréttindafélag íslands. Jan- úarfundi félagsins verður frest- að til 31. janúar, vegna flutnings í Hallveigarstaði. ★ Borgarbókasafn Reykjavikur. Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A, sími 12308. Útlánsdeild opin frá kl. 14—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 13—16. Lesstofan opin kl. 9—22 alla virka daga nema laugardaga, kl. 9 — 16. Útibúið Hólmgarði 34 opið alla virka daga nema laugardaga kl. 17—19. Mánudaga er opið fyrir fullorðna til kl. 21. ★ Bókasafn Sálarrannsóknafélags- ins Garðastræti 8 er opið mið- vikudaga kl. 17.30—19. ★ Listasafn íslands er opið dag- lega frá kl. 1.30—4. ÁRNAÐ HEBLLA 31. desember síðastliðinn voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Þorvarðssyni ungfrú Unnur1 Jónsdóttir og Brynjar Haralds-1' son, Hagaflöt 12, Garðahreppi. —■ Nýja Myndastofan, Laugavegi 43 b, sími 15125. Rvík. ★ Hafskip hf. Langá er á Norð- firði. Laxá fór frá Hamborg í gær til Reykjavíkur. Rangá er í Lori- ent. Selá kom til Reykjavíkur 11. frá Hull. i ★Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell er í Gdynia. Jökulfell fór frá Camden 7. þ.m. til Reykjavíkur. Dísarfell fer í dag frá Djúpavogi til Noregs og Póllands. Litlafell fer á morgun frá Hornafirði til Seyðisfjarðar, Raufarhafnar og Húsavíkur. Helga fell er væntanl. til Reyðarfjarðar á ma(rgun. Stapafell kemur til Reykjavíkur á hádegl í dag. Mælifell er í Rendsburg. Kristen Frank er á Fáskrúðsfirði. Hans Boye er á Fáskrúðsfirðí. ★Eimskip: Bakkafoss fer frá Rotterdam í dag 13. 1. til Ilamborg ar og Hull. Brúarfoss fer frá Vest mannaeyjum í kvöld 13. 1. til Reykjavíkur. Dettifoss fer frá Gd ynia í dag 13.1. til Ventspils, Kotka og Reykjavíkur. Fjallfoss fer frá Gdynia 14. 1. til Gautaborg ar, Bergen og Reykjavíkur. Goða foss fer frá Hamborg 14. 1. til Reykjavíkur. Gullfoss kom til Reykjavíkur í gærkvöldi 12. 1. frá Leith. Lagarfoss fer frá Reykjavík kl. 05:00 í fyrramálið til Keflavíkur. Mánafoss fer frá London í dag 13. 1. til Hull C'g: Reykjavíkur. Reykja foss fór frá Norfolk í gær væntan legur til New York í dag 13.1. Selfoss fer frá New York í dag 13. 1. til Reykjavíkur. Skógafoss fór fná Eskifirði 12. 1. til Hull Rotter dam, Antwerpen og Hamborgar. Tungufoss kom til Kaupmanna- hafnar í morgun 13. 1 fer þaðan 17. 1. til Fhur, Gautaborgar og Kristiansand. Askja kom til Reykjavíkur í dag 13. 1. frá Reyð SUNNUDAGUR 15. janúar — 1967. Kl. 16.00 Helgistund í sjónvarpssal. Prestur er séra Óskar J. Þorláksson. — 16.30 Stundin okkar. ( Þáttur fyrir börnin í umsjá Hinriks Bjarnasonar. — 17.15 Fréttir. — 17.25 Myndsjá. Kvikmyndir úr ýmsum áttum. — 17.45 Denni dæmalausi. Þessi þáttur nefnist „Nýir nágrannar". Denna dæmalaua leikur Jay North. íslenzkan texta gerði Dóra Haftseins- dóttir. — 18.10 Höndin — Ruka. Kvikmynd frá tékkneska sjónvarpinu. Áður flutt 28.12 1966. — 18.30 íþróttir. MIÐVIKUDAGUR 18. janúar — 1967. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.20 Steinaldarmennirnir. Þessi þáttur nefnist „Kvennakvöld". íslenzkan texta gerði Pétur H. Snæ- r land. — 20.50 Jökulævintýri. Myndin lýsir því, hvernig íslenzkum hraustmennum tókst að bjarga flug- vél, sem legið hafði grafin í snjó heil an vetur á Vatnajökli. Sigurður Magn ússon, fulltrúi, gerði texta með mynd- inni, og er hann jafníramt þulur. — 21.10 Kvöldstund með Ullu Piu. Danska söngkonan Ulla Pia söng nokk 1 ur lög fyrir sjónvarpið sl. haust. — 21.20 Matarmiðinn. Kvikmynd gerð fyrir sjónvarp. Aðal- , ■ hlutverkin leika Cliff Robertsson, - ' Broderick Craword og Chris Robin- son. Leikstjóri er Stuart Rosenberg. > * íslenzkan texta gerði Dóra Hafsteins- ' dóttir. — 22.05 Jazz. Modern Jazz Quartet leikur. — 22.30 Dagskrárlok. i; • • - . ' ' y ' FÖSTUDAGUR 20. janúar — 1967. * KI. 20.00 Fréttir. — 20.20 Á öndverðum meiði. Kappræðuþáttur í umsjá Gunnars G. Schram. — 20.45 Skemmtiþáttur Lucy Ball. Þessi þáttur nefnist: Lucy leikur golf. íslenzkan texta gerði Óskar Ingimars son. — 21.10 Fjör í sjónvarpssal með Mats Bahr Ásamt Mats Bahr kemur fram dans- flokkur Báru Magnúsdóttur. Kynnir er Pálína Jónmundsdóttir. — 21.35 Dýrlingurinn. Aðalhlutverkið, Simon Templar, leik- ur Roger Moore. íslenzkan texta gerði Bergur Guðnason. — 22.35 Dagskrárlok. 14. janúar 1967 -- ALÞÝÐUBLAÐIÐ 5 >

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.