Alþýðublaðið - 14.01.1967, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 14.01.1967, Blaðsíða 13
Leðurblakan Spáný dönsk litkvikmynd. tburð armesta danska kvikmyndin í mörg ár. Listdansararnir Jón Valgeir og Margrét Brandsdótt ir koma fram í myndinni. UIYBROBERG POUL REICHHARDT GHITAN0RBY HOLGFR JUUL HANSEN GRETHE MDGENSEN DARIO CANIPEOTTO BIRGlTSADOLIN POIIL HAGEN KARLSTEGGER OVE SPROG0E InstioktiiiniAÁnelise o&o PALLADIUM præsenterer: - árets festl/gste farvefilm Sýnd kl_ 7 og 9. Blaðaummæli: Leðurblakan í Bæjarbíó er kvik- mynd sem óhætt er að mæla með. Mbl. Ó. Sigurösson. Smyglaraeyjan Spennandi amerísk litmynd. Jeff Cliandler Ein stúlka og 39 sjómenn iscenesat af ANNEUSE reemberq BIRGIT SADOLIN • MORTEH GRUHWALD AXEL STR0BYE- POUL BUNDGAARD farver: VASTMAUCOLOfí. Bráðskemmtileg ný dönsk lit- mynd um ævintýralegt ferða- lag til Austurlanda. Sýnd kl. 5 og 9. ÁugEýsið í áiþýSublaðinu Aug!vr.ingas(mÍRn 14906 SHEILA MUR-RAY HANDAN KLAUSTURSINS og það var kalt svo árla morguns og regnið gegnvætti hana meðan hún beið og beið. Loks kom bíll akandi og nam staðar fyrir framan dansstaðinn. Nokkrir nienn komu út og gengu inn um hliðardyr. Fleiri menn bættust í hópinn. Auglýsinga- spjald kom í gluggann — „Dun can Hurst og hljómsveit hans“ og þar sá Gilly aftur myndina af unga ákveðna manninum með sprotann í liendinni, sem liún hafði séð á myndinni sem Russ gaf henni. — Dunean Hurst? Já, en hann er á æfingu — hann er ’ rétt að byrja, sagði dyravörð urinn, sem ekki var sá sami og síðast. Hann virti Gillv fyrir sér. — Hvað viljið þér honum? — Það er viðvíkjandi... var ir Gilly voru þurrar og hún átti erfitt með að komn orðun um upp. —- Það er viðvíkjandi RusseTl Hurst bróður lians. Ég verð að fá að tala við hann. Þá fór maðurinn með hana inn gang opnaði dyr og Jeit inn fyrir — Það er ung stúlka hérna, sem þarf að tala við yður hr. Hurst, sagði hann. Þegar hann kom til hennar greip hún andann á' lofti því hann var líkur Russell og rödd in var' lík rödd lians og þó ó- lík. Hann virti hana fyrir sér og brosti. — Þér minntust á bróð- ur ■ minn ungfrú . .. sagði liann. — Já, gætuð þér ekki sagt mér, hvar ég get fundið hann. — Ég hugsa að hann hafi farið til Skotlands til að leita að mér — ég er svo hrædd um það að ég sé alls ekki þar. . . — Augnablik. Gillv þagnaði. — Ég er hræddur um að ég skilji yður ekki! Bróðir minn fór ekki til Skotlands! Hann er á brúðkaupsferð í Ítalíu. — Á . . . ? Gilly þagnaði, hún skildi ekki vel, hvað hafði verið sagt við hana. Fólk fór í brúð kaupsferð eftir að það gifti sig. Ekki eitt heldur með maka sín um. — Nei, það getur ekki verið, sagði hLin ákveðin. — Því hann.. — Ég fullvissa yður um að svo er! sagði Dunean Hurst —■ Hann giftist Eve Harlev fyrir viku — það stóð í blöðunum. Lásuð þér þau ekki? Og nú er hann á brúðkaupsferð á Ítalíu. Giftur? Hvei’nig gat hann gifzt? Hann var giftur fyrir — giftur henni. — Segið mér hvað er að, sagði Duncan Hurst blíðlega en um leið dálítið vonleysislega. —• Hváð heitið þér? — Ég ...? Ég heiti Gilly. Hún leit tómlátlega á hann_ — Sæl Gilly, sagði hann og brosti til hennar svo hana sveið í hjartastað. — Þér eruð mjög líkur bróð ur yðar, sagði hún en sá ekki þurrlega hæðnisbrosið, sem lék augnablik um varir Duncan Hursts. — Svo er mér sagt. Hún var svo föl, að hann bjóst við því að liði yfir hana á hverri stundu. — Ég er á miðri æfingu, sagði Duncan Hurst blíðlega. — Strákarnir verða óþolinmóðir. Vilduð þér ekki fá yður sæti, ég skal koma og taLa við yður, þegar æfingunni er lokið. Hann talaði svo róandi til hennar, að Gilly ieið betur. Sag an um giftingu Russels og ann arrar stúlku var svo hlægileg að hún var sannfærð um að þar væri um miskilning að ræða, sem senn yrði leiðréttur. Hún brosti til hans. — Russell sagði að ég gæti fengið vinnu sem söngkona með ihljómsveitinni. Mér þætti afar skemmtilegt að fá að hlusta á æfinguna. — Nú. . honum létti sýnilega og hann brosti vingjarnlega til iiennar eins og þau væru félagar. — Þá skil ég. Ég veit, hver þér eruð. Russell talaði um yður þeg ar hann kom frá Skotlandi. Hann vildi að ég hlustaði á yður syngja vitanlega. Komið bara inn. Við skulum gera þetta snöggvast. Duncan Iiurst hafði ekki allt of mikla trú á hæfileikum stúlk unnar. Hún var lagleg en barna leg og einkennilega búin — en vitanlega minntist hann ekki á það um leið og hann bauð 'henni inn fyrir. En hvað hann er góður, hugs aði hún þakklát. Alveg eins og Russell. . . En svo fann hún að þeir voru ólíkir þrátt fyrir líkt útlit. Dunean bauð af sér traust og góðan þokka. — Þér eruð afar vingjarnleg ur sagði hún hikandi. — Eruð þér viss um að ég sé ekki að ónáða? — Auðvitað. Komið þér nú. Hljófhsveitin spilaði svo þau gátu ekki talað saman. Duncan Hurst tók um hönd Gilly. — Hætti — Hættið að spila drengir , sagði harin. — Hérna er Gilly . . Hann þa'gnaði og leit spyrjandi á hana. — Gilly. . . Hún hét Gilly Hurst, en þetta var hvorki stað ur né stund til að segja það. — Gilly Anscombe, svaraði ihún. — Þetta er hún Gilly Ans- eombe, og hún ætlar að syngja fyrir okkur. Hvað viljið þér syngja Gilly Anscombe? Aftur fann Gilly til svíðandi sársauka rneðan hún nefndi nafn ið á laginu sem Russell hafði kennt henni en Duncan lyfti tón sprotanum og hljómsveitin hóf að spila. Duncan Hurst benti henni að byrja að syngja en um leið og hún hóf sönginn leit hann á hana hann virti fyrir sér mjúkan lang an hálsinn og ferskleika barnsins sem gerði hana ólíka öllum öðr um stúlkum, sem hann minntist að trafa séð: Um leið greip 'hann andann á lofti af undrun og hlýddi á rödd hennar . . . und arlegt sambland af eðlileika nátt úrubarnsins og þjálfaðri fegurð. Rödd hennar dó út með síð ustu tónum lagsins. — Hún er stórkostleg húsbóndi, sagði hás rödd og liinir meðlimir liljóm sveitarinnar tóku undir. — Já Duncan leit aftur á hana. í þetta skipti sagði Russell satt, sagði hann hrærð ur. — Hann sagði að þér syngjuð óvenjulega vel og. . . Hann þagnaði og Gilly stóð þegjandi fyrir framan hann. Hún virti hann fyrir sér með opnar varir og ákefð í svipnum eins og hún biði þess eins að vita hvað honum hafði fundizt um söng hennar. Það skipti hana líka óhemju miklu m’áli að bróður Russells fyndist hún syngja vel. — Þér dragið fólk að, sagði hann hugsandi því hver hugsun in á fætur annarri sótti á hu'g 'I^ns. iVilji'ð þér syngja með hljómsveitinni? Hljómlistarmaðurinn sem fyrst ur hafði tekið til máls kallaði: — Hún verður að fá alveg sér stök lög ihúsbóndi. — Já, Duncan Hurst vissi, að hann hafði á réttu að standa. Það var ekki til neins að láta Gilly syngja venjuleg dægurlög Það gæti 'hún aldrei og þar voru hundruð stúlkna um boðið. Nei ihún varð að fá sérkennileg lög söngva sem hentuðu ósnertri æsku og sakleysi, sem var skjöld ur hennar og einkenni. Samt 'gat Duncan Hurst ekki losað sig við andúð á að láta þessa stúlku syngja fyrir hvern sem var. — Hvar náði Russ í yður, spurði hann ákafur. — Hann hef ur aldrei fyrr. . . En einmitt í þessu kom eigandi staðarins inn til að tala við Dunc an Hurst og hann leit á Gilly og sagði í flýti: — Þér fáið starfið Gilly Ans combe. Við gerum svo samning seinna ef það hentar yður? . Það hentaði Gilly vel og nú settist hún í dimman salinn og hlustaði 'á æfinguna án þess að nokkur byði henni það eða bæði hana um það. Hún horfði á Duncan Hurst meðan hann fór yfir lögin, sem þeir ætluðu að spila um kvöldið Horfði á stúlku, sem kom og söng, dökkhærða stúlku með stór brjóst og daufan au'gnasvip — sú stúlka söng annarleg lög og rugg aði sér í mjöðmunum meðan hún söng og ranghvolfdi í sér aug unum. . . Þegar hún var búin að syngja gekk hún og settist hjá Gilly og bauð henni sígarettu. — Nei takk ég reyki ekki. Reyklyktin minnti hana á Russ eil og hún ki-eppti hnefana með an stúlkan við 'hlið hennar leit á hana út undan sér. — Nei, þér lítið ekki út fyr ir að gera það. Hvar náði. Russ ell eiginiega í yður? Spurði stúlkan sem reyndist heita Car- men. — Þér eruð ekkert lík þessum, sem hann er vanur að verða hrifinn af, þó það sé svo sem ekki heldur háegt að segja það um hana, sem hann giftist. Að hugsa sér að Russ skuli vera giftur. Það er blátt áfram hlægi legt — O'g. það þessum gullfisk. — Hann . . . þó orðin væru í •hálsi ihennar þagði hún. Hún várð að komast að öllu, sem Jtægt var að vita um Russell. — Það er eitt gott í þessu, sagði Carmen illgirnislega. — Nú er Russ ei lengur í vasanum á Duncan hvað peningum viðkem ur. En mér þætti gaman að hyra söguna um ferðalag lians og A1 Rentfords til Skotlands. Það lief ur víst gerzt þar sitt af hverju. Um leið var kallað á Carmen og dökkhærða stúlkan reis á fæt ur o'g gleymdi að Gilly væri til því að umboðsmaður hennar vildi tala við hana. Því gat Gilly setið kyrr og hugsað í friði án þess að vekja á sér athygli. Hún gat ekki um annað hugs- að en Russel Hurst og hvers vegna þessi .stúlka hafði sagt þetta. Af hverju talaði hún svona um Russell? Það leit út fyrir að hana langaði til að særa einhvern en hvern — hvers vegna? Hún sat kyrr og föl, þegar æf- ingunni var lokið og hljómsveit- in fór, en Duncan Hurst kom til hennar. — Þa'ð var gott að þér gátuð beðið — nú skulum við tala um launin. Eruð þér búnar að borða? Skósólningar LEÐUR . NÆLON og RÍFFLAÐ GUMMÍ. Allar sólningar og aðrar viðgerðir afgreiddar með stuttum fyrirvara. Skóvinnustofan Skipholti 70. (inngangur frá bakhliB). 14. janúar 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.