Alþýðublaðið - 24.01.1967, Page 1
Þrfójudagur 24. janúar 1967 - 48. árg. 18. tbl. - VER8 7 KR.
JOHNSON BODIÐ
IIL N-VIEINAM
LONDON.2 3. janúar (NTB-Reuter).
Forseti Norð'ur-Vietnam, Ho Chi Minh, hefur boð'ið Johnson for-
seta til friðarviðræðna í Hanoi, að því er bandarískur rabbí, Abra-
ham Feinberg, sag-ði á blaðamannafundi í London dag að aflokinni
heimsókn til Hanoi.
En Feinberg og biskup, sem
með honum var förinni, eru ekki
á einu máli um það, hvað felist
í tilboði Ho Chi Minhs. Diplómat
ar í Lundúnum vara við of mik-
illi bjartsýni vegna ummæla Ho
Chi Minhs. í Washington er sagt,
að Bandaríkjastjórn hafi ávallt
verið fús að kynna sér allar til-
lögur um friðarviðræður er kynnu
að berast frá Hanoi.
Feinberg sagði, að Ho Chi Minh
hefði minnt þá á, að Johnson
hefði sagt að hann væri fús til
að ræða frið við hvem sem væri,
hvar sem væri og hvenær sem
væri.
iiiiitiiiiiKiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiidiiin
Þannig var bíllinn útlits eftir 1
að slysið' varð. Vélarhúsið er f
dældað' á tveimur stöð'um. — =
(Mynd: Bjaml.) =
anaslys í Lönguhlíð
Reykjavík, SJO.
Sá hörmulegi atburður gerð-
ist um kl. 18.50 sl. sunnudag,
að Jón Haukfeli Jónsson, til
heimilis að Háteigsvegi 17 varð
fyrir bifreið og bci5 bana við
það.
Atburðurinn gerðist með
þeim hætti, að Jón Haukfell
var á leið að heiman frá sér og
gekk yfir eystri braut Löngu-
hlíðar, er ibifreið kom akandi
suður Lönguhlíð á talsverðri
ferð og skipti það engum tog-
um, að vinstri framhluti bif-
ireiðarinnar lelnti á Jónl og
kastaðist hann við það upp á
vélarhúsþakið og rann bifreið-
in áfram ca. 50—60 m og stað-
næmdist rétt norðan við gatna-
Framhald á bls. 14.
IIIIIIIIIKIIIIIIIIIIIIIIKIIIIIIIKIKIIIIKKII iiiiiiii
— Ég býð Johnson að vera
gestur okkar og sitja nákvæmlega
þar sem þið sitjið hér nú, í höll
fyrrverandi landstjóra Frakka í
Indó-Kína. Látið Johnson koma
með konu sína og dætur, ritara
sinn, lækni sinn, matreiðslumann
sinn En látið hann ekki koma
með skammbyssu í belti, látið
hann ekki koma með aðmírála og
hershöfðingja. Sem gamall bylt-
ingamaður lofa ég upp á æru og
trú, áð Johnson geti verið alger-
lega óhultur um sig, sagði Ho
Chi Minh.
□ Nokkur héruð eru nú að
leggjast í eyði vegna loftárása
Bandaríkjamanna á Norður-Viet-
nam, að sögn Abraham Muste,
sem var í fylgd með klerkunum.
En Muste sagði að Norður-VLet-
nammenn ætluðu ekki að gefast
upp vegna loftárásanna og væru
farnir að sætta sig við tilhugsun
ina um langvinnar loftárásir.
Margir lifðu bókstaflega undir
jörðunni og margir mundu láta
sér í léttu rúmi liggja þótt Hanoi
yrði gerð að einni rúst.
□ í Saigon var frá því skýrt
í dag, að bandarískar orrustuþot
ur hefðu unnið mikið tjón á veg
um og járnbrautarlínum í Norð
ur-Vietnam undanfarna sjö daga.
Stórskemmdir urðu á 12 stórum
járnbrautarstöðvum á svæði sem
Chiang Kai-shek hótar innrás í Kína
Chang Kai-shek
',■ "'J ,,',,LíÍ | TAIPEH, 23. jan. (NTB-Reuter)
- Leiðtogar kínverskra þjóðernis-
'i , , sinna á Formósu lýstu því yfir í
dag, að Pekingstjórnin væri að
t,, ■ liðast í sundur og að nú væri tæki
færið til að ráðast á meginland
Kína komið.
í Ohiang Kai-chek forseti sagði á
fjöldafundi í tilefni frelsisdags-
ins, að með því að efla áhrif and-
stæðinga Mao Tse-tungs og and-
stæðinga kommúnisma í Asíu væri
skapað ástand, sem yrði hagkvæmt
bæði á meginlandi Kína og utan
þess. Við skulum eyða gervi-
stjórninni í Peking, sem nú er að
liðast í sundur, og leysa af hendi
hi0 heilaga hlutvtefk o(kkar að
endurheimta meginlandið og
frelsa landa okkar, sagði faann.
K. Yen varaforseti sagði, að
Mao ætti í alvarlegum erfiðelik-
um. Flestir samstarfsmenn og
stuðningsmenn hans hefðu snúið
við honum baki. Nú er tilefnið til
gagnárásar okkar á meginlandið
komið, sagði hann.
Hann skírskotaði til frjálsra
Kínverja heima og erlendis og
hvatti Kínverja á meginlandinu
til að rísa upp gegn harðstjórn og
ganga í lið með frelsissveitunum
á Formósu.
Ku Chung-kang, formaður and-
kommúnistabandalags Asíuþjóða,
skoraði á fainn frjálsa faeim að
styðja árás kínverskra þjóðemis-
sinna á meginlandið og lýsti því
yfir að slík árás mundi hljóta mik-
Framhald á 15. síðu.
Fiskimálaráð-
herra Rússa
kemur hingað
ISKOV, fiskimálaráðherra Sov-
étríkjanna, mun væntanlega koma
til íslands í opinbera heimsókn í
aprílmánuði næstkomandi. Emil
Jónsson fór á sínum tíma í heim
sókn til Sovétríkjanna í boði hins
rússneska ráðherra. Bauð hann þá
Iskov að endurgjalda með heim
sókn til íslands ,sem ekki hefur
getað orðið af fyrr en nú.
er 120 km. fyrir sunnan Hanoi
til 90 km. fyrir norðan borgina.
Fimm bandarískar þotur voru
skotnar niður í þessum árásum,
allar með loftvarnabyssum.
Samtímis þessu hafa Rússar
samkvæmt sumum fréttum sent
20 MIG-orrustuþotur til Norður-
Vietnam, og mun helmingurinn
vera af nýjustu gerð, MIG-21
í gær hafði 671 Vietcongmaður
fallið í aðgerðum Bandaríkja-
manna í járnþríhyrningnum fyrir
norðan Saigon. 675 Vietcongmenn
hafa verið teknir til fanga.
□ í Varsjá koma rendiherrar
Bandaríkjanna og Kína saman til
fyrsta fundar síns síðan 7. sept-
ember í fyrra, tveimur vikum eft
Framhald á 13. sfðu
Morðingjar
ÖnnuFrank
fyrir rétt
MUNCHEN, 23. janúar
:NTB-Reuter).
Hópur manna safnaðist sam
an fyrir. utan dómrhúsið í
Miinchen í dag og veifaði stér
um ljósmyndum af Önnu
Frank, þegar þar hófi st réttar
höld í máli þriggja fyrrver-
andi embættismanna nazista,
sem ákærðir eru fyrir að hafa
myrt þúsundir lxollenrkra Gyð
inga á stríðsárunum, þeirra á
tneöal Önnu Frank, sira varö
heimsfræg fyrir dagbói sína.
Um 95.000 hollenzkir Gyðing
ar voru fluttir í strlðsfanga-
búðir í Þýzkalandi, þar sem
flestir þeirra létu lífið. Aðal
salcborningurinn í rétturhöldun
um, Wilhelm Harster, sem var
yfirmaður öryggisþjónastu naz
ista í Hollandi 1940-43 er á-
kærður fyrir að hafa skipulagt
flutninga hollenzkra Gvflinga
til Auschwitz og annarra
stríðsfangabúða sarakvæmt fyr
irmælum Adolf Eichmanns.
Hinir sakborningarnir eru Wil
helm -Zoepf, fv. SS-n'ajór og
undirmaður Harsters 1942-44,
Gertrud Slottke. ritar: Zeeþfs,
pg tveir menn aðrir.