Alþýðublaðið - 24.01.1967, Page 5
nfiiiminiiiiuiiiimnmiiMiiiimiiiiiiiiMiiiiitmiiiiiiimiiiiiiiiiiMi
Skæruliðar handtaka
rife, Las Palmas, Casablanca og
Lissabon. Lagarfoss kom til Ros-
tock 22. þ.m.. Fór þaðan í gær
til Kaupmannahafnar, Gautaborg-
ar og Kristiansand. Mánafoss kom
til Rvíkur 21. þ.m. frá Hull. Reykja
foss fór frá N.Y. 20. þ.m. til R-
víkur. Selfoss kom til Rvíkur 21.
þ.m. frá N.Y. Skógafoss fór frá
Antwerpen 22. þ.m. til Hamborg-
ar, Leith og Rvíkur. Tungufoss
fór frá Kristiansand í gær til R-
víkur. Askja fór frá Avonmouth
20. þ.m. til Rotterdam, Hamborg-
ar og Rvíkur. Rannö fór frá Súg-
andafirði í gær til ísafjarðar og
Stcðvarfjarðar. Seeadler er á
Stöðvarfirði. Fer þaðan. til Hull,
Antwérþen og London. Marietje
Böhmer fór frá London í gær til
Hull, Leith og Rvíkur.
iir Ríkisskip: Esja er á leið frá
Austfjörðum til Reykjavíkur. Herj
ólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00
í kvöld til Vestmannaeyja. Blikur
fer annað kvöld frá Reykjavík
austur um iand í hringferð.
★ Skipadeild SÍS: Arnarfell vænt
anlegt til Rotterdam á morgun.
Jökulfell losar og lestar á Norð
urlandshöfnum. Dísarfell fer í
dag frá Gdynia til Hornafjarðar.
Litlafell fór í gær frá Hirtshals
til Bromborough. Hel’gafell er í
Reykjavík. Stapafell losar !á Aust
fjörðum. Mælifell átti að fara í
gær frá Rendsburg til Rotterdam,
Newcastle og íslands.
Arrébo er í Þorlákshöfn. Linde
lestar á Spáni.
Flugvéiar
★ Loftíeiðir: Vilhjálmur Stéfáns
son er væntanlegur frá New York
kl. 09:30. Heldur áfram til Lux
emburg kl. 10:30. Er væntanlegur
til baka frá Luxemburg kl. 01:15
Heldur áfram til New York kl. 02:
00.
Þorfinnur karlsefni fer til Ósló
ar, Gautaborgar og Kaupmanna-
hafnar kl. 10:15. Snorri Þorfinns
son er væntanlegur frá Loncion og
Glasgow kl. 00:15.
Ymislegf
Aðalfundur slysavarnadeildarinn
arinnar Ingólfur verður haldinn
fimmtudaginn 26. janúar í húsi
Slysavarnafélags íslands við
Grandagarð, fundurinn hefst kl. 20.
Stjórnin.
★ Vestfirðingar í Reykjavík og
i nágrenni. Vestfirðingamót verð-
ur haldið að Hótel Borg, laugar-
daginn 28. janúar. Einstakt tæki-
færi fyrir stefnumót vina og ætt-
ingja af öllum Vestfjörðum. Allir
Vestfirðingar velkomnir ásamt
gestum meðan húsrúm leyffr, én
nauðsynlegt er að panta miða sem
allra fyrst, miðasala og móttaka
pantana er í verzlun Pandóra i
Kirkjuhvoli, sími 15250. Einnig
má panta hjá Guðnýju Bieltvedt,
sími 40429, Hrefnu Sigurðardótt-
ur, s. 33961, Guðbergi Guðbergs-
syni, s. 33144, Maríu Maack, s.
15528, og Sigríði Valdimarsdóttur,
s. 15413.
Miðvikudagur 25. jan.
24. janúar 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ $
Utvarp
; ÞRIÐJUDAGUR 24. JAN.
Fastir liðins eru eins og
venjulega.
14.40 Við sem heima sitjum. —
Gerður Magnúsdóttir talar
um gamla siðu og nýja á
föstunni.
17.40 Útvarpssaga barnanna:
Hvíti steinninn eftir Gunn-
el Lipde. Katrín Fjelsted
les (6).
19.30 Óvinur á undanhaldi.
Bjarni Bjarnason læknir
flytur erindi um krabba-
mein.
19.50 Lög unga fólksins. Hermann
Gunnarsson kynnir.
20.30 Útvarpssagan: .Trúðarnir
eftir Graham Greene. —
Magnús Kjartansson les og
þýðir (14).
21.30 Lestur Passíusálma (2).
21.30 Víðsjá.
22.00 Framferði mannsins og á-
byrgð hans; III. Vatnsbirgð-
ir jarðar. Vésteinn Ólason
flytur fyrirlestur eftir Áke
Sundborg dósent.
22.25 í léttum tón. Zarah Leander
syngur dægurlög frá fyrri
árum.
Kl. 20.00 Fréttir.
— 20.20 Steinaldarmennirnir.
Þessi þáttur mefnist ,,í dansskóla". ís-
lenzkan texta gerði Pétur H. Snæland.
— 20.50 Skáldatími.
Guðmundur Gíslason Hagalín flytur
kafla úr „Kristrún í Hamravík“.
— 21,10 Kapphlaupið um lífsgæðin.
Svíþjóð er eitt helzta og þekktasta vel
ferðarríki heims. En menn spyrja víða,
hvort einstaklingurinn verði nokkuð
hami'ngjusamari í slíku þjóðfélagi en
hverju öðru, þar sem minna er um
framfarar og umhyggju fyrir þegnun-
um. Mai Zetterling leitast við að brjóta:
þetta vandamál til mergjar í kvikmynd
þessari. Þýðinguna gerði Guðni Guð-
mundsson. Þulur er Hersteinn Pálsson.
— 21.40 La Strada.
ítölsk kvikmynd gerð árið 1954 af Fed
erico Fellini. í aðalhlutverki er Ant-
hony Quinn.
r
Islenzkan texta gerði Halldór Þorsteins
son.
franska blaðakonu
Frönsk blaðakona, Michele
Ray, var telcin til fanga af skæru
liðum Vietcong nýlega. Ray er
28 ára að aldri og var hún ný
komin til Vietnam er hún var
tekin til fanga. Sl. þriðjudag
kom blaðakonan, sem er fyrr
verandi tízkusýningardama, til
bandarískrar varðstöðvar inni í
landi og ætlaði þaðan til ann
arrar varðstöðvar sem er í hálfs
annars kilómeters f jarlægð.
Þegar hún kom ekki þangað
á tilsettum tíma var hafin leit
að henni úr lofti og á landi, en
hún fannst ekki. Bandarísku
hermennirnir sem hún hafði síð
ast samband við buðu henni
vopnaða fylgd en hún þáði ekki
og sagði að alltaf væri hætta á
áð verða fýrir skothríð leyni
skyttna og vildi ekki áð aðrir
hættu lífi sínu fyrir hana.
Michele Ray ók í eigin bíl af
Renault Dauphine gerð sem
búið var að styrkja sérstak-
lega fyrir byssukúlum með stál
plötum og á gólfi bílsins voru
sandpokar sem vörn fyrir jarð
sprengjum.
Þegar hún yfirgaf varðstöð
ina sýndi hún hermanni lófa
sinn og sagði. — Sjáðu, ég hef
langa líflínu.
Síðar upplýstu bændur á
þessu svæði að blaðakonan
hefði verið tekin til fanga af
skæruliðum ,en gátu ekki sagt
neitt hvar hún væri niðurkom
in. Þrátt. fyrir víðtæka leit lief
ur hvorki hún eða billinn fund
izt og er engu líkara en jörðin
hafi gleypt hvoru tveggja.
22.50 Fréttir í stuttu máli. — Á
hljóðbergi. Ljóðaljóðin. —
Claire Bloom og Claude
Rains flytja.
23.25 Dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR
25. JANÚAR.
Fastir liðir eru eins og
venjulega.
14.40 Við, sem heima sitjum. —
Edda Kvaran les framhalds-
söguna Fortíðin gengur aft-
ur eftir Margot Bennett, 8.
17.40 Sögur og söngur. Guðrún
Birnir stjórnar þætti fyrir
yngstu lilustendurna.
19.30 Daglegt mál. Árni Böðvars-
son flytur þáttinn.
19,35 Söngur í næsta húsi. Ró-
bert Arnfinnsson leikari les
úr nýrri ljóðabók Jóns
Óskars.
19.50 Einsöngur: Rita Streich syng
ur þjóðlög frá ýmsum
löndum.
20.10 Nýtt framhaldsleikrit,
Skytturnar. Marcel Sicard
samdi eftir skáldsögu Alex-
anders Dumas.
Flosi Ólafsson bjó til flutn-
ings í útvarp og er leik-
stjóri. Persónur og leikend-
ur í 1. þætti eru:
D’Artagnan Arnar Jónss.
Rocherfort Baldvin Halld.
Mylady Helga Bachmann.
Athos .. Helgi Skúlason
Rorthor Rúrik Haraldss.
Aramis Erlingur Gíslason.
Tréville .... Jón Aðils
Aðrir leikendur: Gestur,
Valdimar og Borgar o. ,fl.
21,30 Lestur Passíusálma (3).
21.40 Píanóleikur í útvarpssal:
W. Kedra frá Varsjá leikur.
22.00 Hemingway, ævisögukaflar
eftir A. E. Hotchner. Þórður
Örn Sig. menntaskólakenn-
ari les (8).
22.20 Djassþáttur. Ólafur Steph-
ensen kynnir.
'22.50 Fréttir í stuttu máli. —
Kammermúsik.
23.20 Dagskrárlok.
Skip
★ Eimskipafélag íslands. Bakka-
foss kom til Rvíkur í gær frá Hull.
Brúarfoss fór friá Rvík 14. þ.m. til
Cambridge, Baltimore og N. Y.
Dettifoss fór frá Venspils í gær til
Kotka og Rvíkur. Fjallfoss kom
til Rvíkur í gær frá Bergen. Goða-
foss fór í gær frá Keflavík til
Akraness og Vestmannaeyja. Gull-
foss kom til Ponta Delgada 22. þ.
m. Fer þaðan til St. Cruz de Tene-
HIMIIÍIIIIIIlMllllMllif IHtlllHMIMMHIllÍMIlÍHIMMIIIIItllMlltinil"