Alþýðublaðið - 24.01.1967, Qupperneq 11
IKF vann ÍS og KR KFR
í 1. deild í
Um lielgina voru háðir tveir
leikir í I. deild íslandsmótsins í
körfuknattleik. KR sigraði KFR
með miklum yfirburðum, 93 stig-
um gegn 60 og ÍKF vann stúdenta
með 73 stigum gegn 56.
Leikur ÍKF, nýliðanna í I. deild
og ÍS var lélegur, en sigur ÍKF
var verðskuldaður. Flest stig ÍKF
manna skoraði Friðþjófur 25 og
Hilmar 20. Hjá stúdentum voru
Hjörtur og Grétar stigahæstir 12
stig hvor. Dómarar voru Guð-
Frjálsiþróttadeild KR gekkst
fyrir frjálsíþróttamóti innanhúss
21. þ.m. í félagsheimili KR. Mót-
ið var haldið fyrir pilta í sveina-
flokki (16 ára og yngri) og var
þátttaka góð. Margir efnilegir pilt
ar komu fram á móti þessu og náðu
þeir allgóðum árangri. Eflaust
eiga sumir þeirra eftir að láta
meira að sér kveða í frjálsiþrótta-
keppni. Piltar þessir hafa flestir
íeft hjá frjálsíþróttadeild KR í
vetur. Æfingar eru í félagsheim-
ili KR á iaugardögum kl. 14. Allir
áhugasamir piltar eru velkomnir
á æfingar. Þjálfari er Einar Gísla
körfubolta
mundur Þorsteinsson og Agnar
Friðriksson.
KR-ingar voru ekki í neinum
vandræðum með KER, sigruðu með
93 stigum gegn 60, í hléi var stað-
an 48:30. Hjörtur Hansson var
beztur í KR-liðinu með 27 stig, en
stigahæstur var Einar Bollason
með 34 stig.
Hjá KFR var Marinó Sveinsson
beztur með 23 stig, en Þórir Magn-
ússon var stigahæstur með 24 stig.
Dómarar voru Jón Eysteinsson
og Einar Oddsson.
son íþróttakennari.
Helztu úrslit urðu þess:
Langstökk án atrennu: m.
1. Þorvaldur Baldursson 2,62
2. Björn Kristjánsson 2,61
3. Helgi Helgason 2,55
4. Ragnar Gíslason 2,49
5. Birgir Sigurðsson 2,43
Þrístökk án atrennu: m.
1. Þorvaldur Baldursson 8,08
2. Eyjólfur Jónsson 7,49
3. Helgi Hlgason 7,37
4. Einar Þórhallsson 7,20
5. Björn Kristjánsson 7,24
Framhald á 14. síðu.
Lubkíng skoraði
flest mörk, 38
EFTIRTALDIR leikmenn skoruðu
flest mörk í HM:
1.. H. Liibking, V-Þýzkalandi 38
2. Hans G. Schmidt, V-Þýzkal. 36
3. Josip Milkovic, Júgóslavíu 36
4. J. Klimov, Sovétríkin 35
5. F. Bruna, Tékkóslóvakia 34
6. G. Gruia, Rúmenía 34
7. A. Fenyoe, Ungverjalandi 30
8. V. Duda, Tékkóslóvakíu 28
9. I. Marosi, Ungverjalandi 28
10. J. Hodin, Svíþjóð 23
11. J. Horvat, Júgóslavíu 22
12. J. Jakob, Rúmeníu 21
13. G. Hárd, Svíþjóð 20
14. I. Uremovic, Júgóslavíu 20
ÁTTA BEZTU
EFTIRTALDAR þjóðir voru bezt-
ar á HM í handknattleik, sem lauk
í Svíþjóð á laugardag:
1. Tékkóslóvakía,
2. Danmörk,
3. Rúmenía,
4. Sovétríkin,
5. Svíþjóð,
6. Vestur-Þýzkaland,
7. Júgóslavía,
8. Ungverjaland.
Tékkóslóvakía sigraði Dan-
mörku í úrslitaleiknum með 14:11.
Rúmenía sigraði Sovétríkin í
keppninni um 3. verðlaun 21:19
eftir framlengdan leik.
Svíþjóð sigraði Vestur-Þýzka-
land 24:22 í keppninni um 5. sæti.
Júgóslavía sigraði Ungverjaland
24:20 í keppninni um 7 sæti. Sví-
þjóð varð heimsmeistari 1954 og
1958 og Rúmenía 1961 og 1964.
Ágætur árangur á
innanfélagsmóti
Hér sézt Erik Holst, markvörður Dana með silfurverðlaunin. Ilann hefur svo sannarlega unnið til
þeirra.
ÍKF skorar í leiknum við ÍS,
Skíöamót Islands 1967
á siglufirði um páskana
SKÍÐAMÓT ÍSLANDS 1967 verð-
ur háð á Siglufirði dagana 21,—29.
marz og verður dagskráin þannig:
Þriðjudaginn 21. marz kl. 15.00:
Mótið sett.
Ganga 20 ára og eldri.
Gánga 17—19 ára.
Miðvikudaginn 22. marz kl. 15.00:
Stökk 20 ára og eldri.
Stökk 17 — 19 ára.
Keppni í norrænni tvíkeppni.
Fimmtudaginn 23. marz kl. 14.00: .
Stórsvig karla og kvenna.
Kl. 15.00 Boðganga.
Föstudaginn 24. marz kl. 10.00:
Skíðaþing.
Laugardaginn 25. marz kl. 14.00:
Svig kvenna og karla.
Sunnudaginn 26. marz kl. 44.00:
30 km ganga.
Kl. 15.00 Flokkasvig.
Framhald á 14. síðú.
Vörubílstjórafélagið
Þróttur.
AUGLÝSING EFTIR
FRAMBOÐSLISTUM
I lögum félagsins er ákveðið að kjör stjórn-
ar, trúnaðarma’nnaráðs og varamanna skuli
fara fram með 'allsherjaratkvæðagreiðslu og
viðhöfð listakosning. Samkvæmt því auglýs-
ist hér með eftir framboðslisum og skulu þeir
hafa borizt kjörstjórninni í skrifstofu félags-
ins eigi síðar en miðvikudaginn 25. jan. kl.
17.00, er þá framboðsfrestur runninn út.
Hverjum framboðslista skulu fylgja með-
mæli minnst 22 fullgildra félagsmanna.
3
KJÖRSTJÓRNIN.
24. janúar 1967 - ALÞYÐUBLAÐIÐ