Alþýðublaðið - 24.01.1967, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 24.01.1967, Blaðsíða 13
= Siml 5018«. Leðurblakan Spáný dönsk litkvikmynd. íburð armesta danska kvikm.vndin í mörg ár. Listdansararnir Jón Valgeir og Margrét Brandsdótt ir koma fram í myndinni. PALLADIUM -præsenlere/: LILY BROBERG POUL REICHHARDT CHITA NBRBY HOLGER JUULHANSEN GRETHE MOGENSEN DARID CAMPEOTTO BIRGIT SADOUN POULHAGEN KARLSTEGGER OVE SPROG0E l(istruktmn:Annelise Muineche Sýnd kl. 7 og 9. Blaðaummæli: Leðurblakan í Bæjarbíó er kvik- mynd sem óhætt er að mæla með. Mbl. Ó. Siguiðsson. Ákaflega spennandi og hroll- vekjandi ný mynd. Bönnuð börnum innau 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. SMUffSTÖÐÍN gætúni 4 — Sími lfi-2-27 BDUim c:r smurðúr fljóft og Vel. gtíjuui ailat* teguaair tf smurolfu' ALLT TIL SAUMA, 1 SHEILA MURRAY HANOAN KLAUSTURSINS — Þú ert giftur og átt konu, sagði hún alvarlega. — Nú, .. hann var bæði reið- ur henni og sjálfum sér. Hann hafði blandað sér í hluti, sem hann hafði átt að láta eiga sig' og fengið veiklaða ríka konu, sem vantar allan þann kraft og allt það yndi, sem þessi unga stúlka áttj. Unga skúlkan, sem sat við hlið hans í bílnum sem konan hans hafði gefið honum og sem keyptur var fyrir hennar peninga. Ef hann hefði bara skilið hve góða söngrödd Gilly liafði! Ef hann hefði bara 'gifzt henni í al vöru og farið með hana til Lon don og verið maðurinn, sem upp götvaði stúlkuna með gullnu röddina! landi og hún minntist hrings- ins - hrings móður hennar - sem hann hafði sett á fingur hennar með svikum og lygum. En fyrst og fremst minntist hún Eve konu hans, sem hafði sagt: — Ég elska hann. Ég vildi ég væri í yðar sporum! ingarsinnaða fjölda, ef nauðsyn- legt reyndist. Það er röng hugsun, að herinn eigi að fylgja stefnu, sem útilokar íhlutun. Þetta er ekki í samræmi við ástandið eins og það er. Að undanfömu hefur "her- inn tekið þátt í öllu, herferðum og hreinsunum." 10 Þá hefði hann fengið allla þá peninga, sem hann þarfnaðist! Og hann hefði fengið hana líka, hann hefði orðið þekktur og virtur og Duncan hefði viður- kennt hann... Duncan.... Russell Hurst sótti sígarettu- veskið sitt. — Jamm, sagði hann spyr- jandi og kveikti sér í sígarettu. — Svo ég er giftur og á konu. Hvað um það? Gilly hafði einnig hugsað sig um. Eve Hurst hafði viðurkennt kröfu Gillyar á Russell og henni fannst að hjónaband þeirra væri þar engin hindrun í vegi. Gilly vissi að Eve Hurst myndi yfir- gefa Russell ef hún heimt.aði Iþað og svo myndi hún hverfa inn í sína skel og vera bitur og köld og þau Russell fengju hana ald- rei að sjá meira. Það væri rofið hjónaband og svikin loforð. Hjönaband. sem liún hefði eyðilagt - hún Gilly- an Anscombe. Gilly var uppalin í klaustri og þar hafði henni verið kennt að það væri synd að eyðileggja hjónaband að komast upp á milli hjóna. Svo fann hiin líka að hún var sjálf breytt. Hún hafði breytzt undanfarna daga eða vikur án þess að finna það Hún vildi ekki að Russell snerti hana og hún gat ekki hugsa sér að koma við hann. 'Hún minntist þess, hvernig hann hafði yfirgefið hana í Skot Ný gögn Framhald af 3. síðu. ritgerð um sögu íslenzkrar verkalýðshreyfingar. — Verkamannasamband ís- lands starfaði frá þvl í nóv- ember 1907 og þar til í október árið 1910. Gjörðabókin, sem Ehér um ræðir er frá sambands stjórn þess, sem alls hefur hald ið sextán fundi á þessu tíma- bili. Fyrsti formaður stjómar- innar iliefur verið Þorvarður Þorvarðarson, sem síðar var prentsmiðjustjóri í Gutenberg, en síðast formaður sambands- stjórnarinnar var Pétur Zóph- aníasson, bróðir Páls, siðar búnaðarmálastjóra. — Ellefu félögum mun hafa verið boðin aðild að þessu sam- bandi og þau voru þessi: Múr- og steinsmiðafélagið í Reykja- vík, Hlíf í Hafnarfirði, Báran númer 4 á Akranesi, Báran nr. 3 á Eyrarbakka, Báran nr. 1 í Reykjavík, B'áran nr. 2 í Hafn- arfirði, Báran nr. 5 á Stokks- eyri, Verkamannafélag Akur- eyrar og Verkamannafélagið á Sauðárkróki. Ekki er vitað hvort öll þessi félög gerðust aðilar að sambandinu þá strax, en vitað er að Hlíf og Báran í Hafnarfirði gengu í það árið 1909. Var þá sendur sérstakur seindimaður Suður í Kafnar- ifjörð, og toefur varðveitzt í þessum gögnum skýrsla um þá ferð toans, sem hann toefur far- ið gangandi og verið iíklega á þriðja tíma á leiðinni. Þessi maður var Ásgrímur Magnús- son kennari og í skýrslunni sést m.a. að á þessum tíma var formaður Hlífar og bæjarfull- trúi félagsins Kristinn Vigfús- son. Þetta var ekki vitað, því fyrstu gjörðabækur HTífar eru glataðar. Skýrði Hannibal m.a. frá þessu í afmælishófi Hlífar síðastliðinn laugardag suður í Hafnarfirði. Á þessum fundi í Firðinum 'árið 1909 hefur komið fram.til- laga um að leggja niður félags- skírteini, en taka' í þess stað upp ,,þekkiorð“ eða inngangs- orð eins og í góðtemplararegl- unni. Ber þetta vott um tengsl þessara félaga á þessum árum. Þá kom einnig fram á þess- um fundi tillaga um að stofna kvennadeildir í verkalýðsfélög- unum, að aðstoðað yrði við stofnun verkalýðsféiags í Kefla vík. í þessum gögnum eru einnig lög og fundarsköp Verka- mannasambands íslands, þar sem m.a. er ítarlega gerð grein fyrir tilgangi sambandsins, sem m.a. skyldi vera að stuðla að því að hér á landi yrði stofn- aður pólitískur jafnaðarmanna flokkur og skyldu deildir hans hafa sama rétt innan sambands ins og verkakvennafélög. Þá skyldi sambandið vinna að jafn rétti kvenna, freista þess að koma á aðskilnaði ríkis og kirkju, koma á fót skólaskyldu, þjóðnýta rekstur samgöngu- tækja, sem á þeim tímum voru eingöngu strandferðaskip, stuðla að því að kosningarétt- ur yrði miðaður við 21 ár, stuðla að því að öryrkjastyrkir yrðu teknir upp og sjúkrasjóð- ir stofnaðir, vinna að algjöni aðflutningsbanni á áfengi og að vinna að því að íslendingar sjálfir og aðrir ekki nýti og njóti íslenzkra auðlinda. Hannibal Valdimarsson lét svo um mælt við Alþýðublaðið, að hér væri um að ræða mjög merkilega eyðufyllingu í sögu íslenzkrar verkalýðshreyfingar og yrðu þessi gögn varðveitt vel og rannsökuð n'ánar. Sukarnó Framhald af 2. síðu. mála á dagskrá eru framtíð for- setans og skipun þingmanna í þau 108 sæti, sem staðið hafa auð sið- an kommúnistaflokkurinn var bannaður. Ljóst er, að hópar ög flokksbrot, sem andvíg eru Su- karno forseta — stúdentahópar, verkamenn og stjómmálaflokkar — fá þingsæti kommúnista. Einnig er búizt við, að þjóð- þingið leggi til að ráðgjafaþingið svokallaða, en það er stór sam- kunda sem sjaldan kemur sam- an, verði kvatt til funda til að ræða framtíð forsetans. Herinn Framhald af 2. síðu. taka lögreglustöðina, slökkvistöð- ina og aðalstöðvar umferðarlög- reglunnar. Veggspjöld í Peking herma, að andstæðingum Maos aukist fylgi í ýmsum stórborgum í Mansjúríu eins og Harbin, Mukden og Kirin og í Paoting í héraðinu Hopei. Útvarpið í Kiangsi hermir, að andstaðan gegn rauðum varðlið- um í héraðinu sé enn öflirg. Aft- urhaldsmenn hafi kúgað bylting- armenn, en byltingarmenn hafi náð flokksblöðunum, matvælum og samgöngutækjum á sitt vald. ★ BORGARASTYRJÖLD Enn streyma fréttir til IIoiir- kong um, að Kínverjar búi sig undir borgarastyrjöld. Því er hald ið fram, að stuðningsmenn Liu Shao-chi forseta þjálfi sig í vopna burði í æfingabúðum. Aðrir ferða menn frá Kanton segja, að rauðir varðliðar kynni sér götubardaga- aðferðir og æfi sig í vopnaburði í skólum og herstöðvum. Veggspjaldið með tilskipun Ma- os til Lin Piaos var á þessa leið: „Þegar Mao formaður hafði lesið um átökin í héraðinu Anhvvei, sendi hann Lin Piao tilskipun um, að í framtíðinni ætti herinn að styðja hinn vinstrisinnaða, bylt- Johnson Framhald af 1. sfðu. ir að fundurinn átti upphaflega að fara fram. Fundurinn var sennilega frestað vegna ólgunnar Kína. Sendiherrar Iandanna hafa haldið slíka fundi í átta ár og fara þeir alltaf fram með mikilli leynd. En Bandaríkjamenn draga ekki dul á það, að samkomulag hafi náðst, m. a. um Vietnam- stríðið. Sumar fréttir herma, að Kínverjar hafi fallizt á að senda ekki hersveitir til Norður-Vietnam svo framarlega sem Bandaríkin «L láti ekki herlið sitt sækja inn í Norður-Vietnam eða Kína. □ í Moskvu beindu sovézkir leiðtogar þeirri óbeinu viðvörun til Bandaríkjastjórnar í dag, að hún yrði að breyta stefnu sinnl í Vietnamdeilunni ef samskipti Rússa og Bandaríkjanna ættu aS batna Podgorny forseti tjáði Tho mpson, sendiherra Bandaríkjanna, að Vietnamstríðið spillti viðleitn ina til að koma á nánari sam- vinnu will landanna eins og John sonf orseti hefur lagt tll. Massey Fergusón DRÁTTARVÉLA og GRÖFUEIGENDUR Nú er rétti tíminn til að láta yfirfara og gera við vélamar fyrir vorið. Massey Ferguson-við- gerðaþjónustu annast Vélsmiðja Eysteins Leifssonar hf. Síðumúla 17. sími 30662. 24. janúar 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.