Alþýðublaðið - 24.01.1967, Qupperneq 15
KÍNA
Bifreiðaeigendur
Hagtrygging býður beztu' ökumönnunum hagkvæmustu kjör
in. Minniháttar tjón valda ekki iðgjaldahækkun.
Hafið samband við umboðsmenn okkar á eftirtöldum stöðum
fyrir nk. mánðaramót:
Suðvesturland
Kristján R. Sigurðsson, Víkurbraut 52, Grindavík.
Brynjarr Pétursson, Hlíðargötu 18, Sandgerði.
Guðfinnur Gíslason, Melteig 10. Keflavík.
Vignir Guðnason, Suðurgötu 35, Keflavík.
Þórarinn Óskarsson, Keflavíkurflugvelli
Jón Gestsson, Lækjarkinn 10, Hafnarfirði.
Guðmar Magnússon, Miðbraut 4, Seltjamarnesi.
Þórður Guðmundsson, Dælustöðin Reykjum, Mosf.s.
Ingvar Sigmundsson, Suðurgötu 115, Akranesi.
■ Ólöf ísleiksdóttir, Borgarnesi.
Björn Emilsson, Lóransstöðin, Hellissandi.
Jóhann Jónsson, Grindarbraut 28, Ólafsvík.
Hörður Kristjánsson, Stykkishólmi.
Vestffirðir
Ingigarðar Sigurðsson Reykhólum, A-Barðastr.ssýslu.
Sigurður Jónasson, Patreksfirði.
Eyjólfur Þorkelsson, Bíldudal.
Guðjón Jónsson, Þingeyri.
Emil Hjai-tarson, Flateyri.
Guðmundur Elíasson, Suðureyri, Súgandafirði.
Marís Haraldsson, Bolungarvík.
Jón Hermannsson, Hlíðargötu 46, ísafirði.
Norðurland
Pétur Pétursson, Húnabraut 3, Blönduósi.
Karl Berndsen, Skagaströnd.
Valur Ingólfsson, Sauðárkróki_
Jónas Björnsson, Siglufirði.
Svavar Magnússon, Ólafsfirði.
Gylfi Björnsson, Bárugötu 1, Dalvík.
Sigurður Sigurðsson, Hafnarstræti 101, Akureyri.
Gunnar Jóhannesson, Húsavík.
Stefán Benediktsson. Húsavík.
Neröausturland
Valdimar Guðmundsson, Raufarhöfn_
Njáll Trausti Þórðarson, Þórshöfn.
Ólafur Antonsson, Vopnafirði.
AustfirÖir
Vignir Brynjólfsson, Brúarlandi, Egilsstöðum.
Hjálmar Nielsson, Garðarsvegi 8, Seyðisfirði.
Bjarki Þórlindsson, Nesgötu 13, Neskaupsstað.
Sigurþór Jónsson, Eskifirði.
Sigurjón Ólafsson, Heiðarvegi 2, Reyðarfirði.
Suöausturland
Stefán Stefánsson, Gljúfrárborg, Breiðdalsvík.
Ingvar Þorláksson, Höfn, Homafirði.
Suðurland
Sighvatur Gíslason, Vík í Mýrdal.
Ástvaldur Helgason, Sigtúni, Vestmannaeyjum,
Sigmar Guðlaugsson, Hellu, Rangárvallasýslu.
Garðar Hólm Gunnarsson, Fagurgerði 8, Selfossi.
Verzlunin Reykjafoss c/o Kristján H. Jónsson
Hveragerði.
Guðmundur Sigurðsson, A-götu 16, Þorlákshöfn.
Ökumenn, standið vörð um hagsmuni ykkar. Hagkvæmast
tryggir Hagtrygging.
Hagtrygging h.f.
aðalskrifstofa — Templarahöllinni
Eiríksgötu 5, Reykjavík.
Símar 38580 — 5 línur.
Nokkur orð
Framhaid úr opnu.
ganga, að ég týni bókinni öðru
sinni í lánum. En ég á lítinn strák,
sem þó er orðinn nógu stór, til að
skreppa til Brimvíkur, þessa af-
skekktasta vitastaðar landsins,
með hjálp Högna og Óskars Að-
alsteins. Við feðgar erum þegar
lagðir upp í þá ferð. Og þetta er
ósvikin skemmtun og ævintýr sem
forðum.
Gunnar SigurSsson.
Framhald af 1. síðu.
inn stuðning meðal kínversku þjóð
arinnar. Fyrrverandi rauður varð-
liði frá Kína, Wang Sho-tien, tók
undir þessa áskorun.
Fjöldafundurinn samþykkti yf-
irlýsingu þar sem sútdentar og
rauðir varðliðar í Kína eru hvatt-
ir til að afhjúpa blekkingar og
arðrán Mao Tse-tungs, gera upp-
reisn og brjóta af sér hlekki komm
únismans.
SPARA SÉR
Framhald af 3. siðu
mannaeyingar hafa pantað rauð-
vínsflösku og iborgað jafnmikið
fyrir flutning og andvirði fiásk-
unnar nam.
Ekki er vitað að Keflvíkingar
hafi þurft að greiða jafnmikið fyr-
ir sitt áfengi, en hitt er annað
mál að stunda hafa þeir þurft að
borga >að dýru verði, fram yfir
það sem það kostar í löglegum á-
fengisútsölum.
Hesöruðum viöskipta
i
vinum er hér meö tiil>
kynnt aÖ þær deildtr
er áöur höföu síma
20500 munu hér eftir
svara í síma 17080-
Samband fsl.
Samvinnufélaga
Stúdentar
Aðsfoð við skattframtöl
Stúdentaráð Háskóla íslands vill benda stúdentum á að nú koma til
framkvsemda nýjar reglur varðandi framtal á námskostnaði. Ber stúd-
entum að fylla út sérstök eyðublöð þar að lútandi og senda með skartt-
framtali sínu. Eyðublöð þessi fást á skattstofunni og á skrifstofu Stúd-
entaráðs í háskólanum.
Á vegum S.H.Í. er stúdentum nú gefinn kostur á aðstoð við skatt- og
námskostnaðarframtöl sín fyrir árið 1967. Verða fulltrúar S.H.Í. til við-
tals í setustofu í kjallara Nýja Garðs daglega kl. 3-7 sd. frá og með mánu
deginum 23. þ. m. til þriðudags 31. þ. m. að sunnudeginum undanskild-
um. Gjald fyrir aðstoð er kr. 50.00.
S.H.Í.
r/ff
VANTAR BLAÐBURÐAR-
FÓLK í
EFTIRTALIN HVERFI:
MIÐBÆ, I. og H.
HVEEFISGÖTU,
EFRI OG NEÐBI
NJÁLSGÖTU
LAUFÁSVEG
LANGAGERÖI
RAUÐARÁRSTÍG
GRETTISGÖTU
ESKIBLÍÐ
GNOÐARVOG
SÓLHEIMA
SÖRLASKJÓL
LAUGAVEG, EFRI
LAUGAVEG, NEÐRI
SKJÓLIN
HRINGBRAUT
FRAMNESVEG
SÍMI 14500
24. janúar 1967 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ J5