Dagur - 14.10.1997, Síða 15

Dagur - 14.10.1997, Síða 15
ÞRIÐJUDAGUR 14.0KTÓBER 1997 - 1S Thwr. DAGSKRÁJN SJÓM VARPIÐ 13.30 Alþingi. Bein útsending frá þing- fundi. 16.45 Leiðarljós (744) (Guiding Light). Bandariskur myndaflokkur. Þýð- andi: Reynir Harðarson. 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps- kringlan. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Bambusbirnirnir (3:52). Teikni- myndaflokkur. Þýðandi: Ingrid Markan. Leikraddir: Sigrún Waage, Stefán Jónsson og Steinn Ármann Magnússon. End- ursýning. 18.30 Milljónasnáðinn (5:7) (Matt's Million). Framhaldsmyndaflokkur fyrir böm. Matt Collins er ósköp venjulegur drengur sem verður milljónamæringur á einni nóttu þegar tölvuleikur sem hann bjó tii selst út um allan heim. Þýðandi: Helga Tómasdóttir. 19.00 Gallagripur (16:20) (Life with Roger). Bandarískur myndaflokk- ur i léttum dúr. Aðalhlutverk leika Maurice Godin, Mike O’Maliey og Hallie Todd. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 19.30 íþróttir 1/2 8. 19.50 Veður. 20.00 Fréttir. 20.30 Dagsljós. 21.05 Derrick (9:12). Þýskursaka- málamyndaflokkur um Derrick, fulltrúa i morðdeild lögreglunnar í Múnchen. Aðalhlutverk leikur Horst Tappert. Þýðandi: Kristrún Þórðardóttir. 22.10 Á elleftu stundu. Viðtalsþáttur í umsjón Árna Þórarinssonar og Ingólfs Margeirssonar. Gestir þáttarinnsverða feðgarnir Matthías Á. Mathiesen og Árni Mathiesen. Dagskrárgerð: Ingvar Á. Þórisson. 23.00 Eilefufréttir. 23.15 Saga Norðurlanda (3:10) (Nordens historia). Þýðandi og þulur: Þorsteinn Helgason. (Nordvision). Áður sýnt á fimmtudagskvöld. 23.45 Dagskrárlok. 09.00 Línurnar í lag. 09.15 Sjónvarpsmarkaðurinn. 13.00 Systurnar (1:28) (E). 13.55 Á noröurslóðum (1:22) (E) (Northern Exposure). 14.40 Sjónvarpsmarkaðurinn. 15.00 Spice Girls (E). Sýndur verður glænýr þáttur með Kryddstelpunum vinsælu. 15.35 Bræðrabönd (18:18) (E). 16.00 Spegill, spegill. 16.25 Steinþursar. 16.50 Lísa í Undralandi. 17.15 Glæstar vonir. 17.35 Sjónvarpsmarkaðurinn. 18.00 Fréttir. 18.05 Nágrannar. 18.30 Punktur.is (4:10). 19.00 19 20. 20.00 Madison (4:39). 20.30 Handlaginn heimilisfaðir (23:26) (Home Improvement). 21.05 Lögreglustjórinn (4:7) (The Chief). 22.00 Tengdadætur (1:17) (Five Mrs. Buchanans). Hressilegur nýr gamanmynda- flokkur um Alex, Deliah og Vivi- an, þrjár gjörólíkar konur sem eiga fátt sameiginlegt. Þeim sem- ur þó ágætlega og það er ekki slst vegna þess að þær eiga einn sameiginlegan óvin, tengdamóð- ur slna, frú Buchanan. 22.30 Kvöldfréttir. 22.45 Punktur.is (4:10) (E). 23.10 Óþekkti bítillinn (E). (Backbeat). Skemmtileg kvik- mynd um fimmta meðlim Bitl- anna en hann hætti í hljómsveit- inni áður en heimsfrægðin knúði dyra. Stuart Sutcliffe hét hann og mikilvægasta fólkið I lifi hans var Bítillinn John Lennon og konan sem hann elskaði, Astrid Kirc- herr. Leikstjóri: lan Softley. Aðal- hlutverk: Stephen Dorff, Sheryl Lee. 1993. 00.55 Dagskrárlok. I'jölmiúlarv n i Fariim að sýna fingraílírÍTi sín Nýi fréttastjórinn á Sjónvarpinu er farinn að sýna fingraförin sín í fréttatímum eða svo virðist að minnsta kosti vera. Loksins eru fréttirnar farnar að vera eitthvað í ætt við það sem skemmtilegt getur talist. Nú eru farnir að sjást stælar á sjón- varpsskermi ríkisins, eins og vera ber, og jafnvel örlar á tilraunum til að vera með alvörutakta í fréttaflutningi, samanber það þegar Oskar Jónas- son kom hlaupandi með filmurnar í fanginu fyrir frumsýningu og missti þær allar á stéttina. Að vísu er þetta nýr stíll fyrir Sjónvarpið, sem fréttastofan þarf að tileinka sér betur og fínslípa, en gæti orð- ið skemmtilegur á endanum. Auðvitað eru sumir sem myndu halda því fram að brellan með Skara sltrípó hafi verið eintóm aug- lýsingamennska - jafnvel að þarna hafi verið um auglýsingamennsku að ræða sem hafi mistekist af þvf að enginn hafi tekið eftir henni nema Sjón- varpið - en það er þó ekki gott að segja. Þetta veit enginn nema Oskar Jónasson sjálfur og þarna fékk þunglamalegt Ríkissjónvarpið tækifæri til að koma sér á hreyfingu. Mildar vonir eru bundnir við nýjan fréttastjóra Sjónvarps og vonandi að hann hristi upp í frétta- flutningi og fréttatímum Sjónvarpsins til lengri tíma litið þannig að landsmenn fái á tilfinninguna að það borgi sig fyrir þá að greiða afnotagjaldið - og það á réttum tíma. 17.00 Spítalalíf (20:109) (MASH). 17.30 Knattspyrna í Asíu (41:52) (Asian soccer show). Fylgst er með bestu knattspyrnu- mönnum Asíu en þar á þessi íþróttagrein auknum vinsældum að fagna. 18.30 Ofurhugar (39:52) (Rebel). Kjarkmiklir íþróttakappar sem bregða sér á skíðabretti, sjóskíði, sjóbretti og margt fleira. 19.00 Ruðningur (41:52) (Rugby). Ruðningurer spennandi íþrótt sem m.a. er stunduð í Englandi og víðar. 19.30 Ensku mörkin. 20.00 Dýrlingurinn (11:114) (The Saint). Breskur myndaflokkur um Simon Templar og ævintýri hans. Aðalhlutverk leikur Roger Moore. 21.00 Út um þúfur (National Lampoon’s Senior Trip). Vandræðaunglingarnir í Fairmont-skólanum eru að fara í ferðalag. Öllum aö óvörum eru þeim boðið til Washington til að ræða nýja stefnu forsetans í menntamálum. Aðalhlutverkin leika Matt Frewer, Valerie Ma- haffey og Tommy Chung en Kelly Makin leikstýrir. 1995. Stranglega bönnuð börnum. 22.25 Enski boltinn (FA Collection). Rifjaðir verða upp eftirminnilegir leikir með Chelsea. 23.30 Sérdeildin (6:13) (e) (The Sweeney 2). 00.25 Spítalalíf (20:109) (e) (MASH). 01.00 Dagskrárlok. Upp.1 li.11ds Ijosvíikai'flli Meira af norrænu efni „Ég er að skipta um starf, er að taka við stjórn dægurmálaút- varps og hef hugann uppfullan af því sem þarf að gera,“ sagði Sigríður Arnardóttir, þegar hún var spurð um það hvað mest færi í taugarnar á henni í fjöl- miðlum. „Annars fer voða fátt í taugarn- ar á mér í sambandi við fjöl- miðla," hélt hún áfram. „Það er helst á erlendum stöðvum, þegar verið er að brjóta upp dagskrárliði með auglýsingum, það finnst mér leiðinlegt. Mér finnst nefnilega að maður eigi að fá að horfa ótruflað á dag- skrána, án þess að auglýsing- um sé þröngvað inn á milli.“ Sigríði finnst mikil fjöbreytni og gróska í íslenskum fjölmiðl- um. „Það er helst að ég vildi sjá meira af íslensku efni, en það stendur nú allt til bóta. Og svo gæti ég hugsað mér meira af norrænu efni, til dæmis dönsku. Það er til mikið af góðu sjónvarpsefni á Norður- löndunum, sem hentar okkur vel. Eins og áður sagði, er hún að taka við stjórn dægurmálaút- varpsins á Rás 2. „Nú er ég ekki lengur bara dagskrárgerð- armaður, ég þarf að stjórna Iíka og þetta er auðvitað miklu meira starf. En ég hlakka til að takast á við það,“ segir Sigríð- ur, sem er vel þekkt fyrir þætt- ina „Samfélagið í nærmynd" sem er eitt vinsælasta útvarps- efni Rásar 1. Það má því kannski búast við ýmsum breytingum á dægurmálaút- varpinu á næstunni. En varðandi það að eitthvað pirri mig í fjölmiðlum, þá er voða einfalt að skipta bara um rás ef maður er ekl<i sáttur við efnið,“ segir Sigríður og er greinilega búin að finna góða lausn á því máli. ÚTVARPID RÍKISÚTVARPIÐ 06.00Fréttlr. 06.05 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnlr. 06.50 Bæn: 07.00 Fréttir. Morgunþáttur rásar 1. 07.30 Fréttayfirlit. 07.50 Daglegt mál. 08.00 Fréttir. Hér og nú. 08.30 Fréttayfirlit. Morgunmúsík. 08.45 Ljóð dagsins. 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. 09.38 Segðu mér sögu: Ami, barn stjarnanna, eftir Enrique Barrios. 09.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Saga Norðurlanda. 10.40 Söngvasveigur. 11.00 Fréttir. 11.03 Byggðalínan. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Daglegt mál (e) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðiind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins. Harpa- gon eða Hinn ágjarni eftir Moliére. 13.20 Trúmálaspjall - upphaf og eðli trúarbragða. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Með eilífðarverum. (7:24.) 14.30 Miðdegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Fimmtíu mínútur. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Schubert 200 ára. Kórsöngslög Schuberts 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Fréttir. 18.30 Lesið fyrir þjóðina: Lífið í Reykjavík. 18.45 Ljóð dagsins (e). 18.48 Dánarfregnir og auglýslngar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna (e). 20.00 Þú, dýra list (e). 21.00 Þættir úr sögu anarkismans. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins: Þorvaldur Halldórsson flytur. 22.20 Á vit vísindanna. Fyrsti þáttur: Grísk heimspeki. 23.00 Pönk á íslandi. 24.00 Fréttir. 00.10 Schubert 200 ára. Kórsöngslög Schuberts. (e) 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS 2 06.00 Fréttir. 06.05 Morgunútvarpið. 06.45 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. Morgunútvarpið. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. Hér og nú. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.03 Lísuhóll. 10.00 Fréttir - Lísuhóll heldur áfram. 11.00 Fréttir - Lísuhóll heldur áfram. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit og veður. íþróttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir - Brot úr degi heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.05 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Hringdu, ef þú þorir! 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurf réttir. 19.32 Miili steins og sleggju. Tónlist og aftur tónlist. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 21.00 Sveitasöngvar á sunnudegi. 22.00 Fréttir. 22.10 Rokkárin. Umsjón: Baldur Guðmundsson. 23.10 Kvöldtónar. 24.00 Fréttir. 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns. NÆTURÚTVARPHD 01.30 Glefsur. 02.00 Fréttir. Auölind. (Endurflutt frá þriðjudegi.) Næturtónar. 03.00 Með grátt í vöngum. (Endurflutt frá sl. laugar- degi.) 04.30 Veðurfregnir. Með grátt í vöngum. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 06.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. BYLGJAN 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Þorgeir Ástvalds- son og Margrét Blöndal taka daginn snemma. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.05 Morgunþáttur. ívar Guðmundsson sér um morgunþáttinn. Fréttirkl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Gullmolar Bylgjunnar í hádeginu. Músík- maraþon þar sem íslensk tónlist er leikin ókyn- nt. 13.00 íþróttafréttir. Það er íþróttadeild Bylgjunnar og Stöðvar 2 sem færir okkur nýjustu fréttimar úr íþróttaheiminum. 13.10 Gulli Helga - hress að vanda. Gulli mætir ferskur til leiks og verður með hlustendum Bylgjunnar. Netfang: gullih@ibc.is Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.00 Þjóðbrautin. Síödegisþáttur á Bylgjunni í umsjá Guðrúnar Gunnarsdóttur, Ævars Amar Jósepssonar og Guðmundar Ólafssonar. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 18.03 Viðskiptavaktin. Þáttur sem unninn er í samvinnu Bylgjunnar og Viðskiptablaösins og er í umsjón blaöamanna Viðskiptablaðsins. 18.30 Gullmolar. Músíkmaraþon á Bylgjunni þar sem leikin er ókynnt tónlist frá árunum 1957-1980. 19.0019 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason spilar góða tónlist, hap- pastiginn og fleira. Netfang: kristofer@ibc.is 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN 9.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem for- eldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00,11.00,12.00,14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, ( kvöld og ( nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. SÍGILT KLASSÍK 06.00 - 07.00 í morguns-árið 07.00 - 09.00 Darri Ólafs á léttu nótunum með morgunkaffinu 09.00 - 10.00 Milli níu og tíu með Jóhanni 10.00 - 12.00 Katrín Snæhóim á Ijúfu nótunum með róleg og rómantísk dægurlög og rabbar við hlustendur 12.00 - 13.00 í hádeginu á Sígilt FM Létt blönduð tónlist Innsýn í tilveruna 13.00 - 17.00 Notalegur og skemmtilegur tónlistaþáttur blandaður gull- molum umsjón: Jóhann Garðar 17.00 -18.30 Gaml- ir kunningjar Sigvaldi Búi leikur sígilddægurlög frá 3., 4., og 5. áratugnum, jass o.fl. 18.30 - 19.00 Rólegadeildin hjá Sigvalda 19.00 - 24.00 Rólegt Kvöld á Sígilt FM 94,3 róleg og rómantísk lög leik- in 24.00 - 06.00 Næturtónar á Sígilt FM 94,3 með Ólafi Elíassyni FM 957 06.55-10.00 Þrír vinir í vanda, Þór, Steini & þú 07.00 Fréttir 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.30 MTV fréttir beint frá London og eldheitar 10.00-13.00 Rúnar Róberts 11.00 íþróttafréttir 11.30 Sviðsljósið fræga fólkið og vandræðin 12.00 Hádegisfréttir 13.00-16.00 Svali Kaldalóns. Úfff! 13.30 MTV frétt- ir 14.00 Fréttir 15.30 Sviðsljósiö fræga fólkið og vandræðin 16.00 Síðdegisfréttir 16.07- 19.00 Pét- ur Árnason léttur á leiðinni heim 19.00-20.00 Nýju Tíu. Jónsi og tíu ný sjóðheit lög 20.00-23.00 Betri blandan & Björn Markús. Besta blandan í bænum 23.00-01.00 Stefán Sigurðsson & Rólegt & rómat- ískt. 01.00-07.00 T. Tryggvasson - góð tónlist AÐALSTÖÐIN 07.00-09.00 Bítið Umsjón Gylfi Þór Þorsteinsson. 09.00-12.00 Úr öllum áttum. Umsjón Hjalti Þor- steinsson. 12.00-13.00 Diskur dagsins. 13.00-16.00 Múskik & minningar. Umsjón Bjami Arason. 16.00-19.00 Grjótnáman. Umsjón Steinar Viktorsson. 19.00-22.00 Jónas Jónasson. 22.00-01.00 í rökkurró. Umsjón Ágúst Magnússon. X-Ið 07:00 Las Vegas-Morgundiskó með þossa 09:00 Tvíhöfði- Sigurjón&Jón Gnarr 12:00 Raggi Blön- dal 15:30 Doddi litli-þokkalega 19:00 Lög unga fólksins Addi Bé & Hansi Bjarna 23:00 Skýjum ofar Jungle tónlist 01:00 Dagskrá endurtekin ÝMSARSTÖÐVAR Discovcry 154)0 Lonely Planet 16.00 Connections 2 16.30 Beyond 2000 17.00 Hunters 18.00 Arthur C. Clarke’s Mysterious Worid 18.30 Disaster 19.00 Discover Magazine 20.00 Raging Pianet 21.00 Crocodiie Hunters 22.00 Professionals 23.00 Flightltne 23.30 Justice Files 0.00 Disaster 030 Beyond 2000 1.00 Close BBC Prime 4.00 Tlz - Skills Update 5.00 Bbc Newsdesk 5.25 Prime Weather 530 Watt on Earth 5.45 Uncle Jack and Cleopatra's Mummy 6.10 Just Wílliam 6.45 Ready Steady Cook 7.15 Kilroy 8.00 Style Challenge 830 Eastenders 9.00 The House of Eliott 9.50 Prime Weather 9.55 The Terrace 10.20 Ready Stoady Cook 10.50 Styte Challenge 11.15 Masterchef 11.45 Kilroy 12.30 Eastenders 13.00 The Houso of Eliott 13.50 Prime Weather 13.55 The Terrace 14.20 Watt on Earth 14.35 Maid Marian and Her Meny Men 15.00 Just Willíam 15.30 Top of the Pops 16.00 BBC World News 16.25 Prime Weather 1630 Ready Steady Cook 17.00 Eastenders 17J0 Home Front 18.00 The Brittas Emplre 1830 Ves Minister 19.00 Silent Witness 20.00 BBC World News 20.25 Prime Weather 2030 The Trial 21.30 Disaster 22.00 Casualty 22.50 Prime Weather 23.00 Tlz - Raismg Arms Against Air Pollution 23.30 Tl2 - Energy at the Crossroads 0.00 Tlz - Changing Climate? 0.30 Tlz - Energy from Waste 1.00 Tlz - Special Needs 3.00 llz - Deaf Awareness Week Eurosport 6.30 Cycling: World Cycling Championshíps 8.00 Motorcycling: World Championships 10.00 Football 11.30 Fun Sports: Flying Contest 12.00 Supersport: Supersport World Series 13.00 Equestrianism 14.00 Tennis: Corel WTA Tour - European Indoore 15.30 Triathlon: ITU Worid Cup 16.30 Tennis: WTA Tour - European Indoors 18.00 Darts: American Darts - TEMO' intemational Open 21.00 Football 22.00 Equestrianism: Volvo World Cup 23.00 Saiiing: Magazine 2330 Close MTV 4.00 Kickstart 8.00 MTV Mix 12.00 MTV List UK 13.00 Non Stop Hits 14.00 Select MTV 16.00 US Top 20 Countdown 17.00 The Grind 17.30 The Grind Classics 18.00 MTV Wheels 18.30 Top Selection 19.00 The Real Worid 19.30 Singled Out 20.00 MTV Amour 21.00 Loveline 21.30 Beavis & Butt-Head 22.00 Altemative Nation 0.00 Night Videos Sky News 5.00 Sunriso 9.00 SKY News 930 ABC NlghUine 10.00 SKY News 1030 SKY Worid News 12.30 Fashion TV 13.00 SKY News 1330 Newsmaker 14.00 SKY News 1430 Century 15.00 SKY News 1530 SKY Worid News 16.00 Live at Five 17.00 SKY News 18.00 Tonight With Adam Boulton 1830 Sportsline 19.00 SKY News 1930 SKY Business Report 20.00 SKY News 20.30 SKY Worid News 21.00 SKY NaUonal News 22.00 SKY News 2230 CBS Evening News 23.00 SKY News 2330 ABC Wortd News Tonight 0.00 SKY News 0.30 SKY World News 1.00 SKY News 1.30 SKY Business Report 2.00 SKY News 2.30 Newsmaker 3.00 SKY News 3.30 CBS Evening News 4.00 SKY News 4.30 ABC World News Tonight TNT 20.00 Love Me Or Leave Me 22.15 The Asphalt Jungle 0.15 Desperate Search 1.45 Love Me Or Leave Me CNN 4.00 CNN This Moming 4.30 Insight 5.00 CNN This Morning 530Moneyline 6.00 CNN This Morning 630 Woiid Sport 7.00 World News 8.00 Wbrid News 830 CNN Newsroom 9.00 Worid News 930 Worid Sport 10.00 Wotld News 1030 American Edition 10.45 Q & A 11.00 Worid News 1130 Computer Connection 12.00 World News 12.15 Asian Edition 1230 Busincss Asia 13.00 News Update 1330 Lariy King 14.00 World News 1430 World Sport 15.00 Worid News 16.00 World News 1630 Your Health 17.00 Wtorid News 17.45 Amorican Edition 18.00 World News 19.00 Woiid News 19.30 Q & A 20.00 Wortd News Europe 20.30 Insight 2130 Worid Sport 22.00 CNN Worid View 23.00 Worid News 23.30 Moneyline 0.00 World News 0.15 American EdiUon 030 Q & A 1.00 Lany Kmg 2.00 Worid News 3.00 Worid News 330 World Report NBC Super Channel 4.00 VJ.P. 4.30 NBC Nightiy News With Tom Brokaw 5.00 MSNBC Ncws With Brian Williams 7.00 CNBC’s European Squawk Box 8.00 European Money Wheel 1230 CNBC's US Squawk Box 1330 Europe a la Carte 14.00 Spencer Christian's Wine Cellar 14.30 Dream Builders 15.00 MSNBC The Site 16.00 National Geogrnphic Television 17.00 V.I.P. 1730 The Ticket NBC 18.00 Dateline NBC 19.00 Major League Baseball 20.00 The Tonight Show With Jay Leno 21.00 Best of Late Night With Conan O'Brien 2Z00 Later 2230 NBC Nightly News With Tom Brokaw 23.00 The Tonight Show WithJayLeno 0.00 MSNBC Inteimght 1.00V.I.P. 130 Executive Lifestyles 2.00 The Ticket NBC 230 Music Legends 3.00 Executive Lifestyles 3.30TTieTicketNBC Cartoon Network 4.00 Omer and the Starchild 4.30 Ivanhoe 5.00 The Fruitties 530 The Real Story of_. 6.00 Taz-Mania 630 Déxter’s Laboratory 7.00 Cow and Chicken 7.30 The Smurfs 8.00 Cave Kids 8.30 Btinky Bill 9.00 The Fruitties ’ 930 71100188 Uie Tank Engine 9.45 Pac Man 10.00 Wacky Races 10.30 Top Cat 11.00 The Bugs and Daffy Show 11.30 Popoye 12.00 Droopy: Master Detective 1230 Tom and Jeny 13.00 Scooby and Scrappy Doo 13.15 Thomas the Tank Engine 13.30 Blinky Bill 14.00 The Smurfs 14.30 The Mask 15.00 Johnny Bravo 1530 Taz-Mania 16.00 Dexteris Loboratory 1630 Batman 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flintstones 18.00 Scooby Doo 18.30 Cow and Chicken 19.00 Johnny Bravo 19.30 Batman Discovery Sky One 6.00 Morning Giory. 8.00 Regis & Kothie Lee. 9.00 Another World. 10.00 Days of Our Lives. n.OO Tlie Oprah Winfrey Show. 12.00 Geraldo. 13.00 Saily Jessy Raphael. 14.00 Jenny Jones. 15.00 The Oprah Winfrey Show. 16.00 Star Trek: The Next GeneraUon. 17.00 Real TV 1730 Married ... with Children. 18.00 The Simpsons 18.30 M*A*S*H. 19.00 Speed! 1930 Copers 20.00 When Animals Attack IVJ21.00 The Extraordinary. 22.00 Star Trek: The Next Generation. 23.00 The Late Show with David Letterman. 24.00 Hit Mix Long Play. Sky Movles. 5.00 The Chairman SJiOAsterix Conquers America.8.00 Seasons of the Heart.9.50 Sabrina.12.0QThe Chairman. 14.00 OpUons. 16.00 Asterix Conquers America.18.00 Cutthroat Isiand. 20.00 Sabrina.22.15Galaxies are Colii- ding. 23.55 Mad Dogs and Englishmen.01.35 The Abd- ucUon3.05 Circumstances Unknown. OMEGA 7.15 Skjókynningar. 8.00 Heimskaup-sjónvarpsmarkað- ur. 16.30 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 17.00 Þáttur með Joyce Meyer. 1730 Heimskaup-sjónvarps- markaður. 20.00 Love Worth finding. 2030 Lff í orðinu. Þóttur með Joyce Meyer (e). 21.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 2130 Kvöldijós. endurtekið efni fré Bolholti. Ýmsir gesUr. 23.00 Lif f orðinu, Joyce Meyer. 2330 Praise the Lord. 230 Skjókynningar.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.