Dagur - 15.10.1997, Page 6

Dagur - 15.10.1997, Page 6
22 - MIÐVIKUDAGUR ÍS.OKTÓBER 1997 Dagutr LÍFIÐ í LANDINU Á sunnudaginn voru sex matreiðslunemar á Akureyri á fullu við að elda dýrindis mat. Þeir voru þó ekki eingöngu að elda sér til ánægju ogyndisauka heldur voru þeir líka að keppa sín á milli ífyrstu mat- reiðslukeppni nema scm haldin hefurverið á Norðurlandi. Matreiðslunemarnir sex, sem allir eru að læra matreiðslu á Akureyri, stóðu í eldhúsinu í gamla Húsmæðraskólanum á Akureyri meira og minna allan sunnudaginn. Verkefnið sem þeir áttu að leysa var að elda glæsilegan mat þar sem byrjað var á köldu stykki en síðan farið í að elda forrétt, aðalrétt og eft- irrétt úr fyrirfram ákveðnu hrá- efni. Dómnefndarinnar beið ærið verkefni við að gera upp á milli glæsilegra réttanna og margt sem þurfti að hafa í huga við dómarastörfin. Dómnefndin var tvfskipt. Annar hluti hennar, sem skipaður var matreiðslu- mönnum, sá um að dæma um- gengni, vinnubrögð og hráefnis- meðferð ásamt því að dæma með hinum hluta nefndarinnar, matreiðsluaðferðir, bragð, að- ferð og ýmislegt annað. Annars tala myndirnar sínu máli. HBG Ari Már Heimisson vid desertgerðina. réttanna. Va/dimar Valdimarsson setur adalréttinn á diskana. .S æmundsson_ Yfirdómarinn, Friðrik V. Karlsson, og Benedikt Grétarsson, meðdóm- ari, við störfsín í smökkuninni. Annar hluti dómnefndarinnar ræðir málin. Frá vinstri er Vignir Þormóðsson, þá Árni Steinar Jóhannsson og loks Helga Jóhannsdóttir Verðlaunastykkið í köldu réttunum átti Ágúst Már Garðarsson á Hótel Kea. Dómnefndin mættá svæðið. Frá vinstri er Þóra Jóhannsdóttir, Vignir Þormóðsson, Jó- Keppendurnir samankomnir að loknum annasömum degi. Frá vinstri er Ari Már Heimisson frá Hótel Kea, þá Jakob Arnarson frá hann G. Jóhannesson sem haföi veg og vanda afkeppninni, þá Friðrik V. Karlsson yfir- Bautanum, Valdimar Valdimarsson frá Fiðlaranum sem lenti f öðru sæti, Gunnar Karl Gíslason sigurvegari keppninnar einnig frá Fiðl- dómari, Helga Jóhannsdóttir, Benedikt Grétarsson og Árni Steinar Jóhannsson. aranum, Ágúst Már Garðarsson Hótel Kea, sem lenti í þriðja sæti og Hákon Sæmundsson frá Bautanum. myndir. brink.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.