Dagur - 17.10.1997, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 17.QKTÓBER 1997 - 19
LÍFIÐ í LANDINU
hér í fjögur ár. Hún vinnur á
Frystihúsinu á Akureyri en er
Ijósmóðir að mennt frá Filipps-
eyjum.
Bara einn karlmaður
Þá er komið að eina karlmann-
inum. Honum Alex frá Rúss-
landi en hann er þjálfari KA í
blaki, bæði karla- og kvennaliðs.
Hann segir að það sé í lagi að
vinna í Skinnaiðnaðinum og
segist læra heilmikið á nám-
skeiði sem þessu. Því er hins
vegar gaukað að blaðamanni að
líldega hafi Alex lært meira í
ensku en íslensku á landinu
góða.
Anette er dönsk og hefur
búið hér í tvö og hálft ár. „Eg bý
hér og kem vegna þess að ég
vildi bara lifa í íslenskri nátt-
Lena frá Danmörku er lengst t/l hægri og svo koma þau koll afkolli.
Swnirhafa búið hérí
10 áren ætli nýbúa-
heitið eigi ekki eftirað
fylgjaþeim alla tíð.
Hvað wn það,fyrir-
tæki Akureyrarbæjar
eiga mörg hverhrós
skilið fyrirað hvetja
starfsmenn til að
sækja íslenskunám-
skeið.
Þau eru að æfa sig í að telja upp
öll tungumálin sem þau tala, á
íslensku auðvitað, nýbúarnir
sem sitja námskeið í Mennta-
smiðju kvenna á Akureyri. - En
námskeiðið felur í sér miklu
meira en bara tungumálið; þau
sækja matreiðslunámskeið, læra
að gera íslenska kjötsúpu til
dæmis og eins læra þau á ís-
lenskt samfélag, heimsækja
stofnanir og söfn. - Finnst þeim
íslenskur matur góður? „Það er
allur gangur á því,
hér eru auðvitað
nokkrir gilddr,“ er
svarið.
Kennararnir
Hulda Biering og
Jakobína Kára-
dóttir víkja sæti
fyrir blaðamanni
sem heldur
kennslunni áfram
með hefðbundn-
um spurningum
sfnum, hvaðan
ertu, hvað ertu að
gera á Islandi og
hvernig líkar þér?
Vipa er frá Tælandi hefur ver-
ið hér í fjögur ár. Aðspurð um
hvað hún geri þegar hún er ekki
að sækja tíma í Menntasmiðj-
unni er svarið: „Eg passa
mömmu og barn,“ og Jakobína
bendir á að um sé að ræða
tengdamömmuna og nýfætt
barn. Við hlið Vipu situr Mario
frá Guatemala, hann svarar gal-
vaskur á þessari fínu íslensku að
hér hafi hann verið í tvo mánuði
og fimmtán daga. „Eg vinna í
sláturhús." Mario talar enga
ensku en spænsku og þegar
þannig er komið íyrir manni á
íslandi kemur íslenskan fljótt,
Mario er tilneyddur að tala.
Hann veit ekki hvað hann fer að
gera þegar sláturtíð lýkur en
virðist hafa smá von um áfram-
haldandi vinnu.
Manuevan er frá Tælandi og
hefur búið á íslandi í fimm ár,
hún segir íslenskuna erfiða.
Ég heiti...
I stærri hópnum stækkar heim-
urinn. Þar sem þau sitja í sínu
skólalega u-i er gengið á röðina.
Lene frá Danmörku lendir í því
að verða fyrst, hinir flissa. „Eg
er nemi í Danmörku en vinn
verkefni hér, maðurinn minn er
íslenskur. Það er gott að koma á
námskeið og læra meiri ís-
lensku," og hún heldur örugg
áfram að tala. Þá heyrist í hin-
um Dananum innst í u-inu: „Ég
hélt þú ætlaður aldrei að hætta!"
Arnene er frá Filippseyjum og
hefur búið á íslandi í 10 ár en
finnst gott að sækja íslensku-
námskeið til að halda því við
sem hún lærir og líka til að hitta
annað fólk. „Hef verið á þrjú
námskeið, alltaf fyrir byrjendur,
þetta er best svona. Eg vinn í
skinnaiðnaðinum, er gift ís-
lenskum manni og á tvö börn.
Akureyri er góður staður en
veðrið er ekki gott,“ og hún yggl-
ir sig aðeins.
Melisa er líka
frá Filippseyjum.
Hún er við-
skiptafræðingur
og kom fyrst í
heimsókn til ís-
lands 1991 að
hitta frænku
sína en giftist
síðan íslenskum
manni og á nú
2ja ára strák.
„Eg er ekki
ánægð með
frostið. Eg fer í
Háskólann (á
Akureyri) í nóvember og er hér
að læra betri íslensku."
Þriðji Filippseyingurinn er
Maria en hún hefur verið hér í
þrjú ár. „Eg vinn í Skinnaiðnaði
og er gift íslenskum manni."
Hún segist ánægð með vinnuna
þó stundum sé mildð að gera,
hún vinnur á vöktum og Hulda
kennari bætir við að allir sem
vinna þar fái leyfi til að mæta
seint á vaktina ef þau sækja
námskeið í íslensku. Plús fyrir
Skinnaiðnaðinn.
Lusevic Dagný er gestur á
námskeiðinu en hún hefur búið
„Ég erekki héma
vegna manns, “ og
allarhinarhlæja.
„Ogégerekki að
vinna, heldurbara
vegna íslands. “
Manuevan, Mario og Vipa. myndir: brink.
danska ríkinu
vegna þess að
hún lenti í
slysi fyrir
nokkrum
árum. „Ég
ætla að búa
hér allaf, en
veit ekki hvað
gerist.“
Sara er frá
Bandaríkjun-
um og byrjar á Manuela
að afsaka sig. ------------
„Eg tala ekki
góða íslensku",
en við hin setj-
um bara upp spurningarandlitið.
Hún hefur búið hér ásamt ís-
lenskum manni sínum í eitt og
hálft ár og tekur nemendur í
einkatíma í ensku fyrir sam-
ræmd próf og slíkt. „Eg á eins
árs strák og ég vil frekar ala
hann upp hér en í Bandaríkjun-
__ U
um.
Vildi frekar vera á
Grænhöfðaeyjtun
Arlinda og Sheila eru mæðgur
frá Grænhöfðaeyjum. Maður
Arlindu kom hingað fyrst og síð-
an fylgdi hún á eftir, þetta var
fyrir 10 árum. „Það er erfitt að
húa hér en allt í lagi, nema vet-
urinn og þá sakna ég Græn-
höfðaeyja." Hún vinnur ásamt
dóttur sinni og manni í Skinna-
og Arlinda frá Grænhöfðaeyjum.
til að passa barn fyrir systur sína
en það var fyrir fimm árum og
hún er enn hér. „Ég á núna tvö
börn sjálf og mann.“ Manuela er
að vinna í Sláturhúsinu og segir
það stundum erfitt. Hún hefur
ekkert farið heim í þessi fimm
ár, segir það dýrt en hana langar
mikið.
Nýhúanámskeiðið er haldið á
vegum Menntasmiðju kvenna á
Akureyri en í samvinnu við
Punktinn og leikskóladeild Ak-
ureyrarbæjar. Börnum nýbúanna
er þannig boðið upp á að vera
gestanemar á meðan á nám-
skeiðinu stendur. -MAR
iðnaðinum á Akureyri. Sheila er
19 ára, hún kom ekki strax til
landsins heldur sótti mamma
hana fyrir sex árum. Hún virðist
ekki parhrifin og langar heim til
Grænhöfðaeyja. „Það var erfitt
að koma, skrýtið að sjá snjóinn.
Hún vill frekar búa á Græn-
höfðaeyjum og fór heim og var í
sumar. „Ef ég væri heima væri
ég kannski búin að klára við-
skiptafræðina," og hún segir að
íslenskukunnáttan sé dragbítur
á að hún geti klárað hana hér.
U-ið endar. Manuela er líka
frá Grænhöfðaeyjum. Hún kom
úru.“ Svo kem-
ur skotið: „Eg
er ekki hérna
vegna manns“,
og allar hinar
hlæja. „Og ég
er ekki að
vinna, heldur
bara vegna ís-
lands.“ Jahá.
Skýringin er sú
að Anette vildi
sleppa frá
Kaupmanna-
höfn og hún lif-
ir á bótum frá
Vipa frá Tælandi á fullu við íslenskunámið.