Dagur - 17.10.1997, Blaðsíða 10

Dagur - 17.10.1997, Blaðsíða 10
26 - FÖSTUDAGUR 17.OKTÓBER 1997 LÍFIÐ í LANDINU r HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings VINNINGA- SKRA 10. flokkur £97 Kr. 2.000.000 Kr. 10.000.000 (Tromp) 22221 Aukavinningar: Kr. 50.000 Kr. 250.000 (Tromp) 22220 22222 Kr. 200.000 Kr. 1.000.000 (Tromp) • Tunglið er milljón sinnum þurr- ara en Gobi eyðimörkin. • I Bandaríkjunum eru þrisvar sinnum fleiri heimili án síma en sjónvarps. • Fyrir árið 1800 voru skór ekki smíðaðir sem hægri og vinstri skór, heldur aðeins ein gerð. • Boeing 747 þota vegur álíka mikið og 55 meðal Afrfkufilar. • Alfred Nobel fann ekki bara upp sprengiefni, heldur var hann einn af fyrstu mönnum til að teikna einingahús. Vigdís Stefánsdóttir skrifar • Bláhveli geta gefið frá sér hljóð sem er meira en 185 desibel, sem er nánast jafn hátt og heyrist við flug- tak Júmbóþotu. • Ef geimrusl heldur áfram að safnast fyrir með sama hraða, þá eru líkur til þess að í eitt af hverjum 10 skiptum rekist flaug á rusl. • Frá því að Pluto var uppgötvaður árið 1930, hefur hann aðeins farið um 20% af braut sinni umhverfis sólu. • Um 70% af ryki á heimilum fólks eru húðfrumur. HVAÐ A E G A Ð GERA Að skrökva 6493 20427 24565 30832 Kr. 100.000 Kr. 500.000 (Tromp) 1708 8710 34535 43580 47036 3213 27728 34602 44676 51754 4938 30481 40373 46915 56227 Kr. 25.000 Kr. 125.000 (Tromp) 598 7410 14804 2801 8569 15200 3244 8870 16050 3715 9045 16379 4328 11004 17044 5141 11522 17571 6559 12836 19249 6563 13174 19778 6846 13446 19968 7168 14765 20198 21261 29411 39085 22292 3Ó045 40057 23522 30067 40505 24572 30662 41014 24856 30823 41369 25512 31473 41753 26072 32240 42544 28256 34474 43455 28381 36471 44100 28749 38761 44113 44141 53740 57606 45149 53755 57651 46627 53994 58765 48340 55328 59921 49018 55492 49560 55672 50312 56860 51034 56952 51051 57339 52124 57543 Kr. 15.000 Kr. 75.000 (Tromp) 26 4891 9938 15281 20954 26641 31728 37201 42131 47039 51819 55764 40 4995 9969 15286 21012 26733 31809 37227 42141 47046 51823 55828 119 5003 9993 15401 21015 26738 31892 37247 42189 47093 51876 55912 159 5028 10003 15602 21191 26785 32002 37413 42204 47112 51877 55964 288 5331 10084 15652 21240 26824 32208 37440 42261 47140 51968 56010 364 5529 10108 15657 21280 26886 32304 37458 42277 47150 51986 56026 367 5530 10305 15669 21395 26981 32369 37596 42564 47213 52065 56067 416 5585 10308 15731 21469 27007 32541 37759 42600 47222 52146 56082 457 5647 10394 15763 21693 27049 32734 37764 42618 47280 52148 56084 499 5654 10441 15804 21735 27062 32763 37779 42657 47400 52213 56209 609 5751 10612 15818 21789 27118 32785 37913 42787 47475 52216 56277 637 5900 10737 15876 21854 27138 32796 38016 42861 47549 52253 56304 655 5911 10748 15889 21902 27231 33020 38181 42871 47605 52290 56416 720 5982 10786 15927 21926 27243 33085 38271 42914 47795 52302 56582 742 5983 10813 15938 21983 27287 33099 38286 43050 47827 52326 56602 770 6045 11030 15997 22161 27488 33104 38295 43091 47875 52438 56656 892 6124 11056 16056 22165 27557 33138 38302 43098 47922 52580 56658 924 6146 11070 16069 22242 27589 33189 38310 43168 47964 52587 56755 991 6388 11083 16109 22288 27644 33287 38320 43204 47990 52601 56963 1052 6394 11306 16298 22291 27656 33355 38429 43280 48099 52664 56976 1111 6480 11319 16362 22297 27674 33364 38490 43297 48111 52767 57289 1112 6513 11385 16436 22343 27885 33418 38517 43300 48138 52780 57292 1286 6604 11472 16460 22586 28171 33505 38521 43316 48184 52802 57421 1357 6650 11544 16534 22647 28230 33652 38544 43353 48257 52809 57464 1385 6675 11749 16634 22699 28267 33706 38642 43500 48295 53039 57511 1612 6781 11794 16637 22713 28281 33707 38712 43504 48324 53051 57542 1626 6786 11833 16665 22801 28282 33775 38732 43567 48418 53054 57568 1789 6881 11877 16666 23004 28333 33801 38818 43602 48477 53095 57584 1845 7018 12033 16719 23008 28444 33854 38951 43688 48598 53118 57769 1856 7147 12123 16752 23036 28650 33863 39026 43727 48643 53178 57784 1926 7156 12137 16809 23100 28762 33977 39060 43732 48720 53184 57831 2067 7247 12148 16862 23385 28763 34017 39082 43859 48722 53284 57890 2103 7268 12152 17191 23457 28944 34018 39113 43876 48781 53470 57915 2115 7321 12160 17405 23512 28994 34063 39166 43878 48800 53494 57998 2233 7333 12251 17407 23527 29013 34104 39253 43890 48933 53498 58024 2237 7533 12263 17421 23585 29079 34164 39394 43959 49016 53544 58029 2246 7573 12343 17422 23674 29084 34293 39477 44023 49019 53551 58047 2294 7593 12505 17573 23827 29104 34413 39486 44025 49148 53564 58077 2301 7700 12563 17589 23864 29158 34564 39499 44152 49235 53778 58135 2312 7734 12589 17660 23937 29221 34614 39563 44218 49300 53801 58167 2318 7783 12616 17713 24115 29236 34696 39575 44244 49345 53832 58174 2430 7799 12636 17766 24119 29250 34730 39712 44260 49545 53844 58187 2514 7816 12812 17983 24151 29389 34917 39721 44319 49550 53845 58266 2541 7871 12981 18121 24294 29409 35016 39737 44411 49563 53856 58316 2572 7904 12985 18122 24327 29487 35039 39779 44527 49648 53916 58471 2651 7948 13023 18301 24335 29500 35085 40079 44641 49659 53928 58503 2664 8101 13218 18381 24352 29546 35184 40090 44666 49677 53935 58633 2830 8103 13270 18517 24438 29571 35225 40190 44678 49681 54003 58635 2867 8133 13305 18575 24458 29808 35329 40239 44769 49721 54047 58678 3002 8148 13342 18601 24521 29902 35348 40248 44784 49742 54058 58716 3038 8152 13363 18625 24536 30059 35390 40314 44800 49748 54279 58759 3079 8239 13401 18666 24609 30073 35425 40454 45202 49788 54312 58794 3192 8268 13591 18714 24749 30089 35433 40462 45338 49910 54338 58821 3301 8330 13721 18751 24759 30100 35640 40570 45350 50025 54382 58898 3307 8374 13746 18784 24770 30216 35720 40616 45521 50103 54488 59073 3336 8508 13788 18833 24857 30295 35807 40617 45650 50106 54507 59113 3375 8568 13789 18944 24882 30418 35826 40705 45653 50117 54525 59243 3415 8619 13791 18983 24892 30448 35953 40758 45668 50170 54562 59305 3426 8676 13792 18993 24910 30531 36060 40980 45732 50236 54572 59340 3434 8686 13851 19129 24978 30708 36069 41013 45813 50251 54601 59418 3549 8706 13866 19281 25011 30783 36163 41037 46035 50363 54803 59497 3618 8796 13944 19388 25111 30795 36201 41166 46119 50442 54916 59568 3624 8961 13946 19490 25112 30824 36252 41221 46128 50487 54947 59577 3741 9006 13971 19629 25135 30884 36364 41233 46172 50587 55008 59651 3826 9203 14085 19777 25145 30923 36455 41286 46176 50693 55092 59731 3871 9242 14117 20038 25477 30928 36558 41318 46195 50778 55094 59746 3972 9332 14225 20071 25487 30958 36562 41393 46252 50987 55238 59781 3985 9353 14232 20086 25676 30994 36577 41424 46334 51014 55278 59843 4207 9362 14300 20160 25816 31074 36649 41489 46466 51032 55335 59863 4299 9400 14304 20208 25854 31094 36756 41497 46580 51101 55339 59998 4405 9430 14366 20225 25877 31133 36774 41650 46608 51356 55402 4477 9472 14567 20367 25982 31161 36817 41657 46635 51384 55414 4582 9484 14613 20412 25988 31306 36828 41705 46637 51421 55442 4625 9493 14653 20517 26028 31376 36830 41755 46671 51486 55548 4661 9510 14863 20551 26224 31407 36857 41785 46855 51495 55621 4779 9678 14876 20641 26238 31487 36885 41830 46875 51634 55653 4780 9722 14951 20721 26243 31577 36891 41926 46937 51678 55670 4794 9744 15010 20785 26278 31612 37007 41965 46939 51681 55702 4820 9873 15179 20796 26289 31678 37155 42012 46980 51720 55703 4840 9894 15227 20895 26412 31693 37167 42107 47038 51739 55723 6000 viðbótarvinningar: Kr. 2.500 Kr. 12.500 (Tromp) ef tveir síðustu tölustafirnir í númerinu eru 30 eða 41 Allar tölur eru birtar með fyrirvara um prentvilli ir Ég á lítinn strák, hann er 6 ára og mesti gaur. Hann byrjaði í skóla í haust og mér finnst hann alltaf vera í vandræðum. Hann kemur heim dag eftir dag öskuillur út í krakkana og segist hata skólann. En ég hef rætt við kennarann, sem segist ekki sjá neitt athugavert í frímínútum, en hins vegar sé strákurinn stöðugt að skrökva. Hann segist eiga eitt og annað, sem ekki getur staðist og ég veit að þetta fer í taugarnar á krökkunum. Ég hef tals- verðar áhyggjur af þessu, en veit ekki hvernig ég á að bregðast við. Sennilega er strákurinn að reyna að kaupa sér vináttu með þessu, en hin finna að hann er ekki að segja satt og verða reið. Krakkar taka reyndar oft upp á því á þessum árum að skrökva, bæði til að prófa hvað þau komast upp með og eins til að fá athygli. Þetta eld- ist yfirleitt af þeim, en besta ráðið er að kenna þeim strax, taka hvert mál fyrir sig og sýna þeim fram á að þetta er ekki satt og það er ekki rétt að skrökva. Það skili þeim ekld því sem þau vilja. En skammir og refsingar hjálpa lítið, verða oftast aðeins til þess að þau fela betur lygina. Vigdís svarar í símaim! Ertu með ráð, þarftu að spyrja, viltu gefa eða skipta? Vigdís svarar í símaiin kl. 9-12. Síminu er 563 1626 (beint) eða 800 7080 Pðstfang: Þverholt 14 Rvk. eða Strandgata 31 Ak. Netfang: ritstjori@dagur.is Meiiiháttar eggjakaka Þessi eggjakaka er einföld í tilbúningi en matarmikil og dugar fyrir 6 manns. Fín á Iaugardagskvöldið. 6 tsk. ólífuolía 2 laukar, smátt skomir 450 g soðnar kartöflur, sneiddar 100 g skinka eða salamipylsa, skorið í ræmur 55« afgrænum baunum, ferskum 8 egg, þeytt salt og svartur pipar Hitið olíuna á stórri pönnu. Setjið lauk og kartöflur á pönnuna. Steikið þar til hefur tekið lit. Bætið kjötinu og baunun- um útí, hitið í 3 mín. í viðbót. Hellið eggjunum útá pönnuna og steikið í um 10 mín., þar til eggin hafa hlaupið vel saman. Ef vill má grilla í um 5 mín., til að fá lit.Berið fram með grófu hrauði og grænmetissalati. „Þjónusta“ Blaðinu berast alltaf af og til kvartanir vegna ýmissa neyt- endamála og þetta sem hér fer á eftir er nokkuð sem oft ber á góma. Fyrirtæki eru í auknum mæli farin að bjóða fólki upp á þá „þjónustu" að taka sjálfvirkt mánaðarlega út af greiðslukorti neytandans, (að sögn til að létta fólki líf- ið). Þetta er yfirleitl vegna áskriftar að fjölmiðlum, happadrættum og ýmsu öðru. Ekki þarf að hafa meira fyrir þess- um gjörningi en svo, að nóg er að hringja og staðfesta vilja fyrir þessum greiðslumáta og þá er málið í höfn. En kjósi viðkomandi einhverra hluta vegna að hætta að njóta þessarar þjón- ustu, kemur bahb í hátinn. Ekki nægir lengur að hringja og afþakka þessa þjón- ustu, heldur þarf að fara í viðkomandi fyrirtæki og fylla út pappíra þess efnis að ekki sé lengur óskað eftir sjálfvirkri úttekt af greislukorti. Þetta veldur því að fólk lætur síður verða af því að losa sig út úr boðgreiðslum.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.