Dagur - 17.10.1997, Blaðsíða 6
22-FÖSTUDAGUR 17.0KTÓBER 1997
rD^r
Leikfélag
Akureyrar
4 TROMP Á HENDI
Hart
/
bak
eftir Jökul Jakobsson.
á Renniverkstæðinu
3. Sýning
Föstudaginn 17. október
UPPSELT
4. Sýning
Laugardaginn 18. október
UPPSELT
3. Sýning
Föstudaginn 24. október
6. Sýning
Laugardaginn 25. októbe
örfá sæti laus
Gagnrýnendur segja:
„Uppsetning LA á Hart í bak er
heöbundin og verkinu trú. Orlög
og samskipti persónanna eru í
fyrirrúmi ..."
Auður Eydar í DV
„Leikritið Hart í bak er meistara-
lega samsett af hliðstæðum og
andstæðum, táknum og samblandi
af stílfærðu raunsæi og botnlausri
rómantík.
Sveinn Haraldsson í Mbl.
„Inn í dökkva söguþráðarins fléttar
hann (höfundur) fögur ljósbrot og
spaugileg atriði auka dýpt
verksins."
Haukur Ágústsson í Degi
„Því er fyllsta ástæða til að grípa
þessa gæs meðan hún gefst.“
Þórgnýr Dýrfjörð ÍRUV
♦ Á ferð með frú Daisy
Frumsýning áRmniverkstœðinu 27. des.
Títilhlutverk:
Sigurveig Jónsdóttir
^ Söngvaseiður
Frumsýning í Samkonmbiísinu 6. mars
Aðalhlutverk:
Þóra Einarsdóttir
4 Markúsarguðspjall
Frumsýningá Renniverkstceðinu 5. apríl
Leikari:
Aðalsteinn Bergdal
Leikfélag Akureyrar
Við bendum leikhúsgestum á að
enn gefst tækifæri til þess að
kaupa aðgangskort á allar
sýningar Leikfélagsins, tryggja
sér þannig sæti og njóta Ijúfra
stunda í leikhúsinu á
einstaklega hagstæðum kjörum.
S. 462-1400
Munið
Leikhúsgjugg Flugfélags íslands
er styrktaraðili Leikfélags Akureyrar
LÍF OG FJÖR
Eitt frægasta
Hepburn var
Tiffanys þar
léttlyndu Holly
antískri gam
dagskrá Stöðv i
kvöld. Hinir
töfrar Hepbu
Henry Mancir i
ið Moon Rivei
ndustu
ty Python
he
sem
skoplegu
engan veginn
hlutverk Audrey
í Breakfast at
em hún lék hina
Golightly í róm-
mynd sem er á
r 2 á laugardags-
instöku persónu-
n og Ijúf tónlist
i, þar á meðal lag-
, eiga að ylja kald-
áhorfendum.
gengið leikur listir
saning of Life þar
nurinn er séður í
. Þessi mynd er
við hæfi þeirra
ir helgariimar
siðavöndu því hún mun hvað eft-
ir annað ganga fram af þeim.
Oðrum ætti að þykja hún veru-
lega fyndin, frumleg og skemmti-
lega ósvífin. Lokaatriðið er
hreint kostulegt. Myndin er á
dagskrá Stöðvar 2 á föstudags-
kvöldið.
Þeim sem kjósa meinlausa
skemmtun er bent á Death
Becomes Her þar sem Meryl
Streep og Goldie Hawn beita
allra ráða til að viðhalda æsku-
þokka sínum. Bruce Willis er í
hlutverki mannsins sem þær
keppa um. Myndin er á dagskrá
Ríkissjónvarpsins á föstudags-
kvöld.
Twele Monkeys er framtíðar-
saga með Bruce Willis í aðalhlut-
verki. Myndin, sem er á dagskrá
Stöðvar 2 á laugardagskvöld, ein-
kennist af tilgerð og rembingi, en
í henni eru þó nokkrar góðar
senur. Sama kvöld sýnir Ríkis-
sjónvarpið The River með Sissy
Spacek og Mel Gibson en þeim
tekst elvki fyllilega að blása h'fi í
þessa vel meinandi mynd urn
baráttu sveitafólks við náttúru-
öflin.
Ragnlieiður í Svartfugli
Ragnheiður Björk Þórsdóttir vefari opnar
sýningu a verkum sinum i Galleríi Svart-
fugli a Akueyri á laugardaginn. Sýningin
sem er þriðja e/nkasýn/ng Ragnheiðar
ber yfirskriftina hugarbrot og teiur /4
verk. Sýningin stendur tii 2. nóvember.
Leðurvörur Lóu
Leðurvörur Ólafar Mattíasdóttur, Lóu,
hafa verið til sýningar í Handverki og
hönnun Amtmannsstíg 1 i Reykjavík.
Sýningin er opin frá 17 til 17 aiia virka
daga og frá 13 tii 17 laugardaga en
núna um helgina eru síðustu dagar
sýningarinnar og þvi vert að minna á
hana. Lóa verður sjálf á staðnum
föstudag og laugardag og kynnir
vörur sínar.
Eggert í Gerðubergi
Eggert Magnússon opnar sýningu á verk-
um sínum í Menningarmiðstöðinni
Gerðubergi á laugardag klukkan 14.
Eggert er sjálfmenntaður iistamaður og
telst til þekktari nævista þjóðarinnar. Verk
hans hafa verið sýnd á virtum sýningar-
stöðum, bæði hér á iandi og erlendis.
Myndefni sitt sækir Eggert í eigin upplif-
un og atburði ergerast á líðandi stund,
þannig birtast i þeim jafnt frásagnir af
veru hans ÍAfriku, af Surtséyjargosi,
drottningarheimsókn og Skeiðarárhiaupi.
Gjaldmiðlar og gamlir iuunir
Dagana 18.-27. október stendur
Myntsafnaraféiag íslands fyrir sýningu á
íslenskum og erlendum gjaldmiðlum
ásamtýmsum munum sem tengjast
myntsöfnun.
Meðal þess helsta sem til sýnis er má
nefna íslenska gjaldmiðla sem gefnir
hafa verið út til notkunar hér á landi I
220 ár. Fjölmargt fleira áhugavert verður
til sýnis.
Meistari Kjarval
Sýning á verkum meistara Kjarvals verður
opnuð á Kjarvalsstöðum um helgina. Þar
getur að líta úrval verka Jóhannesar Kjar-
vals úr eigu Listasafns Reykjavíkur. Verk-
in eru frá ýmsum tímum og eru að þessu
sinni valin með ti/liti til ákveðinna við-
fangsefna og er einkum lögð áhersla á
landslagsmyndir, mannamyndir og verk
með þvi dulræna inntaki sem Kjarval
heillaðist af.