Dagur - 17.10.1997, Blaðsíða 8

Dagur - 17.10.1997, Blaðsíða 8
24 - F0STUDAGUR 17.0KTÚBER 1997 LÍFIÐ í LANDINU APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 18. október til 24. október er í Borgar apóteki og Grafarvogs Apóteki. í>að apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá Id. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upp- lýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 14 til skiptis við HafnarQarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. A helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og alménna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í há- deginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á Iaugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00- 13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMAJVAK Föstudagur 17. október. 290. dagur ársins — 75 dagar eftir. 42. vika. Sólris kl. 8.24. Sólarlag kl. 18.01. Dagurinn styttist um 7 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 starf 5 hrekk 7 heiðra 9 eyða 10 afl 12 kjána 14 námstímabil 16 arfstofn 17 föruneyti 18 viska 19 þakskegg Lóðrétt: 1 duglegósa 3 ok 4 greinar 6 glaðan 8 galgopi 11 munnbiti 13 afgangur 15 veiðarfæri Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 sver 5 rangl 7 ólgu 9 gá 10 geisa 12 Tumi 14 ans 16 ráð 17 dögun 18 eik 19 mið Lóðrétt: 1 slóg 2 ergi 3 raust 4 egg 6 lánið 8 leyndi 11 aurum 13 máni 15 sök G E N G I Ð Gengisskráning 17. október 1997 Kaup Sala Dollari 70,0800 72,8500 Sterlingspund 113,5730 117,8500 Kanadadollar 50,1690 52,5850 Dönsk kr. 10,4830 10,9662 Norsk kr. 9,8966 10,3496 Sænsk kr. 9,2284 9,6341 Finnskt mark 13,2881 13,9354 Franskur franki 11,8980 12,4724 Belg. franki 1,9229 2,0362 Svissneskur franki 47,8230 50,1182 Hollenskt gyllini 35,4011 37,1376 Þýskt mark 39,9839 41,7506 ítölsk lira 0,0408 0,0427 Austurr. sch. 5,6618 5,9487 Port. escudo 0,3910 0,4114 Spá. peseti 0,4715 0,4972 Japanskt yen 0,5768 0,6100 írskt pund 102,6800 107,3810 S ALVOR En^ir megrunarkúrar passa! Þu hefur prufað þann sem passar alls ekki og getur komið sér illa. Peeei passar alls ekki en aetur ekki komið Stjomuspá Vatnsberinn Þetta er lyginni líkast. Hann er mættur, dagurinn, sem allir bíða alltaf eftir endalaust. Þung- lyndir varpa af sér grámanum, trítla út í ríki og fá sér bokku. Þeir sem hugsa Iengra, spila fé- lagsvist, fara í snúsnú eða dansa gömlu dansana. Hvað sem verður úr þér í dag, er skylda að hrífast með upp- sveiflunni sem fylgir þessum dögum. Og oft best að hugsa aðeins um augnablikið. Fiskarnir Fjölskyldur með fiskafólk innan sinna vébanda verða býsna sprækar í dag en það gæti orð- iö blús hjá lausláta liðinu. Haf hljótt um þig f bili. Hrúturinn Þú tekur þátt í föstudagsklikkun- inni af lífi og sál. Hissar niður um þig á Lækjartorgi og ullar fram- an í Böðvar Braga. Stjörnur fordæma þessa hegðun. Nautið Þú skorar Flóknara nú ekki. kvöld. r það Tvíburarnir Nokkuð kemur á óvart að innan tvíburamerldsins hefur fundist aðili sem telst heill á geði. Þetta er kona frá Trékyllisvík sem hefur ritað þættinum eftirfarandi bréf: ,^Eri spámaður. Ég er vel gift, á lukkuleg börn og líður vel um helgar. Hart þykir mér ætíð að lesa að ég sé ldikk, með brókarsótt, drykkfelld og þar fram eftir götunum. Ég tek ekki við þessum hroða Iengur og segi upp áskrift að blaðinu." Svar spámanns: Kæra frú Tré- kyllisvík. Himintunglum er skítsama um þínar félagslegu aðstæður en þakka samt hlýjar kveðjur. Að öðru leyti skaltu nú fara í rass og og rófu og hafast þar við um helgina. Og hafðu salat með. Krabbinn Nú ber svo við að tvíbbavibbi hefur eyðilagt allt pláss. Sjá nánar á morg- un. Ljónið Tvíbbavibbi skemmdi. Þú færð eklœrt að vita í dag. Meyjan Óstuð vegna Tré- kyllistvíbba. Búið. pláss fyrir spá. Vogin Stundum er teknar stórar ákvarðanir í Tré- kyllisvík. Ekkert spánni. Sporðdrekinn Já, við vitum það. Þetta er súrt í broti. En tvíbba- vibbinn tortímdi Bogmaðurinn Kemst þetta fyrir? Steingeitin ###

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.