Dagur - 28.10.1997, Side 8

Dagur - 28.10.1997, Side 8
24 - PRIDJUDAGUR 28.QKTÓBER 1997 ro^tr LÍFIÐ í LANDINU APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 18. október til 24. október er í Borgar apóteki og Grafarvogs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá ld. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar firá kl. 09-22. Upp- Iýsingar um læknis- og lyíjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. HafnarQörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í há- deginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til ld. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00- 13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga ki. 11.00-14.00. ALMANAK Þriðjudagur 28. október. 301. dagur ársins - 64 dagar eftir. 44. vika. Sólris kl. 8.58. Sólarlag kl. 17.24. Dagurinn styttist um 6 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 veik 5 raun 7 pússi 9 fersk 10 spark 12 yfirhöfn 14 stofu 16 óreiðu 17 form 18 tré 19 kyrrð Lóðrétt: 1 ávaxtasafi 2 hlauta 3 bragðs 4 aftur 6 dái 8 hani 11 ávöxtum 13 kvenmannsnafn 15 léleg Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 gaur 5 nebbi 7 ógni 9 óð 10 flakk 12 arga 14 ótt 16 áin 17 teikn 18 val 19 sak Lóðrétt: 1 gróf 2 unna 3 reika 4 óbó 6 iðjan 8 gletta 11 kráka 13 gins 15 tel G E N G I Ð Gengisskráning 28. október 1997 Kaup Sala Dollari 70,5400 73,1100 Sterlingspund 115,7380 119,8150 Kanadadollar 50,3300 52,7460 Dönsk kr. 10,4108 10,8940 Norsk kr. 9,8620 10,3150 Sænsk kr. 9,2491 9,6568 Finnskt mark 13,2231 13,8724 Franskur franki 11,6167 12,3905 Belg. franki 1,9091 2,0224 Svissneskur franki 48,0289 50,3241 Hollenskt gyllini 35,1138 36,8503 Þýskt mark 39,6694 41,4361 ítölsk líra 0,0405 0,0425 Austurr. sch. 5,6173 5,9042 Port. escudo 0,3883 0,4087 Spá. peseti 0,4691 0,4938 Japanskt yen 0,5721 0,6053 Irskt pund 103,1810 107,8620 PÍllllllilll I EGGERT SKUGGI Stjomuspá Vatnsberinn Sálarlega kem- urðu sæmilega út undan helg- inni og mánu- deginum sem slíkum en greppitrínið á þér hefur lítið skánað og vara himintunglin félaga þína við að horfa of lengi í einu í andlitið á þér. Það er nú svoleiðis sko. Fiskarnir A beinu braut- inni í allan dag. Hrúturinn Þú veltir fyrir þér úrslitum prófkjörsins í Reykjavík í dag og grætur vegna þess að Baltasar náði ekki lengra. Þú ert sennilega klikk. Nautið Hæ og velkomin í þennan dálk. Ljóshærðir leik- skólakennarar verða langflottastir í dag. Tvíburarnir Tvíbbar enn að jafna sig eftir meiddi sem þeir fengu á heilann um helgina. Það er borin von að þeir nái fullum bata. Krabbinn Blindur maður merkinu vill sýna sig í dag og sjá aðra en það gengur víst ekki. Kemur næst. .. Ljónið Ljónin verða ást- leitin í dag. Einkum ljónynj- & mönnum. Meyjan Þú verður með öðrum orðum í dag, en hvorki konum né Vogin Þú vegur salt dag og ekki fyrsta sim Afram KA. Sporðdrekinn Norðlenskur maður sem varð vitni að fyrstu út- sendingu sjón- varpsstöðvarinnar Aksjón, ber þá lífsreynslu saman við morgunsjónvarp BBC og ákveður að fremja harakírí til vonar og vara í kjölfarið. Heiðarlegt. Bogamaðurinn Stjörnurnar langar að kynn- ast þér nánar. Steingeitin Þú smellur í jólaskapið í dag. Ekki ráð nema í tíma sé tekið.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.