Dagur - 31.10.1997, Page 8

Dagur - 31.10.1997, Page 8
24 - FÖSTUDAGUR 31.OKTÓBER 1997 Tkigur LIFIÐ I LANDINU APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apó- teka í Reykjavík frá 18. október til 24. október er í Borgar apóteki og Grafarvogs Apóteki. Það apótek sem íyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá Id. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upp- lýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíð- um. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10- 14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörsíu, til kl. 19.00. A helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í há- deginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00- 13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANAK Föstudagur 31. október. 304. dagur ársins — 61. dagur eftir. 44. vika. Sólris kl. 9.07. Sólarlag kl. 17.14. Dagurinn styttist um 6 mínútur. KROSSGÁTA Lárétt: 1 fituskán 5 dyggir 7 eyktamark 9 svik 10 rödd 12 hamingju 14 missir 16 svefn 17 súld 18 veislu 19 utan Lóðrétt: 1 öl 2 spil 3 pár 4 veggur 6 stjórnar 8 heppnast 11 lokkaði 13 þreytt 15 ágjöf Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 fékk 5 rakki 7 ívar 9 ið 10 mamma 12 slen 14 áta 16 vin 17 umber 18 ört 19 gat Lóðrétt: 1 flím 2 kram 3 karms 4 oki 6 Iðunn 8 valtur 11 alveg 13 eira 15 amt G E N G I Ð Gengisskráning 31. október 1997 Kaup Sala Dollari 69,5700 72,1400 Sterlingspund 118,5240 120,8010 Kanadadollar 49,2380 51,6540 Dönsk kr. 10,5501 11,0333 Norsk kr. 9,8379 10,2909 Sænsk kr. 9,2343 9,6420 Finnskt mark 13,3480 13,9973 Franskur franki 11,9846 12,5584 Belg. franki 1,9358 2,0491 Svissneskur franki 49,3291 51,6243 Hollenskt gyllini 35,5676 37,3041 Þýskt mark 40,2067 41,9734 Itölsk líra 0,0408 0,0428 Austurr. sch. 5,6936 5,9805 Port. escudo 0,3928 0,4132 Spá. peseti 0,4734 0,4991 Japanskt yen 0,5716 0,6046 l'rskt pund 103,9500 108,6310 H E RS I R SKUGGI S AL.VOR BREKKUÞORP ,,, ! ■ i ..i ANDRES ÖND i—ti i iii z— 1 i rr K U B B U R Stjörnitspá Vatnsberinn Vatnsberinn já. Hvað ætli hann taki sér fyrir hendur? Stjörn- urnar viðurkenna að þeim er alveg skítsama og leyfa þeim bara að ákveða það sjálfum. Fiskarnir Jón Olafsson í merkinu olli himintunglunum nokkrum von- brigðum á Elleftu stundu í vik- unni þegar hann upplýsti að dagurinn hefði ekki verið í full- komnu samræmi við spá hans í Degi. Stjörnurnar eru hissa á þessari lítilsvirðingu og munu ekki frekar fjallla um Jón þenn- an. Hrúturinn Norðlendingar hafa fjárfest tölu- vert í sólarolíu á síðustu dögum, enda veðrið engu líkt. Forsæt- isráðherra mun senda veður- guðunum þakkarskeyti í dag, enda löngu leiður á að taka á móti öllum dreifbýlisplebbun- um í borgina. Veðurfar virðist það eina sem getur hamlað því að allir íbúar Iandsins flýji á suðvesturhornið. Nautið Maður í merkinu óskar eftir að hitta konu í öðru merki í kvöld. Hann heitir Jónas og bað spá- mann að koma þessu á fram- færi ef ske kynni að hún myndi lesa. Himintunglin verða góð- fúslega við þessari beiðni enda minnast þær límmiðans á aft- urrúðunum: Ert þú þessi Jónas? Tvíhurarnir Of miklu plássi hefur verið eytt í fyrstu spárnar. Þú ert logsviðinn í Krabbinn Þú verður hæper í dag. liggur í kvöld. Ljónið Þú kannt að skemmta þér, er það ekki? Þá er Ijóst hvað fyrir & Meyjan Þú lemdir í þbí óstu’i í dag að spámaður hitir sélega illa á lukla- vborðið. Annars fínn dagur. Vogin Goddag hr. Han- sen. Goddag frk. Madsen. Skal vi bolle sammen aft- Sporðdrekinn Þú hittir Ossa Skarp í dag og spyrð hann hvort Hirstarinn hafi heillað á DV eða eitthvað ann- að. Siðlaus spurning. Og þá sérstaklega fyrir konuna hans Ossurar. Bogmaðurinn Sérlega góð helgi hjá bogmönnum og -meyjum. Tímabært að him- intunglin uppgötvuðu að í þessu merki er aðeins toppfólk. En þó eru sumir fremri en aðr- ir. Steingeitin Þið verðið dreggj- ar dagsins. Og næturinnar einnig.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.